Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 16
76 MIÐVIKUDAGUR8. DESEMBER2004
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 17
Neytendur DV
DV Neytendur
• Bandalag íslenskra
skáta hefur árum sama
selt sígræn eðaltré í
hæsta gæðaflokki og
prýða þau fjölda
heimila um jólin. Á
trjánum er 10 ára
ábyrgð og fást þau
í 12 stærðum og
kosta frá 4.900
kr. Með hverju
tré fylgir stálfót-
vökva tréð og því
fylgja íslenskar leiðbeiningar.
• í versluninni Fri-
endtex við Síðu-
stendur nú
útsala og er
að 40 til 60%
afsláttur á sum-
vörum.
2.800 kr. í stað
4.600 kr. og leðurbuxur kosta 5.900
kr. í stað 11.200 kr. íþróttagallar eru
á 3.700 kr. í stað 6.100 kr. og prjóna-
vestin kosta 2.900 kr. í stað 5.300 kr.
• Hjá netklúbbi Stjórnunarfélags
íslands er í boði dágott bókatilboð
fyrir 3.980 kr. Ef bókin Leggðu rækt
við ástina er pöntuð fylgir kiljan
Leggðu rækt við sjálfan þig frítt
með. Báðar bækurnar eru eftir
Önnu Valdi-
marsdóttur sál-
fræðing og hafa
þær báðar feng-
ið afbragðs-
dóma.
LcggOu^Íbi..
• Tilboð á
ýmsum
tækjum stendur yfir í Sjónvarps-
miðstöðinni og kostar United Micro
samstæða með útvarpi, geislaspil-
ara, kassettutæki og fjarstýringu
5.990 kr. Grundig ferðatæki með
geislaspilara,
útvarpi með 30
rása minni, seg-
ulbandi, forstill-
um tónjafnara,
surround sound
og dynamic bass system og fjarstýr-
ingu 14.990 kr.
• I öllum betri plötuverslunum um
- o, ;. jr WBBSi !
PPPI :■ ■; SBRl .: •BPH I
í%
land allt stendur yfir tilboðið 2 frá-
bærar jólaplötur fyrir 2.200 kr.
Tilboðið gild-
ir fýrir Qölda
platna og þar
á meðal er
platan Gömlu
góðu jólin,
Páll Óskar &
Monika - Ljós-
in heima,
Krakkar mínir
komið þið sæl
- Ómar Ragnarsson syngur jólalög
fyrir börnin og Jólin, Jólin með
Svanhildi Jakobsdóttur.
• 30% kynningarafsláttur er á
Mark skrifstofustólum sem
hannaðir eru af Pétri B.
Lútherssyni í verslun Á.
Guðmundssonar.
Mark 10 stóllinn kost-
ar 13.930 kr. Mark 20
stóllinn kostar 25.340 kr.
og Mark 30 kostar
38.580 kr.
„Mitt uppáhaldsjóla-
lag er Gleðl og friðar-
jól eftir Magnús
Elrlksson sem Pálml
Gunnarsson syngur,"
seglr Þórunn Svein-
bjarnardóttir alþing-
Ismaður. „Og jóla-
sálmurinn „Það aldin
út er sprungið" eftir
Matthfas Jochumsson
Jólalagið mitt )
við lag óþekkts
þýsks höfundar.
Þegar ég var I Há-
skólakórnum sung-
um við sálmlnn oft
I messum á jóla-
nótt, sem og mörg
önnur falleg inn-
lend og erlend
jólalög.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga
Jólin eru sá tími sem við eyðum með okkar nánustu, gleðjum þá og fyllumst þakklæti fyrir það sem við eigum. Á jólunum setja ýmis samtök í gang V
söfnun fyrir þá sem eiga um sárt að binda eða til uppbyggingar á starfsemi sinni. Félögin selja meðal annars jólakort þar sem ágóðinn rennur óskiptur
til liknarmála og i starfsemi félaganna. DV hvetur fólk til að taka þátt í góðgerðarstarfsemi og kaupa styrktarkort. Hér eru nokkur félög sem eru að selja :
jólakort. _ ^
Messusöngur
og svið
Á jólunum ífyrra:
„Ég söng við þrjár messur á
aðfangadag í Fríkirkjunni í
Reykjavík og svona hafa að-
fangadagar verið hjá mér síðan
ég var 16 ára. Maðurinn minn sá
um jólamatinn í fyrra, við borð-
uðum svið, soðnar kartöflur og
uppstúf og fórum saman í mið-
næturmessuna. Ég söng og hann
naut stundarinnar."
Ájólunum íár:
„Á aðfangadag ætla ég að
syngja í Jólamessunni kl. 18.00
og í miðnæturmessunni. Við
vorum að ræða um hvað við ætl-
uðum að hafa í matinn um dag-
inn. Maðurinn minn stakk upp á
hrossa- eða folaldakjöti við Mtlar
undirtektir. Ég er alveg til í sviðin
aftur. Ég ætla að syngja við
messu á jóladag
en hef
vera í liii Jm
a aiman í
jólum." W V
Þessar kökur eru einfatdar, mjúkar og mjög
góöar.
250 gr. hveiti
250 gr. smjör
65 gr. sykur
1 stk. egg
1/2 tsk. hjartarsalt
heilar möndlur til skrauts
Hafið hrúefniö við sama hitastig, blandiö
öllu saman og hræriö rólega saman. Látiö
deigiö standa I smástund og geriö síöan
kúlur og setjið á plötu. Setjið heila möndlu
ofan á hverja kúlu og bakiöviö 180°í lOtil
12 mln. Eftir bökun ergottaö dýfa kökun-
um til hálfs I bráöiö suöusúkkulaöi.
Úr Kökubók Hagkaups.
UNICEF Island er með jólakort og
gjafavörur til sölu. Ágóöinn rennur
til verkefna á vegum UNICEF út um
allan heim. Formleg sala veröur milli
15.00 til 18.00 á daginn en einnig er
hægt að fá upplýsingar um
jólakortasöluna I slma 552-5600.
Hægt er aö sjá myndir af
jólakortunum á vefUNICEF, unicef.is.
SOS-barnaþorpin selja jólakort sem eru
óbrotin og hægt er aö fá þau meö texta og
án. Agóðinn rennur til neyðaraöstoöar á
strföshrjáöum svæðum og til uppbyggingar
barnaþorpa sem taka á móti yfirgefnum og
munöarlausum börnum um heim allan. SOS
safnar nú fyrir nýju barnaþorpi I Úkranlu en
sökum erfiðs ástands þar I landi eru mörg
börn á vergangi og þarfnastþau sárlega
þess heimilisöryggis sem finna má I barna-
þorpunum. Hægt er aö panta jólakortin á
netinu á heimasíðu SOS, www.sos.is/jolakort.
Sendum jólakortin í tæka tíð
íslandspóstur viil minna lands-
menn á að síðasti öruggi skiladagur
til að póstleggja jólakortin til landa
utan Evrópu er í dag, miðvikudag-
inn 8. desember. Síðasti skiladag-
ur til landa innan Evrópu er A
miðvikudagurinn 15. desem- /jj
ber. Síðasti öruggi skiladag- [m
urinn hér innanlands er svo fm
þriðjudagurinn 21. desem- i-f
ber. Móttökustaðir fyrir kjm
jólapóstin eru öll pósthús á |
ABC barnahjálp er Islensk hjálparstarfsemi sem
veitir þróunaraöstoð sem kemur aö varanlegu
gagni. Yfir 4300 fátæk og munaðarlaus börn
um heim allan fá I dag menntun slna meö hjálp
ABC barnahjál og búa um 1900 þeirra á
heimilum sem ABC hefur byggt upp á Indlandi,
en þar er stærsti grunnskóli sem Islendingar
reka. Frekari uppbyggingar er þörfog er meöal
annars veriö aösafna til byggingar skóla I
Úganda. Sölufólk jólakorta ABC er á ferðinni og
veröa I helstu verslunarmiöstöövum á höfuö-
borgarsvæöinu. Einnig er hægt aö nálgast
jólakortin á heimasiöu ABC, abc.is eöa fá
upplýsingar lsima561-6117.
Barnaheill ermeð jólakortasölu og eru kortin
gefin út til styrktar starfi Barnaheilla Iþágu
barna og þvl markmiöi samtakanna að„búa
börnum betri heim“. Samtökin hafa þaö aö
markmiöi aö vera málsvari allra barna og
hafa frumkvæöi aö málum er varöa réttindi
þeirra og velferð. Fjórar geröir jólakorta
ásamt merkispjöldum eru til sölu og eru þau
sérstaklega hönnuö afGuöjóni Davíö fyrir
Barnaheill. Hægt er aö kaupa kortin á
skrifstofu Barnaheilla eða panta þau islma
561-0545 eða á vefsvæöi Barnaheilla,
barnaheill.is.
Anna Sigrlö-
ur Helga-
dóttir
söngkona.
Höldum
vistvæn jól
unm, Smárabnd, Mjódd-
inni, Firði í Hafnarfirði og
Glerártorgi Akureyri og eru
þau opin á
afgreiðslu- .
tíma versl-
anaídesem- ; ■ / . .
ber. Allar \ \
nánari upp-
lýsingar um i-yg
skiladaga ÍZd & \ -
jólasendinga '4|
Jólakort Hringsins 2004 eru hönnuö
afMarilyn Herdlsi Mellk
myndlistarkonu og rennur ágóði
þeirra til Barnaspltala Hringsins til
uppbyggingarog tækjakaupa.
Jólakortin eru meðal annars til sölu I
flestum verslunum Lyfog heilsu og
einnig er hægt að panta þau I síma
551 -4080 milli 13.00 og 16.00.
Félag heyrnarlausra selur jólakort og
rennur ágóöinn meöal annars I mennt-
unarsjóö heyrnarlausra og I ýmsa aöra
starfsemi á vegum Félags heyrnarlausra.
Þeir sem hafa áhuga á aö selja eða
kaupa jólakort geta haft samband viö
Hafdlsi meö þvi aö senda tölvupóst á
hafdis@deaf.is eöa sent fax 1551-3567.
Landvernd hvetur landsmenn til
að gera jólin í ár sjálfbærari og á
heimasíðu samtakanna land-
vernd.is er að finna upplýsingar um
hvemig hægt er að gera jólin vist-
vænni. Undir liðnum „Vistvernd í
verki” er að finna umhverfisvænar
ábendingar sem hægt er að fylgja án
þess að skerða jólagleðina á
nokkurn hátt. Á síðunni er lands-
mönnum m.a. bent á að velja lífrænt
ræktað fæði og á það að viÚibráð og
lambakjöt séu vistvænni kostir en
svínakjöt og annað kjöt úr verk-
smiðjubúskap. Þá er jólaglöðum
bent á að nota verksmiðjupappír
utan um jólagjafirnar því venjulegan
gjafapappír er ekki hægt að endur-
vinna og fólki er einnig bent á að
forðast jólakort með tónlist og raf-
hlöðum því í þeim em yfirleitt eitur-
efni. Og síðast en ekki síst borgar sig
að kaupa íslenskt jólatré því það ber
ekki með sér plöntusjúkdóma og lýs
og hefur verið ræktað
á mun vistvænni +
máta
en er‘ —W /“T 8
lend j 'T- f'
tré. 'JÍjA * ú Áv'ÍJwÉfc-v
greiðslutíma
má finna á postur.is.
Jj's slnnum
IvUcuafmlkiö
teikkonan
AifninHeka
SwrtiíWrfi
téúm
frrirhölglM
W Ehröni Pib
Strákamir i
Herra Island
Hartmenn
oftSa
Samúel J. Stjórnar
Stórsveit Reykjavlkur á
I tónleikum I kvöld þar
Isemfluttarveröa út-
I setningar hans ájóla-
I lögum.
Bogomil Font Sig-
tryggur syngur meö-
al annars eigin texta
viðjólasmellinn„Zat
you Santa Ctaus?"
eftir Louis Amstrong.
Jóliníárogfyrra
Jólatónleikar Stórsveitar Reykjavíkur verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur
í annað sinn í kvöld og hefjast þeir kl. 20.00. ' %
Ókeypis jólatónlist í stórsveitarbúningi fyrir alla
,Við emm að búa til hefð, við
héldum fyrstu
j Stórsveitar
á fyrir jólin í
lega," seg-
ir Sigurður Flosason, saxófónleikari skemmtilegum brag en gæðin auð
og Stórsveitarmaður. „Þá fluttum vitað f fyrirrúmi eins og alltaf hjí
við Hnotubrjótinn eftir Tchaikov- Stórsveitinni. Og til að hefðin hald
sky í útsetningu Dukes Ellington í ist ætíum við að flytja nokkra þætt
heild sinni. Á tónleikunum í kvöld úr Hnotubrjót Tchaikovskys í út
ætlar Stórsveitin að ffumflytja setningu Difltes," segir Sigurður.
nokkrar nýjar útsetningar Samúels Tórfleikar Stórsveitar Reykjavík
J. Samúelssonar, kynþokkafyllsta ur hefjast kl. 20.00 og er aðganguj
poppara landsins, á inrflendum og ókeypis og alhr em velkomnir með
erlendum jólalögum en Samúel an húsnim leyfir.
stjórnar jafnframt Stórsveitinni á
tónleikunum. Einnig ffumflytur
Bogomil Font, Sigtryggur Baldurs-
son, sem syngur nú með okkur í RíjHÍHSESjJEJZj
fyrsta skipti nokkra texta sem hann
hefur snúið á ástkæra ylhýra, m.a. WmmiimBSiífffllRk
við gamla Louis Amstrong jólas- tZ2p«^HHÍH
mellinn „Zat you Santa Claus?" Efh-
isskráin verður öll með léttum og
!R DV A MORGUN
f ' / k
Ík /
• ■' ■ M-.,/
I