Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 Fréttir DV i fara í Leið- sögumanna- skólann. ^4“ Hún styður : ; | migeindreg- v|| fci ið til for- V; v >i K. setafram- V K boðs og er K nú verðandi IBfc forsetafrú," sagði Ást- ÉMms- þór A Brafc: við /' -i „Gulliersannkallað hörkutól, slkátur og svollt- ið brainy llka, eins og Kristján Jóhannsson kall- aðihann. Hann er hand- laginn með afbrigðum strákurinn. Hann fór einmitt heim úrvinnunni I gær, nýsleginn afKristjáni Jó- hannssyni, til að setja niður heitan pott. Það er einn galli á honum, hann skiptir ofmikið við BYKO og á ótrúlegustu hluti merkta því fyr- irtæki. Hann á sæta konu llka, það verður að vera með." Inga Lind Karlsdóttir, samstarfskona í Morgunsjónvarpinu. „Gulli er frábær vinur, trúr og tryggur. Ánþess að ég hafi veriö giftur honum þá er hann einstakur heimilis- faðir. Gulli er sömuleiðis duglegur heiðarlegur og sam- viskusamur. Kostur við hann er tvímælalaust tryggð hans við BYKO. Gallarnir eru nú fáir en hann getur veirð óskipulagður, en það er ekki oft. Fleiri eru gall- arnir nú ekki." Jón Axel Ólafsson. * „Hann er kraftmikill nagli. Alltaffjör f kring- um hann. Mjög tryggur náungi. Hefur ekki sett sig á háan stall frægðar- innarþó hann hefði hæglega getað það. Maður verður svolítið þreytturá að vera oflengi með honum. Hann er orkusuga, á já- kvæöan hátt samt." Þráinn Steinsson, yfirtæknimaöur á út- varpssviði Noröurljósa. Gunnlaugúr Helgason varÖ fertugur í fyrra. Hann er menntaður smiður og starfar sem slikur meðfram störfum sínum á Bylgjunni og Stöð 2. Gullj byrjaði ferilinn í útvarpi á Rás 2 þarsem hann kynnti vinsælustu lögin vikulega. Hann stofnaði slðar útvarpsstöö- ina Stjörnuna með vinum sínum Þorgeiri Ástvaldssyni og Jóni Axeli ólafssyni. Félag- arnir héldu svo yfír á Bylgjuna þar sem hann og Jón Axel urðu landsfrægir fyrir þátt sinn Tveir með öllu. Gulli hélt svo til Hollywood þar sem hann nam leiklist. Hann hefurþó ekki leikið mikið opinber- lega. Gulli hefur stýrt Morgunsjónvarpi Stöðvar 2 ásamt Ingu Lind Karlsdóttur með smíðinni undanfarið ár. Krabbamein mikilvægast Samkvæmt nýrri könnun á vegum alþjóðastofnunar Gallup er krabbamein mM- vægasti sjúkdómurinn í hugum fólks. Næst á eftir krabbameini nefnir fólk alnæmi sem mikilvægasta sjúkdóminn. Þátt- takendur em rúm- lega 50 þúsund og þeir end- urspegfa viðhorf og skoðanir rúmlega milljarðs manna í 61 landi. Ungt fólk nefnir mun frekar alnæmi sem mikilvæg- asta sjúkdóminn í sínu landi en þeir sem em eldri. Á ís- landi sögðu 57% að krabba- mein væri mikilvægasti sjúk- dómurinn, 10% nefndu hjartaáföll, 7% nefndu al- næmi og 15% annað. Um 11% sögðu veit ekki eða neit- uðu að svara. Gulli er dugnaðarforkur, góður vinur og heimilisfaðir. Hann er einstaklega handlaginn og samviskusamur eftir þvi. Gulli býr yfir jafnaðargeði. Hann á það til að vera óskipulagður með afbrigð- um. Gulli á oft erfitt með að ná afsér Tveir með öllu- stimplinum en hann er þó á undanhaldi. Páll Bragi af- neitar Hannesi Páll Bragi Kristjónsson forstjóri Eddu-útgáfu sendi tölvupóst til allra starfs- manna Edd- unnar í gær- morgun til að bera það til baka að Nýja bókafélagið ætlaði að gefa út annaö bindi Hann- esar Hólm- steins Gissurarsonar um Halldór Laxness. „Sú væntanlega útgáfu er forlögum undir hatti Eddu útgáfu hf. með öllu óviðkomandi.“ í fjöl- miðlum var sagt að það væri Nýja bókafélagið sem væri að gefa bók- ina út eftir að Almenna bókafélag- ið hætti við útgáfuna. Hið rétta er að það er forlag samstarfsmanna Hannesar, Bókafélagið sem ætlar að gefa út Kiljan. Uppteknir þingmenn komast ekki á fullveldishátíð forseta Forföll hjá sjálfstæðismönnum íforsetaveislu fund þar ræða sem Þingflokkur sjálfstæð- ismanna Margir úr flokknum komust ekki. átti um stjórnmálaástandið og Sig- urður Kári Kristjánsson var búinn að lofa sér annað. „Það hefur ekkert með persónu gestgjafans að gera,“ sagði hann. Örnólfur Thorsson skrifstofu- stjóri hjá Forseta íslands sagðist bú- ast við 80 til 100 manns sem væri samkvæmt venju. „Það er alltaf þannig að það komast ekki allir, þetta verður samkvæmt hefðum og venjum," sagði hann. Margir sjálfstæðismenn boðuðu forföll í hátíðarveislu Ólafs Ragnars Grímssonar forseta íslands sem haldin var að venju í gær, 1. desem- ber. Þetta er fyrsta þingmannaveisl- an sem forsetinn heldur eftir lætin í kringum fjölmiðlamálið, þegar hann neitaði að undirrita lög frá Alþingi. Það fór fyrir brjóstið á mörgum stjórnarliðanum. Enginn þeirra þingmanna Sjálf- stæðisflokksins sem DV náði sam- bandi við í gær, ætíaði að mæta í veisluna. Þeir báru við að þeir hefðu öðrum hnöppum að hneppa en af- taka að það séu samantekin ráð. Formaður þingflokksins, Einar K. Guðfinnsson sagðist ekki komast, hann hefði oft mætt en ætti einfald- lega ekki heimangengt í þetta sinn. Einar Oddur Kristjánsson var stadd- ur heima á Flateyri. Guðlaugur Þór Þórðarson var búinn að bóka sig á Lögreglan í Kópavogi var kölluð að húsi í bænum þar sem Natalía Wíum og systir hennar búa um síðustu helgi. Þær kvört- uðu undan því að eiginmaður Natalíu, Ástþór Magnússon, væri að reyna að fleygja henni út úr íbúðinni. Eftir því sem DV kemst næst á Ástþór ekki íbúðina sem Natalía býr í. Það var systir hennar sem kallaði lögreglu að húsinu. Þegar lögreglan kom að húsinu voru þar þó nokkur læti en Ástþór fannst hvergi. Lögreglan fann hann síðan inni í svefnherbergi. Ástþór lá þar fullklæddur undir sæng og þóttist sofa. Lögreglan hafði hann á brott með sér. Ástþór sagðist vera upptekinn á fundi þegar DV hringdi í hann í gær og sleit símtalinu. Stefndu saman á Bessastaði Þau Ástþór og Natalía stóðu saman gegnum þunnt og þykkt í kosningabaráttunni og Ástþór varði hana duglega í dómsmáli sem hann átti í gegn Sjóvá-Al- mennum. Hún þurfti eitt sinn að yfirgefa heimili þeirra að sögn Ástþórs vegna hræðslu við ís- lensku lögregluna. Hann sagði ís- lensku lögregluna vera eins og KGB. „Eitt sinn varð Natalía svo skelfd að hún flutti út úr húsinu okkar um tíma,“ sagði Ástþór við DV á sínum tíma. „Það atvik átti sér stað eftir að óeinkennisklædd- ir lögreglumenn höfðu rifið mig út af veitingastað, þar sem ég snæddi með Natalíu og systur hennar, og fært mig í varðhald." Ástþór bætir við að hann hafi einnig haft örugga vitneskju um að sími þeirra hjóna hafi verið hleraður. Ástþór gekk að eiga rússneska lögfræðinginn Natah'u, sem áður hét, Benediktsson á Þingvöllum á miðvikudegi í febrúar. „Nú stefn- um við saman á Bessastaði," sagði Ástþór þá. Þau kynntust á styrktar- tónleikum fyrir Mæðrastyrksnefnd á Gauki á Stöng fyrir þremur árum. Natalía var þar með systur sinni. Óx frá síðasta eiginmanni Natalía Bene- diktsson, sem nú er Wium, kom hingað til lands með u fyrrverandi eigin- manni sínum, Jóni Bene- diktssyni héraðslækni. hvort frá öðru og Natalía í fang Ást- þórs: „Natalía hef- ur ekkert unnið jjjf við lögfræðistörf W hér en stefnir á § að fara í Þau uxu DV eftir brúðkaupið. „Ég vil ekki tala um þetta, hringdu í hann," sagði Natalía í gær. Hún sagðist skilja að það væri alvarlegt mál þegar lögreglan væri komin í málið en mikil- vægast væri að hún og systir hennar stæðu sam- an. „Ég er bara venjuleg manneskja, það er hann sem hefur gert líf okkar op- inbert," sagði hún. kgb@dv.is Ástþór og Natalía Lögreglan þurfti að skipta sér afþeim um slðustu helgi. Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi var tekinn höndum um síðustu helgi fyrir að ryðjast inn í íbúð þar sem eiginkona hans Natalía Benediktsson heldur til í Kópavogi og reyna að fleygja henni út. Þegar lögreglan mætti á svæðið faldi hann sig alklæddur uppi í rúmi og þóttist vera sofandi. Lögreglan tók Ástþór alklœddan í bolinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.