Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Side 21
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 21
rr
Notre Dame, háskólaliðið sem Guðrún Sóley Gunnarsdóttir úr KR leikur með í
Bandaríkjunum, vann meistaratitilinn um helgina og kom í hlut Guðrúnar sem
fyrirliða liðsins að taka við bikarnum.
Hápunktur knattspyrnuferils Guðrúnar Gunnarsdöttir, varnar-
manns hjá KR, kom á sunnudaginn var þegar háskólalið það er
hún leikur með í Bandaríkjunum, Notre Dame, vann meistara-
titilinn í spennandi leik gegn Háskólanum í Los Angeles. Var
Guðrún fyrirliði liðsins en honum var sjónvarpað um gervallt
landið.
Leikurinn endaði 4-3 fyrir Notre
Dame eftir vítaspymukeppni eftir að
staðan var jöfn 1-1 eftir venjulegan
leiktíma og framlengingu. Þrátt fyrir
afbragsleik gerði Guðrún sjálfsmark
í leiknum en það dugði andstæðing-
unum ekki heldur náðu leikmenn
Notre Dame að jafna fimmtán mín-
útum síðar og þvinga fram fram-
lengingu. Markalaust var eftir hana
og var gripið til vítaspyrnukeppni
þar sem Notre Dame-stúlkurnar
héldu ró sinni og unnu 4-3. Mega
þær þó þakka markverði sínum en
hún gerði sér líúð fyrir og varði
vítaspyrnu andartökum fyrir lok
leiksins. Var hún valin varnar-
maður mótsins fyrir vikið eftir
að leiknum lauk auk þess sem
Katie Þorláksson, sem skoraði
jöfnunarmark Notre Dame,
þótti besti sóknarmaður
mótsins.
Báðir foreldrarnir
á staðnum
Báðir foreldrar
Guðrúnar eru stödd
úti í Indiana og fylgdust
með leiknum í sjónvarpi en
hann var sýndur um gervallt
landið. Faðir hennar,
Gunnar Guðmundsson,
segir það vissulega hafa
verið upplifun að vera á
staðnum. „Þetta er stór
stund fyrir hana enda
er hún fyrirliði liðsins
og tók við
bikarnum.
Það leit
þó ekki
sérstak-
lega vel
út eftir að
hún skoraði
sjálfsmarkið en þetta hafðist og við
erum mjög stolt af henni. Annars
finnst mér skrýtið að Bandaríkja-
menn sktúi kalla þetta sjálfsmark
þar sem hún gerði ekkert annað en
senda boltann til baka og að mínu
viú voru þetta meira mistök mark-
varðar en Guðrúnar."
Gunnar segir afrekið enn merki-
legra fynr þær sakir að fjöldi há-
skólaliða í kvennaboltanum ytra
skipú hundruðum. „Það
sýnir kannski best áhug-
ann að leiknum var
sjónvarpað um land allt
en það gerist eingöngu
þegar um stórviðburði
er að ræða og
þetta flokkaðist
greinilega
undir það.
Flestir há-
skólar í
landinu
eru með
kvennalið
og það er
svo sann-
arlega ekki
auðvelt að
fara alla
leið eins
og Notre
Dame gerði.
Þetta er stór stund
og stærsta stund
Guðrúnar í fót-
boltaheiminum."
Mikil gleði í
skólanum
Leikurinn fór fram í
Norður-Karólínu fylki og
kM komu stúlkurnar heim
aftur til Indiana seinni-
partinn í gær þar sem al-
menningur og skólafélagar
tóku þátt í gleðinni. Er þetta aðeins í
annað sinn sem sami skóli sigrar oft-
ar en einu sinni í kvennadeild há-
skólaboltans en Notre Dame sigraði
þetta mót einnig árið 1995.
Stærsta stundin hja
Guðrúnu
Grimm Guðrun Sóley Gunnarsdóttir
er einn allra besti varnarmaður
Islenskrar kvennaknattspyrnu en hér
sést hún í leik með KR gegn IBVI
sumar. DV-mynd Valli
Þrjú berjast
um tvö sæti
Mikil spenna er enn í DHL
deild Norður í karlahandboltan-
um en þar eru þrjú lið að beijast
um 2 sæti. Haukar og KA eru ör-
ugg áfram, bæði méð
15 stig en Haukar
eiga leik inni. Það er
líka orðið ljóst að -A
lið FH og Aftur- íjj
eldingar sitja /// r<
eftirþannigað \ ..
baráttan stend- újfcs.
ur nú á milli HK,
Fram og Þórs um að ^
komast inn í úrvals -
defidina. HK stendur |\
best að vígi, er með 13 'X,
stig og á 2 leiki eftir, við ý
Fram og Þór. Fram er ^ |
með 10 stig en á eftir w/r~
að leika 3 leiki, við * tt,
Hauka, HK og FH. Þór ^
er einnig með 10 stig og á
eftir 2 leiki, við Hauka og HK.
Ljóst er að mikil spenna verður
allt til loka og gaman verður að
fylgjast með lokaleikjunum.
Allt er klárt
Það er öllu minni spenna í
hinum riðlinum f karlahandbolt-
anum enda er orðið ljóst hvaða
Qögur lið fara áffam úr DHL deild
suður en það eru ÍR, Valur, ÍBV
og Víkingur. Það þýðir að Grótta
KR, Selfoss og Stjaman sitja eftir.
Ef við skoðum aðeins stöðu inn-
byrðisviðureigna þessara liða
kemur það í ljós að Valur og ÍR
eiga bæði möguleika á að hefja
úrvalsdeildina með 10 stig. Vflc-
ingur fer með 4 stig með sér og
ÍBV 2-4 en það fer eftir leik þeirra
við Val. Ljóst er að þessar viður-
eignir skipta mjög miklu máli því
í úrvalsdeildinni spila liðin að -
eins við liðin úr Norður-riðli
heima og að heiman og taka
þessar viðureignir með sér.
Bjarni Hólm
tilÍBV
Bjarni Hólm
knattspymu. Þetta
er fyrsti nýi leikmaður liðsins
fyrir næsta tímabil en Eyjamenn
hafa þurft að horfa á eftir
sterkum leikmönnum að
undanfömu. Bjami kemur frá
Seyðisfirði en lék 30 leiki með
Fram í deild og bikar sumrin
2002 og 2003 en í fyrra var hann
leigður á heimaslóðir þar sem
hann átti mikinn þátt í því að
Huginn vann sig upp í 2. deild.
NMU í sundi:
Vel fagnað
íslensku krakkarnir sem tóku
þátt í Norðurlandamóti unglinga í
sundi í Danmörku um helgina
komu heim í gær og fengu góðar
viðtökur í Leifsstöð. Krakkarnir
stóðu sig frábærlega á mótinu, flest
þeirra bættu sig mikið og alls vann
íslenska sveitin til sjö verðlauna og
hafnaði í fjórða sæti í stigakeppn-
inni. Það fór lflca mjög gott orð af
framkomu íslensku krakkanna sem
héldu uppi stemningu á pöllunum
og sýndu mikinn liðsanda allan
tímann.
Fiottir fulltrúar Hérsést íslenski hópurinn
samankominn í gær. Mynd: Víkurfréttir. *