Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 Fréttir DV „Ég geri þetta aldrei aftur ef þetta er þakklætið," segir Kristján Jóhannsson óperusöngvari sem innheimti 1,7 milljónir króna fyrir að koma fram á styrktartónleikum fyrir krabbameinssjúk börn á dögunum. „Ég skila peningunum ekki upphæð. Birgitta Haukdal var þó enda eru þetta ekki laun til mín hógværari og lét sér 80 þúsund heldur kostnaður og varla er krónur nægja. Diddú Kostaði hana varla 400 þúsund krónur að aka úr Mosfellsbæ og niður á Skóla- vörðuholt. Burt, burt... „íslendingar eru amatörar og skilja ekki kostnað. Ef mér væri sami heiður sýndur hér á landi og erlendis hefði ég búið á svítu á hóteli sem kostar ekki undir tveimur milljónum króna í tíu daga. í staðinn hef ég búið hjá dóttur minni og borðað venjuleg- an, íslenskan mat. Öll þessi gagn- rýni sýnir bara að þeir sem að henni standa eru sveitalubbar," segir Kristján Jóhannsson sem Íta sér af landi iins fljótt og ulegt er. Væri 'ndar farinn ef iann væri ekki að gefa út hljómdisk sem þarf að fylgja eftir og kynna. Ergjlegt „Ég verð að irita plötuna Sár Kristján Jóhannsson er sár yfir þeim móttökum sem hann hefur hlotið í íslandsheimsókn sinni að þessu sinni. Samningur hans um þóknun fyrir að syngja til styrktar krabbameinssjúkum börnum hefur farið fyrir brjóstið á mörg- um. Og ekki síður þóknun ann- arra sem fram komu; Sigrún Tijálmtýsdóttir tók 400 þúsund krónur og Jóhann ^ Friðgerir Magn- ,<gF$0{ sömu Æ Birgitta Haukdal Talar ekki um peninga við DV. mína bæði í Reykjavík og norður á Akureyri um helgina og svo er ég floginn út strax á mánudaginn. Ég sé ekki ástæðu til að vera að ergja íslendinga meira en orðið er að þessu sinni.“ Ekki fékkst uppgefið í gær hvort Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, ætlaði að skila þeim 400 þúsund krónum sem hún fékk fýrir að syngja til styrktar krabbameins- sjúku börnunum. Diddú er sem kunnugt er búsett í Mosfellsbæ. Birgitta Haukdal stendur hins veg- ar fast á sínum 80 þúsund krónum. Eftirfarandi yfirlýsing barst frá um- boðsmanni hennar í gær: „Birgitta hefur ákveðið að tjá sig ekki um þetta mál við DV." ússoh Ólafur M. Magnússon segist hafa skipulagt sína síðustu styrktartónleika með tónleikun- um þremur fyrir krabbameins- sjúku bömin. Hann er meðal annars hættur við tvö jólaböll sem Efmérværisami M heiöur sýndur hér á m lancii og erlendis hefði ég búið á svítu á hóteli sem kostar ekki k undir tveimur milljónum mk króna í tíu daga. ístaðinn fcj hef ég búið hjá dóttur | I minni og borðað venjuleg ;■ I an, íslenskan mat." hann ætlaði að gefa ■I krabbameinssjúku börnunum ■ og Bamaspítala Hringsins. P Ólafur M. Magnússon, sem skipulagði þrenna nýafstaðna tónleika í Hallgrímskirkju fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama, tekur undir að það hafi verið vont fyrir góðan málstað að Kristján Jóhannsson ópemsöngvari hafi sagt ósatt um þóknun sína fyrir þátttöku í tónleikimum. Hann harmi þá umfjöllun sem orðið hafi í kjölfarið. ,Allt þetta góða fólk sem hefúr komið að þessu er í sárum, er alveg Kristján Jóhannsson Umfjöllun um ósannindi af hans hdlfu varðandi þóknun fyrir söng á styrktartón■ leikum hefur valdið sárindum annarra þátttakenda. Stórtenórinn Kristján Jóhannsson ætlar ekki að skila eyri af þeim peningum sem hann fékk fyrir að syngja fyrir krabbameinssjúk börn. Segist ætla að flýta sér úr landi til að ergja landa sina ekki meira. Býr hjá dóttur sinni en ætti með réttu að búa á hótelsvítu væri honum sýndur sami sómi hér heima og erlendis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.