Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 10
70 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004
Fréttir DV
Sigurðurþykir afar snjall mál-
færstumaður, hefur skarpa
rökhugsun og er fljótur að sjá
nýja bletti á málum. Háðbeitt-
urhúmoristi og beitir skopinu
oft fyrir sér, hvort heldur er í
vörn eða sókn. Alþýðlegur
strákur vestan frá Þingeyri
sem slegiö hefur í gegn í tisku-
heimi stórborgarinnar.
Sigurður er að margra mati
snobbaður - en reynir að
fela það með því að snobba
niður fyrir sig. Alþýðleikinn
er stundum yfirvarp. Þá ber
stundum á skorti á mildi í
fari hans, sem getur í ein-
staka tiivikum snúist upp í
miskunnarleysi og hreina
grimmd.
„Sigurður er skarpgáf-
aður maður og hann
setur sig einstaklega vel
inn i öllum þau málsem
hann vinnurað. Hann er
vinur vina sinna og alþýðlegur í
framkomu gagnvart öllum. Eig-
inlega maður fólksins efsvo má
að orði komast."
Karl Garðarsson, fyrrum
samstarfsmaður
„Hann er flottur, góður og
yndislegur maður sem ber
með sér góðan þokka. Ég
hefþekkt Sigurð lengi og
ber honum vel söguna.
Hann virkar eflaust fráhrind-
andi á suma en ímínum huga
er hann mjög hreinn og beinn í
samskiptum."
Ester Ólafsdóttir vinkona
„Sigurður er um margt
aðdáunarverður maður,
leiftrandi klár og
skemmtilegur. Hann er
eindreginn vinur vina
sinna og jafnframt einarður
óvinur óvina sinna, sem getur
verið bæði kostur og galli. Hann
fer oft ótroðnar slóðir og þorir
að taka á mörgu sem aörir
veigra sér við að gera."
BJörgvln G. Sigurðsson svlli
Sigurður G. Guðjónsson er fæddur á Þing-
eyri 1951. Hann nam lögfræði við Háskóla
fslands og stundaði nám I eitt ár í Harvard.
Siguröur er þekktastur fyrir starfsitt sem
forstjóri Norðurljósa sl. tvö ár en hann
hafði þar á undan starfað 117 ár sem lög-
fræðingurog viðloðandi sjónvarps- og út-
varpsrekstur megnið afþeim tíma. Sigurður
er giftur Láru Lúðvígsdóttur og eiga þau
tværdætur.
Hálfur annar
milljarður á
dag í húslán
Sókn bankanna inn á
íbúðalánamarkað á síð-
ustu mánuðum hefur
verið hröð. Alls námu út-
lán bankanna til íbúða-
kaupa 88,3 milljörðum
króna í lok nóvember.
Óx staflinn um 33 millj-
arða króna í mánuðinum
samkvæmt tölum sem
Seðlabankinn hefur birt.
Þetta jafngildir því að
bankamir hafi lánað um
1,5 milljarða króna á
hverjum virkum degi í
mánuðinum í íbúðalán.
Er þetta svipaður vöxtur
og var í október. Þá lán-
uöu bankarnir 34 millj-
arða til íbúðaijármögn-
unar. Greining íslands-
banka segir frá.
Dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins er ranglega titlaður höfundur ljósmyndar á kápu
ævisögu Halldórs Laxness sem tilefnd er til íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndari, sem einnig er tilnefndur til bókmenntaverð-
launanna, tók myndina og brást illur við þegar hann sá eigið verk eignað öðrum.
Halldór Guðniundsaon
halldór
laxness
iff’riSacja
„Ég var reiður en er það ekki lengur," segir Sigurgeir Sigurjóns-
son ljósmyndari, höfundar myndar af Halldóri Laxnes sem
prýðir forsíðu ævisögu skáldsins eftir Halldór Guðmundsson
sem tilnefnd hefur verið til fslensku bókmenntaverðlaunanna.
Fyrir einhvern misskilning er Rúnar Gunnarsson, ljósmyndari
og dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins, titlaður höfundur kápu-
myndarinnar í bókinni og við það er Sigurgeir að sjálfsögðu
ekki sáttur.
„Ég skrifaði reikning upp á
hundrað þúsund krónur og sendi
til útgefandans sem varð alls ekki
hrifinn og bauð mér tíu þúsund
krónur. En ég á von á því að við
finnum lausn,“ segir Sigurgeir en
útgefandi ævisögu Laxness er JPV-
útgáfa.
Sigurgeir tók umrædda mynd af
nóbelsskáldinu fyrir margt löngu og
birtist hún í bók sem JPV gaf út á sín-
um tíma. Engin viðhilítandi skýring
hefur fengist á því hvemig þessi
mglingur gat orðiö:
Góð mynd
„Mér finnst þessi mynd mjög
góð þótt ég segi sjálfur frá. Hún lýs-
ir karakter skáldsins mjög vel, með
hálflukt augu og svona eins og fólk
þekkti hann,“ segir Sigurgeir og
tekur fram að Rúnar Gunnarsson
hafi hringt í sig strax og hann sá að
myndin á kápu bókarinnar hafði
verið eignuð honum og þótt mið-
ur.
dórs Guðmundssonar um nafna
sinn Laxness tilefnd til íslensku
bókmenntaverðlaunanna og það
sama gildir um bók Sigurgeirs og
Unnar Jökulsdóttur; íslendingar.
Svo gæti farið að Sigurgeir
ljósmyndari ætti
báðar kápu-
myndir á
,Mér
finnst
þessi
mynd
mjög góð
þóttég
segi sjálfur
frá. Hún
lýsir karakt-
er skáldsins
mjög vel,
með hálf-
lukt augu og
svona eins
og fólk
þekkti hann.
ræddar bækur eru tilefndar í sitt
hvorum flokknum. Ævisaga Hall-
dórs Laxness hefur fengið frábæra
dóma og þá sérstaklega fyrir vönd-
uð vinnubrögð höfundarins. Skýt-
ur því skökku við þegar svo
hrapallega tekst til með
kápumynd sem í raun
er andlit bókarinn-
og verður
ímynd hennar
um ókomin
ár.
bókum
ársins
því
um-
Tvöföld verðlaun
Sem fyrr segir er ævisaga Hall-
Sigurgeir Sigurjónsson Skrifaoi
feitan reikning þegar hann sá Ijós-
mynd sína framan á metsölubók.
Jóhann Páll
Bauö tíu þúsund
krónur.
Runar Gunnarsson
Átti ekkert f myndinni
en féll heiöurinn.
Þarflaus kvíði þegar tvö hundruð börn fylltu Sjónvarpshúsið
Ekkert klikkaði á jólaballi
Stundarinnar okkar
„Þetta gekk allt saman eins ög í
sögu,“ segir Þóra Sigurðardóttir, ann-
ar umsjónarmanna Smndarinnar
okkar, sem tók á móti 200 börnum í
sjónvarpssal þegar upptökur fóru
fram á jólaballi Stundarinnar okkar
sem send verður út á annan í jólum.
„Það er alltaf smá kvíði meðal
starfsmanna í húsinu þegar það
fýlhst af svona mörgum bömum,“
segir Þóra.
Jólaballið verður öðmvísi nú en
oftast áður þar sem allur þátturinn
fer undir jólaballið þar sem hljóm-
sveitin í Svörtum fötum spilaði og
söng sígilda jólaballsslagara á meðan
bömin gengu hringinn í kringum
jólatréð og sungu hástöfum með.
Krakkarnir skemmtu sér konunglega
Þaö var mikið fjör í sjónvarpssal þar sem 200
krakkar komu og dönsuöu í kringum jólatréö.
Að sjálfsögðu vom Bárður og
Birta með sínar innkomur auk jóla-
sveinanna Jóa og Góa sem stóðu sig
vel enda báðir upprennandi leikar-
ar.
Þátturinn var tekin upp í einu
rennsli. Segir Þóra krakkana hafa
staðið sig eins og hetjur enda má ekk-
ert klikka þegar sjónvarpsþáttur er
tekinn upp allur í einu án þess að
klippt sé.
„Þetta gekk alveg rosalega vel, eig-
inlega framar öllum vonum. Þáttur-
inn er alveg roslega flottur. Held að
ég geti fúllyrt að þetta sé besta jóla-
ball í sögu Sjónvarpssins, krakkamir
skemmm sér konunglega og vom
leystir út með sælgætispoka í lokin,"
segir Þóra. Hún segir Bárð og Birtu
halda áfram með Stundina okkar
eftir áramót:
„Við tökum einn vetur í einu. Klár-
um þennan og sjáum svo til með
næsta vetur,“ segja þær Þóra og Birta.
Hús selt á
fimm þúsund
ísafjarðarbær hefur með fyrirvara
um staðfestingu bæjarstjómar sam-
þykkt að selja Hálfdáni L. Pedersen í
Garðabæ húseignina að Gmndarstíg
9 á Flateyri. Húsið er byggt árið 1890
og er 221,9 fermetrar að stærð. Hús-
ið stendur á 479 fermetra lóð. Fast-
eignamat hússins er rúmar 3,2 millj-
ónir króna og brunabótamat þess er
rúmar 14,4 milljónirkróna. Söluverð
hússins er fimm þúsund krónur og
mun sú upphæð hafa verið stað-
greidd. bb.is segir frá.