Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 17
Neytendur DV
DV Neytendur
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alia virka daga.
Um hátíðarnar er neysluhyggjan allsráðandi og fólk verður að passa sig á að sogast ekki inn í taumlausa neyslu á öllu mögulegu og
ómögulegu. Börn eru sérlega móttækileg fyrir auglýsingum og skilaboðum frá verslunarrisum um hvað á að eiga og hvað er
ómissandi. Foreldrar geta kennt börnum sínum að skera úr um hvað er yfirborðslegt og hvað er raunverulega mikilvægt. Hér eru
nokkur ráð fyrir foreldra sem vilja kenna börnum sínum meðvitund og skilning á efnislegum gæðum.
Jóliníárogfyrra
Annasamir dagar og andabringur
. BARNAVÖRUVERSLUN-GLÆSIBÆ /
v.____sími 553 3366 - www.oo.is
1.290 en 2 pör 2.000 kr. Bómullar-
skór eru til í svörtum og rauðum lit,
satín með blómamynstri eru til í
svörtu, rauðu og dökkbláu og
flauelskínaskórnir eru til í svörtum
og brúnum lit.
• Hljómborð afýmsum
stærðum eru á tilboði í
Heimilistækjum við
Sætún. Casio CTK
120 49 nótuhljóm-
borð með 100
4 áttundum, 8 nótna póli-
Pogues og Kristv McColl
Uppáhaldsjólalagiö mitt er Fairytale
ofNew York með Pogues og
KirstyMcColl sem vargefíð út
árið 1988,’segirÓlafurPáll
Gunnarsson forseti Rokk-
lands og Popplands.„Lagið
var ekki gefið út sem jólalag
upphaflega heldur er þetta
hörmungarsaga fólks i stór-
borginni sem misst hefur alla
von og trú á Iffið. Hann kennir
henni umhvernig farið hefur fyr-
ir honum og hún honum. Önnur
uppáhaldsjólalög sem mér
dettur fhug eru Happy
Xmas (War is over) eftir
snillinginn John Lennon
og Do They Knowit's
Christmas? báöar út-
gáfurnar, vegna þess
að þær standa fyrir það
góða í mannskepnunni."
Jólalagið mitt )
• Liðatreyjur íþróttafélaga eru á
tilboði í verslunum Útilífs í Smára-
lind, Kringlunni og Glæsibæ þessa
dagana. í boði eru 5 mismun-
andi gerðir fyrir herra og
kosta 4.990 kr. í stað 7.990
kr.
899 kr. og 2 lítar af jólaís frá Kjörís
kosta 499 kr. í stað 799 kr. Johnson
parketsápa í brúsa kostar nú 349 kr.
en kostaði áður 499 kr. og 2,5 lítar
af Egils jólaöh kosta 398 kr. í stað
489 kr. Kílóverðið á önd er 998 kr. í
stað 1.599 kr.
• í Skarthúsinu,
Laugavegi 12, er
mikið úrval af
kínaskóm í
stærðunum 27
til 41 og kostar 1 par á tilboði
fóniu og 100 prógrömmum kostar
14.995 kr. og Casio CTK 491 61 nótu
hljómborð með 100 hljóðum, 5 átt-
undum, 12 nótna pólifóníu 100
prógrömmum og 5 rása Midi kostar
19.995 kr.
• í Nettóverslun-
unum kosta 2 kg. af
Náttúruhveiti 49 kr.
en kostaði áður 71
kr og tæplega 2 kg. Mackintosh
dolla kostar 999 kr. í stað 1.199 kr.
Kíló af beinlausum grísahnökkum
• íverslunum
kostar 937 kr. í stað 1.338 kr. og
sama magn af ferskum ísfugls-
kjúklingum kostar 345 kr. en kost-
aði áður 689 kr.
• í hljóðfæraversl-
uninni Gítarnum
ehf. kostar trommu-
sett með kennslu-
myndbandi og æfingaplöttum á allt
settið 54.900 kr. í stað 73.900 kr. Æf-
ingaplattarnir eru hljóðeinangandi
svo hægt sé að æfa sig þó trommu-
leilcarinn búi í fjölbýlishúsi.
Nóatúns kosta
fjórar 2 lítra
Kók í kippum
nú 599 kr. í stað
síma og tölvu, frá fólkinu sem á
, ekki bíl og hvorki föt né mat.
Barnið verður meðvitaðra
X um heimin og lærir að
meta betur allt sem það
1 — 1 hefur.
eigulegri heldur en myndabands-
spóla. Tískudót er tímabundið en
annað er klassískt og lifir með barn-
inu.
Fáðu börnin til að safna ein-
hverju sem er ódýrt og ein-
i falt að nálgast. Best er að
1 hvetja börnin til að hafa fyr-
I ir því sem þau eru að safna
I en ekki bara hlaupa út í búð
’ ogfinnaþað.
Fáðu bömin
til að gera óska-
lista. Útskýrðu J
fyrir barninu I
þínu að það I
mun ekki geta 1
fengið allt
sem er á list- M
anum og tej
hjálpaðu því ”
að forgangsraða
hlutunum. Þegar börn þurfa velja á
milli vakna þau til vitundar um hvað
er mikilvægt og hvað ekki.
Verið meðvituð
gagnvart fjölmiðl- JK ,;
um. Þegar þú
S&.. situr með H
barninu K
I l,lnu fyrir
framan sjón-
II SWfMI varp eða lest
jjjjf blöðin talaðu
L við barnið þitt um
auglýsingarnar sem
þar eru í gangi. Segðu
þeim að markmiðið með
þeim sé að selja og að þetta
sé ekki dót sem allir verða að eiga.
Hjálpaðu barninu að freistast ekki til
að kaupa hluti vegna þess að þeir
eru í auglýsingum þar sem sagt er að
þeir séu ómissandi.
Notið sköpunar-
funa. Hvettu
bamið þitt til
að hafa
ofan af
fyrir
j RJf Passaðu upp á fyrir- I
jgw myndir barnsins. Börn I
"JcW á skólaldri eiga sér oft I
fyrirmyndir úr fjölmiðlum
sem þau vilja líkjast og eiga
allt sem þær eiga. Kenndu barn-
inu gagnrýna hugsun og segðu þvf
að ef það vill eiga þetta og hitt vegna
þess að poppprinsessur segja að það
sé æði geti það sparað fyrir því sjálft.
Merkjavörur og dót verða ekki i
eins aðlaðandi og eigulegt ef þau #
þurfa sjálf að kaupa það
dýrum dómum.
,Mtg langar í gsm-sfma.
lega á óskalistanum. Svc
gottaðfái-Pod.’
Katarína Káradóttlr, r
S Eigið fjöl-
skyldustundir. H , M
Sumar fjöl- Æ fM
skyldur gera Æ'Jk-m
verslunar- #
ferðir að Mj-iajÉj
íjölskyddu-
stund og
láta það l*
kom.i í stað
notalegra wJSl
stunda heima >>
við. Eigið
stundir með HN 1
börnum þar
sem efnislegir
hlutir em ekki aðalmálið. Slökkvið á
sjónvarpinu, kveikið á kertum, takið
fram spilastokkana, spjallið og
kennið börnunum eitthvað nýtt.
Austurbæjarskóla.
Fáðu börnin til
að spara. Börn
sem fá allt sem
jRk þau vilja án
þess að
^^tS niitri—~*1 Þurfa
■rm bíða tapa
M ánægjunni
tm sem fellst í
I1V1 að spara
Hpr pening til að fá
sumt at ÞV1 sem
þau langar í. Flest börn
um fimm ára aldur em til-
búin til að hefja sparnað fyrir
sérstaka hlutnum á listanum sínum.
ÆJK M leiktæki. Kenndu
þeim að meta útivem
('iÉ&rœmw °§ leiki- Leyfðu þeim
Í'-'-jy-'sW aðbúatilpúðahúsístof-
unni ffekar en að leika sér í
tölvimni. Farðu með baminu
í gönguferðir og sveitaferðir, skoð-
ið jólaljósin og
gerðu þau
næmari fyrir /S&m BryVl
umhverfi sínu. \gW ' ■ l,- . *'
„A mínum óskalista eru bækurog föt.
Man ekki eftir neinu öðru.“
Lena Mjöll Markúsdóttir, nemi 110.
bekk Austurbæjarskóla.
Líttuþérnær.
Ert þú
sjálf/ur efn- I
ÉL ishyggju- 1
mann- IL
'k eskja H
með lH
\ fullt \|
tV j -MfA *ius af i
v\ u . • öllum
É 1 nýjustu
,1 tækni-
fl gra'jun-
^SPJ um?
® Kemur
■1 . M þú með
■ 1 f § neikvæð-
Í # ar athuga-
M Æ semdir um
mÆ klæðaburð og
Æ útlit annars
Settu allt í víðara sam-
hengi. í kringum sex ára
aldurinn byrja krakk- WL
ar að sjá hluti út Æfk
\ frá sjónar- Æ
\ horni ann- M
1 arra. #
Vertu m
. m með M
'W barninuí I
M að þroska I
þessi sjón- I
armið. Bentu I
því á að fullt 1
af fólki hefur %
það ekki eins \
gott og við. \
Segðu þeim ffá \
litlu börnunum
sem eiga ekki far-
Skoðið í hvað er
eytt. Ekki em allir j
efnislegir hlutir
jafn mikilvæg- ‘•Jla
. ir. Kennið
boinum '
ykkar að
• meta bæk-
< ur og góða
K jl tónlist. Kaupið
»í;Vr;"’föt þroskaleikföng sem örva
?®.'.<]tf þau og hvetja. Kennið
jM þeim verðmætamat. Þó að
•m W bók sé ódýr er hún miklu
Gerið góð- FT
V verk. Út- IL
s|\ skýrðu fyrir lpfeÉipyf *
BA barninu
■ þínu hug- VpjaBVv \
H myndina bak við
góðverk. Sýndu þeim
r söfnunarbauka og segðu þeim til
hvers þeir em og fyrir hverja.
Kenndu barninu að gefa með sér.
Þegar þú ferð í endurvinnsluna,
mæðrastyrksnefnd eða í Rauða
krossinn taktu bamið með. Það lær-
ir að sjá hlutina í öðm ljósi og áttar
Kynntu börnin
fyrir áhugamálum
I—sem endast. Hvettu I
Mér finnst 1 börnin til að Á
I dunda sér og #
. bekk 1 jgjjj-g Sgr meö
__-------—* hluti sem ekki H
kosta mikið. I
fólks,
bíla þess og
heimili? Kaupirðu hluti fyrir barnið
þitt af því að því leiðist eða þú hefur
ekki sýnt því nógu mikla athygh? Ef
svarið er já ættuð þið barnið þitt að
skoða neyslu ykkar og hugmyndir
um e&iislega hluti í sameiningu.
Gunna
stöng
bragðst vel
,Mig langar mest I Brats-dúkku
Um jólin em nokkrir drykkir
ómissandi fyrir stemminguna.
Eggjapúns er afar hátíðlegur og al-
gerlega ómissandi um jólin. Það er
afar auðvelt að gera eggjapúns og
gaman að geta boðið gestum og
gangandi upp á hressingu á meðan
fólk þeysist á milli búðanna. Hér
fylgir uppskrift af vinsælu
eggjapúnsi:
Gunnurnar bráðna vel í munni
og em einfaldar
Hráefni:
(miðað viðfyrirtíu)
9 dl nýmjólk
3 dl brandy
3 dl dökkt romm
1 1/2dlsíróp
lOstk egg
ísmolar eða kurl
500 gr. hveiti
1 tsk. lyftiduft
200 gr. flórsykur
2 stk. egg
200 gr. smjör
hnetur og sykur til skrauts.
Blandið saman hráefninu og
hrærið rólega saman. Kælið deigið
lítillega og rúllið út í pylsu og
kæhð síðan deigið vel. Skerið pyls-
una niður, penslið með eggi og
stráið sykri og hnetum yfir. Bakið
við 180° í 10 til 12 mínútur.
illFJOLSKYLDU-OC
HÚSDÝRACARDURINN
Opið alla daga frá kl. 10
Blandið öllum hráefitunum,
nema mjólkinni, saman í mat-
vinnsluvél. Hellið í glös, fyllið upp
með mjólk, hrærið og berið ffam
Þar sem notað er hrátt egg er gott
að láta blönduna standa við stofu-
hita í 30 mínútur þannig að áfengið blönduna, þeytið klakann saman
nái að „elda“ eggið. Kæhð svo við og fylUð upp með kaldri mjólk.
jolagjöfin mín
Hringur og armband
frá eiginmanninum
„Besta jólagjöfin sem ég heffengid
eru hringur og armband frá mannin-
um minum," segir Margrét Rósa Ein-
arsdóttir staðarhaldari i Idnó. Ég
fékk skartið sin hvor jólin og hann
pakkaði þvi einstalega skemmtilega
inn, bjó til mjúka pakka. Svo get ég
lika nefnt náttfötin sem hann gefur
mér hver einustu jól. Og handverk
drengjanna minna sem þeir búa til
sjálfir hefur alltaf verið i miklu uppá-
haldi hjá mér. ‘‘
Á jólunum ífyrra:
„Jólin í fyrra voru dásamleg í
faðmi fjölskyldunnar. Við borðuð-
um steiktar andabringur á aðfanga-
dagskvöld og þær voru ofboðslega
góðar. Á jóladag og annan í jólum
Ragna Fróða-
dóttir fata-
hönnuður
w
nutum við samverunnar og róleg-
heitanna sem var mér nauðsynlegt
eftir mikla vinnutörn vikurnar
áður.“
Á jólunum í ár:
„f ár stefni ég að því að eiga aft-
ur dásamleg og hugguleg jól eins
og í fyrra. Og hef því verið að skipu-
leggja vinnuna þannig að svo verði
þótt ég sjái fram á annasama daga
ffamundan. En við erum búin að
ákveða aö hafa steiktu andabring-
urnar aftur á borðum á aðfanga-
dagskvöld, því þær gerðu svo mikla
lukku í fyrra."