Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 32
Ráðhúsið
Traðarkot
Vitatorg
mm
Nokkrir
Ijósir punktar
J J L L-O-A U L Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^rtafnleyndar er gætt.
5505000
SKAFTAHLÍÐ24, 105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS505000
Ingibjörg sættist við
gervi-Blöndal
I Jólahíaðborð
I á Raufarhöfn
1 Inaibiöm kv«ir
Jólahlaðborð
Hótels Norðurljósa á
Raufarhöfn var hald-
ið á laugardaginn.
Borðhaldið mun
hafa tekið drjúgan
tíma, enda gnægð
■* veislufanga af hinu
fjölbreyttasta tagi
sem fólk neytti undir
tónlistarflutningi
Sigurðar G. Daníels-
sonar.
En það var ræðu-
maður kvöldsins,
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, sem við lék við hvern
sinn flngur og þótti lyfta sam-
komugestum í hæstu hæðir. Því er
þannig lýst á opinberri heimasíðu
hreppsins að það hafi verið þegar
Hörður Þorgeirsson brá sér í sitt
fræga Halldórs Blöndals-gervi að
loks tókust fullar sættir með þeim
Blöndal og Ingibjörgu.
* „Ingibjörg var einfaldlega rosa-
lega skemmtileg, sem var kannski
ekki einfalt fyrir hana í þessum bæ
þar flestir eru annaðhvort fram-
sóknarmenn eða sjálfstæðis-
menn. Hörður, sem er frábær að
herma eftir Halldóri, fór þá að
gera athugasemdir við málflutn-
inginn sem Blöndal úti í sal. Þetta
var frábært," segir Guðný Hrund
Karlsdóttir sveitarstjóri, enn þá
hlæjandi í símanum frá Raufar-
höfn.
43 Finnar í Háskóla íslands
Það vita það
ekki margir en í
Háskóla fslands
stunda 43 stúd-
entar frá Finn-
landi nám. Enn
fleiri eru frá Dan-
mörku og Svíþjóð
en flestir frá
Þýskalandi, eða
58 manns. Alls
eru 532 erlendir
stúdentar í
íslands á skólaárinu 2004-2005.
Þeir koma frá fjöldamörgum lönd-
um. Meira að segja koma stúdent-
ar hingað til lands firá Úganda,
Kína, Indlandi, íran, Hondúras og
Kasakstan og
miklu fleiri lönd-
um. Helmingur
nemendanna
kemur á eigin
vegum og lýkur
námi í Háskóla
íslands en hinn
helmingurinn
kemur hingað á
vegum skipti-
nemasamtaka.
íslendingar fara
að sama skapi margir til útíanda og
taka hluta af námi sínu þar.
Forsvarsmenn Háskóla íslands
segja alþjóðleg samskiptí h'fsnauð-
synleg fyrir skólann.
Háskóla
i jolaönnum
Kolaportiö
Bergstaðir
Vesturgata 7
Kalkofnsvegi 3
Bergstaðastræti 2
Vesturgötu 7
Tjarnargötu 11
Hverfisgötu 20
Lindargötu 57
f desember verða bflahúsin opin klukkustund lengur
en verslanir f miðborginni. Gleðilega aðventu.
Bilastæðasjóður
...svo í borg sé leggjandi
Fann enga
gullliskur
„Ég hef ekki fundið lykt í mörg ár,“ segir
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri
grænna, sem er nýkomin af sjúkrahúsi þar
sem hún gekkst undir aðgerð.
„Þetta var orðið mjög slæmt. Ég hef ekki
getað andað í gegnum nefið síðustu tvo
mánuði,“ segir Katrín, sem er, auk þess að
vera pólitíkus, einn af stjórnendum Sunnu-
dagsþáttarins á Skjá einum.
„Ég komst ekki einu sinni í sjónvarpið á
sunnudaginn, sat bara heima og horfði á
strákana. Mér finnst mjög slæmt að það
skuli ekki hafa verið nein kona í þættinum,"
segir Katrín, sem hefur náð að blöffa sig
ágætíega í gegnum þáttinn með því að loka
munninum á meðan myndvélin er á henni
án þess að áhorfendur hafi áttað sig á því að
hún gæti alls ekki andað á meðan.
Katrín segir það hafa verið mjög óþægi-
legt að vera alltaf eins og gullfiskur, með op-
inn munninn til þess að ná að innbyrða súr-
efni.
„Þetta er talsvert stór aðgerð. Maður ligg-
ur inni í tvo daga og svo hef ég þurft að vera
rúmliggjandi heima í viku. Það var hreinsað
úr ennisholum og kinnholum sem voru svo
09
DBflahúsin eru þægileg f notkun
og alltaf á næsta leiti.
DTímamiðar úr miðamælum gilda
áfram þegar lagt er við stöðumæli.
IÓtakmarkaður tími býðst
á stöðumælum í miðborginni.
IKatrín Jakobsdóttir Hefur
endurheimt lyktarskynið sem
hún tapaði fyrir nokkrum árum.
Munum alltaf
að leggja ekki ísérmerkt
stæði fyrir hreyfihamlaða
án þess að hafa til þess heimild.
lykt Var eins
í ánanaðin
stíflaðar að allt lyktarskyn var horfið," segir
Katn'n sem var hissa þegar hún vaknaði eft-
ir svæfinguna og fann dásamlegan ilm af
epli.
„Ég hélt að það væri eitthvað að eplinu
því lyktin var svo sterk. En það var í góðu
lagi,“ segir Katrfn sem er enn í
menningarsjokki
eftir að hafa endur-
heimt lyktarskynið
sem hún tapaði
fyrir nokkrum
árum.
Katrrín telur
pólitískt nef sitt
hafa batnað við
Vinstri grænt epli Fyrsta lyktin
sem Katrín fann eftir að hún end-
urheimti lyktarskynið var afgrxnu aðgerðina
epli'_______________ „Nú er verður
maður mun beittari á
pólitískum vettvangi. Pólitískt þefskyn mitt
hefur batnað til muna við þetta,“ segir
Katrín sem ætlar að mæta tvífefld í Sunnu-
dagsþáttinn um næstu helgi.
• HalldórÁsgrímsson
var í sviðsljósinu þegar
hann skipaði Ingi-
björgu Rafnar sem
umboðsmann barna
eftir aðeins þriggja
daga umhugsun. Þeir eru fáir
sem efast um hæfileika og
mannkostí Ingibjargar en þrátt
fyrir það hefur skipanin orðið
umdeild. Aðrir umsækjendur
láta að því liggja að búið hafi
verið að ákveða skipunina og
þess vegna hafi það verið skrípa-
leikur að aðrir hafi lagt á sig
vinnu við umsóknir...
• Einhverjir vilja taka
með í reikninginn
hversu góðir vinir
Halldór og Þorsteinn
Pálsson, eiginmaður
Ingibjargar, eru. Þeir
náðu mjög góðu sambandi þeg-
ar þeir sátu saman á Alþingi og
töluverður samgangur hefur
verið milli fjölskyldna þeirra...
Skiptir hún þá umflokk?
/