Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Síða 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 3 „Þetta var alveg rosalega skemmtilegt pressuball og er mér mjög minniststætt því ég bar upp bónorðið á því við Hrefnu Harðardóttur og hún tók því,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson út- varpsmaður en gamla myndin að þessu sinni er frá Pressuball- inu 1966 sem margir telja að hafi verið hápunktur þeirra skemmtana fyrr og síðar. Ekki hvað síst vegna þess að Jens Otto Kragh og frú Helle Virkner voru heiðursgestir á ballinu. „Það sem einnig er minnisstætt frá þessu balli er að kvöld- maturinn var algert stórslys," segir Ingvi Hrafn. „Það var verið að vígja Lídó með þessu balli og var maturinn sendur upp úr eldhúsinu í sérstakri lyftu. Það gekk svo seint og illa að síðustu gestirnir voru að fá matinn um klukkan ellefu um kvöldið. Eins og íslendinga er háttur var drukkið stíft meðan beðið var eftir matnum og sumir hreinlega dóu ofan í steikina sína.“ Ingvi Hrafn segir að á þessum U'ma hafi hann verið nýbyrj- aður á Morgunblaðinu og sótt mörg Pressuböll síðar. Ekkert þeirra sé þó jafn eftirminnilegt og þetta. „Þarna voru allir sem eitthvað máttu sín mættir með ríkisstjórnina í heild sinni í broddi fylkingar," segir Ingvi Hrafn. „Það þótti líka sérstakur heiður að Jens Otto Kragh forsætisráðherra Dana kom með eig- inkonu sinni Helle sem var dáðasta leikkona Dana á þessum árum." Spurning dagsins Hvaðeiga íslendingar að auglýsa í New York Times? Fegurð landsins „Við vorum nú bara að koma til landsins en eflslendingarætla að mótmæla stríðinu ÍThe New York Times er það gott. Bretlandi styður stríðið nema ríkisstjórnin. Annars geta Islendingar llka auglýst fegurð landsins. Þið eigið ótrúlegt land sem þið megið vera stolt af.“ Miles og Joy Biggs ferðamenn. „Ég veit það bara ekki. Mér líst Ijómandi vel á auglýsinguna á móti stríðinu I Irak. Mig langar til að styrkja þá en er í augnablikinu atvinnulaus og blankur. Ég styrki þá bara I huganum.“ Kristján Guðnason atvinnulaus. „Ég held að þetta á móti stríði sé ekki að virka. Það á frekar að auglýsa ferðamannabransann, flottustu fljóðin eða bara blómaskreytingar!" Steinar Björgvinsson blómaskreytari. „Úff! Ég hefenga skoðun á þessu. Er samt á móti stríðinu. Fannst það í lagi í byrjun en núerþetta komiðútí rugt. Mega menn ekki auglýsa hvað sem er7“ Herdís Ingimarsdóttir námskona. „Mér dettur bara ekkert I hug. Sætar stelpur. Myndu Kanarnirekki falla fyrirþví?" Þórunn Hjálmarsdóttir skrifstofukona. Þjóðarhreyfingin safnar nú fyrir heilsíðuauglýsingu í New York Times þar sem stríðinu í Irak verður mótmælt undiryfirskriftinni Ekki í okkar nafni. Þúsundir í óperunni Á ftah'u og í Bandaríkjunum eru flest þeirra óperuhúsa sem taka mestan áhorfendafjölda. Reyndar eru þau stærstu ekki öll undir þaki og í sumum þessara óperuhúsa komast enn fleiri að ef selt er í stæði frekar en sæti. Óperuhús Staður Sæta- fjöldi I.ArenadiVerona Verónu á ftalíu 16.663 2. Municipal Opera Theater St. Louis i BNA 11.745 3.Teatroalla Scala Mílanó á ftalíu 3.600 4. Civic Opera House 5. The Metropolitan Chicago í BNA Lincoln-miðstöðinni, New York í BNA 3.563 3.500 ö.Teatro San Carlo Napólí á ftalíu 3.500 7. Music Hall Cincinatti í BNA 3.417 8.The Hummingbird Center Toronto (Kanada 3.200 9.Teatro Massimo Palermó á ftalíu 3.200 10. Halle aux Grains Toulouse í Frakklandi 3.000 ÞEIR ERU SKYLDIR Benedikt Erlingsson leikari er sonur leikarahjón- anna Brynju Benediktsdóttur og Erlings Glslasonar. Leiklistin er honum þvíí blóö borin. Hann gekk siðan leikkonu, hina dönsku Charlotte Boving. eru þetta sannir Reykvtkingar ogbúaí hjarta borgarinnar, við Laufásveg og Þingholtsstræti. Benedikt er eina barn þeirra Brynju og Erlings en fyrir átti hann synina Guöjón og Friörik. HlJ ' \ 4* y! Y v V JUöfevj’ T. ÆSr. l . m f SPAKMÆLI ÞAÐ ER STAÐREYND „EKKI ER NÓGAD VERA GÓÐUM GÁFUM GÆDD- UR. AÐALATRIÐ- IÐERAÐNOTA GÁFURNAR.“ RENE DESCARTES 1596- 1650. ... að I fyrri heimsstyrjöld- inni vareinn af hverjum þremur ensk- um karlmönn- um á aldrinum 17-39 ára drepinn. Lyki/I tiá Hátd Örk FRÁBÆRJÓLAGJÖF INNIFALIÐ íLYKLUM: Gistingfyrir2, morgunverður af hlaðborði og þrírétta kvöldverður hússins. Tilvalin gjöf handa: Starfsmönnum - Eiginkonunni - Eiginmanninum - Kæmstunni Kærastanum - Ömmu og afa - Frænku - Frænda - Vinum JÓLALYKLAR AFHENDAST í FALLEGUM GJAFAPOKA Lyklar frá 13.800,- krónum. Nánari upplýsingar á www.hotel-ork.is Gjafalyklar eru til sölu á Hótel Örk í síma 483 4700 og á Hótel Cabin Borgartúni 32 Reykjavík í sími 511 6030. ENN FÁEINIR MIÐAR LAUSIR Á JÓLAHLAÐBORÐ. VEISLUSTJÓRI FLOSI ÓLAFSSON OG DANSLEIKUI MEÐ STUÐHLJÓMSVEITINNI ÞÚSÖLD. tj OTEL ÖRK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.