Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 27 Sýnd kl. 6 og 8.10 m/ísi. tali Synd kl. 5.50, 8 og 10.10 n/ensku tali m/ísl. tali SHARKTALE KL 6 www.sambioin.is Búið ykkur undir að öskra. ! ift unuSluL . Æi ¥ m 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans REGflBOGinn IÓLAK1ÚÐUR Hr^IKS fÖlAMYHO f fÖLSKYl fíUtsi NAR CLiir>stin4«i'íu' KRANKS t'rf Iriitcí'fiilcrfdum. Hsny S'oiteriyj Homc AIoocl frábier myntt fyrír alla (jtílskytdunal Óttist endurkomuna þvi hann er mætttir jaftur- vigalegri enn nokkrfipfHBTOÍÍ DELIVCR US SOME EVIL CHUCKy SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is m Dotby ÍOOJ Nakti kokkurinn Jamie Oliver hefur komið góðvinum sínum til hjálpar. Hann ætlar að elda sérstakan rétt handa Brad Pitt og Jennifer Aniston - málsverð sem á að kynda undir rómantíkinni. Þiggja pómantí mólsverð hjó nakta kokkinmh Jamie Oliver Nakti kokkur- inn er Islandsvinur og góður vinur Brad Pitt. Hér sést hann I Reykjavlk að næturlagi. það. Þau stefna á bameignir og vilja gjaman ala böm sín upp í evr- ópsku umhverfi. Brad hefur veitt slatta af við- tölum að undanfömu vegna þess að nýjasta mynd hans, Ocean’s Twelve, verður fiumsýnd innan nokkurra daga. Um- mæli hans um upp- haf ferils síns hafa vakið töluverða athygli. Brad seg- ir frá því að þeg- ar hann sótti um fyrstu hlutverk- in sín í bíó- myndum hafi veriö mælt með því við hann að hann færi í leik- listamám. Jackie er bara tjjeeeelling „Ég fór í prufu vegna myndarinnar _ Accused og flutti atriðið mitt. Ég \ var ótrúlega taugveiklaður og k s- ' kveið því að heyra úrskurðinn," segir Brad og bætir við að úr- skurðurinn hafi einmitt verið á þá lund að sennilega væri best fyrir hann að læra að leika. Hann kveðst hafa brotnað saman enda hafði hann þá sótt leiklistartíma um skeið. Fáein- um ámm síðar fékk hann hlut- verkíThelmu& Louise. Þar með fór bolt- inn að rúlla eins og allir vita. Sltur fyrir nakin gegn alnæmi Sönkonan Dannii Minouge situr fyrir nakin til að berjast gegn al- næmi. Til að gæta velsæmis er rauð- um borða vafið um allra heilögustu staðina á söngkon- unni. „Myndir geta verið afar kraft- miklar," segir hún. „Við vildum gera þessa baráttu skemmitlega og kynþokkafulla. Söngkonan segist vera mjög glöð yfir að geta lagt baráttunni gegn Alnæmi lið. „Ég á vini sem eru smitaðir. Þetta er skelfilegur sjúkdómur en raun- verulegur í mínu lífi sem og annarra. Það er enn fólk sem heldur að al- næmi sé sjúkdómur samkyn- hneigðra karla. Fólk verður að vera vakandi fyrir því að alnæmi fer ekki í manngreiningarálit, það er allsstað- ar,‘‘ segir söngfuglinn. Skammar Eminem Goðsögnin Stevie Wonder er mjög ósáttur við rapparann Eminem fyrir að gera htið úr Michael Jackson í myndbandi sínu við lagið Just Lose It. Wonder segir að Eminem sé hræsnari þar sem hann eigi frægð sína að þakka fátæku og svörtu fólki. „Eminem veldur mér miklum von- brigðum," sagði Wonder. Michael Jackson sætir kæm fyrir barna- misnotkun og í myndabandinu má sjá Eminem í gervi popparans uppi í rúmi með litl- um krökkum. „Að sparka í liggjandi mann er ekki fallegt," segir Wonder. „Ég hef borið virðingu fyrir verkum Eminems hingað til en nú hefur hann sokkið allt of djúpt. Ég held hreinlega að þetta sé í fyrsta skiptið sem tælensk mynd er tekin til almennra sýninga hér á landi án þess að um kvikmyndahátíð eða eitthvað því um líkt sé að ræða. Þetta er vinsælasta mynd, bæði innanlands sem utan, sem Tælend- ingar hafa framleitt og hefur beint augum heimsins að þeirra kvik- myndaiðnaði og menn hafa talað um að aðalleikari hennar, hann Tony Yaa, sé næsta bardagastjama Asíu og heimsins jafnvel. Sagan er ofureinföld. Höfði af Fréttir af hjónabandsvandræðum Brads Pitt og Jennifer Aniston hafa ver- ið nokkuð tíðar að undanfömu. Orð- rómur um meint framhjáhald Brads hafa birst í fjölmörgum fjölmiðlum en slíkum sögum hefur leikarinn hafnað með öllu. Brad og Jennifer em ein áhrifamestu hjónin vestur í Hollywood og hafa aukinheldur oftar en ekki verið talin glæsilegasta par heims. Brad og Jennifer em ekki af baki dottin og kváðu ætla að gera allt til að halda sambandinu gangandi. Þau hafa meðal annars fengið góðvin sinn og kokk, Jamie Oliver, til að mæta í 41 árs afinæli Brads. Jamie kemur að ekki sem gestur heldur ætlar að hann að töfra fram eldsterka rétti sem að hans sögn em til þess fallnir að kynda undir ástar- lífinu. Jamie kynntist hjónunum fyrir ári þegar hann var pantaður til að kokka í fertugsafmæli Brads. Varð úr mikill vinskapur og hafa Brad og Jenni- fer meðal annars skoðað hús Jamie í London með það fyrir augum að kaupa Búdda-styttu er stolið frá þorpi einu og ungur maður sem er að verða Búdda-munkur bráðum heldur til Bangkok til þess að freistast að ná því til baka. Hann hittir mann sem bjó áður í þorpinu hans en er núna aumur svikahrappur í stöðugum peninga- vandræðum. Þegar svikahrappurinn kemst að því að ungi einfaldi drengur- inn úr þorpinu er sniflingur í Mui Thai, bardagaíþrótt þeirra Tælend- ingam, reynir hann að græða á honum með því að láta hann taka þátt í ólög- legum bardögum. Og þá verður fjand- inn laus. Þegar ég sá þessa mynd fyrst var hún ótextuð en það skipti litlu máli því að sagan er svo einföld og auðskilin. Það sem stendur upp úr og það sem myndin snýst um eru ótrúlega sárs- aukafull bardagaatriði þar sem Tony Yaa fer gjörsamlega á kostum. Ekki nóg með að hann getur lamið mann sundur og saman, án þess að blikka auga, þá framkvæmir hann ótrúlegar kúnstir og áhættuatriði. Engir vírar eða þess háttar og menn eru virkilega lamdir. Hann tekur Jackie Chan í nefið og hrækir leifunum á gangstéttina. Ef þú fflar góðar slagsmálamyndir og virkilega hrottafengin atriði er þetta algjörlega fyrir þig. Ég fagna líka þeirri ákvörðun að senda þessa mynd í bíó og vona að meira verði gert að því í framtíðinni. Mér finnst tilvalið að með auknum straumi innflytjenda til landsins þá fari kvikmyndahús að Eplið varð til í aftursætinu Samkvæmt áreiðanlegum út- retkningum starfsmanna hljóm- sveitarinnar -...jfc, Coldplay var Apple, dóttir hjónakornanna 'Jf Gwyneth Pal- j trowogChris ' Martin, getin í herbergiskytru ‘m aftast í rútu '|1 hljómsveitar- innar. Atburðurinn átti sér stað á hljómleikaferðalaginu Yellow haustið 2003 en Apple fæddist í maí síðastliðnum. Einn starfs- maður hljómsveitarinnar sagði við blaðamann breska dagblaðins The Daily Express að Chris og Gwyneth hafi útbúið sér hjóna- rúm aftast í annars yfirfullri rút- unni og miðað við afraksturinn hefur hjónakomunum ekki liðið sérlega illa í aftursætinu. Vill leggjast í barneignir Ástralska söngkonan Kylie Minouge gaf til kynna í nýlegu viðtali að hún væri nú tilbúin í að leggja sönginn á hilluna og snúa sér að bameign- um með kærast- anum sínum, franska leikaran- um Olivier Mcirtmez. Söng- konan er nú 36 ára og hefur eytt síðastfiðnum 17 árum í sönginn. Kylie segist njóta þess að syngja en nú sé kominn tími til að snúa sér að einhveiju öðm. „Líf mitt hefur vissulega verið mjög skemmtilegt og gjöfult en nú er kominn tími fyrir eitthvað annað. Ég trúi því að eitthvað nýtt komi bráðlega inn í líf mitt og breyti því,“ sagði Kylie. Ómar fór í bíó Ong Bak Leikstjóri: Prachaya Pinkaew. Aðalleikarar: Phanom Yeerum, Petchai Wong- kamlao, Pumwaree Yodkamol. ★ ★★ bjóða upp á kvikmyndir frá þeirra löndum í auknum mæli. Það á von- andi eftir að breikka kvikmyndaflóru og smekk landsmanna. Ómai öm Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.