Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 19
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 19 Stjörnum prýtt lið Real Madrid verður að fara með sigur af hólmi í leiknum gegn Roma til að komast áfram í meistara- deildinni. Ef liðið tapar eða gerir jafntefli bíður Evrópu- keppni félagsliða handan hornsins. Leikmenn Real Madrid hafa örlögin í sínum eigin höndum þegar Romaívetur. Liðið hefur skorað mikið þeir mæta Roma í lokaumferð riðlakeppni meistaradeildarinnar á íf morkum en jafiiframt fengið á sig ólympíuleikvanginum i Róm 1 kvold. Real Madnd verður að vmna kannski eins gott f£ir ieikmenn Real leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslit keppninnar en Madrid að hafa varann á - leikmenn jafntefli og tap þýða að öllum líkindum að Bayer Leverkusen og Roma eru eins óútreiknalegir og Dynamo Kiev komast áfram upp úr riðlinum. Jafntefli gæti þó íslenska veðráttan. dugað Real ef Leverkusen tapar fyrir Dynamo Kiev í Þýskalandi. Jákvætt hugarfar „Það er mjög jákvætt hugarfarið í okkar herbúðum og ég hef trú á að við munum sýna umheiminum hvemig við spilum best og sigrum Roma á þeirra heimvelli," segir Roberto Car- los, hinn smávaxni vamarmaður stjömuliðs Real Madrid fyrir viðureign félagsins gegn Roma. Brýn nauðsyn er að sigra í leiknum, annars er hætta á að Real ljúki leik í meistaradeildinni með skít og skömm og eykst þá til muna sá þrýstingur sem þegar er á liðinu í spænsku deildinni. Roberto Carlos er bjartsýnn og segir engan leikmann liðsins hlaupa út á völlinn í kvöld án þess að ætla sér stóra hluti. „Leikimir verða einfaldlega ekki stærri en við höfum líka sýnt oftar en einu sinni að það er pressa sem við ráðum vel við og höfum staðið okkur vel í þess konar leikjum áður.“ Tvennt mun hjálpa leikmönnum Real til muna í leiknum. Annars vegar hefur Roma að engu að keppa, enda situr liðið pikkfast á bomi riðilsins með eitt stig eftir fimm leiki og níu mörk í mínus eftir þá. Hins vegar verð- ur liðið vængbrotið þegar leikurinn hefst þar sem helsm stórstjörnurnar taka ekki þátt sökum meiðsla. Engir efasemdarmenn Roberto segir engu máli skipta hverjir verði í liði Roma og hverjir ekki. „Ég er mjög bjartsýnn og hef fulla ástæðu til enda veit ég að þegar menn trúa því að hægt sé að spila frábæran fótbolta þá er ekkert ómögulegt. Þannig hugsa allir þeir sem keppa í treyju Real Madrid og ég fullvissa alla um að engir efasemdarmenn taka þátt í meistarakeppninni fyrir hönd Úðs- ins.“ Það hefðu fáir trúað því að stjöm- um prýtt lið Real Madrid ætti eftir að vera í þeirri stöðu að þurfa að vinna síðasta leikinn í riðlinum til að komast áfram í sextán liða úrslit þegar meist- aradeildin byrjaði í haust. Annað eins samansafii af stjörOnum er vand- fundið og með tilkomu argentínska vamarmannsins Walters Samuel átti liðið að vera í fullkomnu jafnvægi. Það hefur ekki verið raunin og lykilmenn eins og Ronaldo og Luis Figo hafa ekki verið í formi auk þess sem Samuel sjálfirr hefur varla verið nema skugginn af sjálfum sér. Það verður þó að viðurkennast að aðstæðumar fyrir Real Madrid, í þessum leik, upp á líf og dauða, í Róm gætu varla verið hagstæðari. Allt í rugli í Róm Andstæðingar þeirra hafa fúll- komnað þá list að hafa allt í mgli hjá sér og em í raun í sérklassa. Það hafa verið fimm þjálfarar hjá félaginu síðan „Leikirnir verða ein- faldlega ekki stærri en við höfum líka sýnt oftar en einu sinni að það erpressa sem við ráðum vel við og höf- um staðið okkur vel í þess konar leikjum áður." í sumar, félagið er neytt til þess að spila heimaleiki sína fyrir lokuðum dyrum eftir að einn af stuðnings- mönnum liðsins kastaði smápening í sænska dómarann Andreas Frisk og liðið er með eitt skitið stig í riðlinum og á þar með enga möguleika á því að komast eitt né neitt í Evrópukeppninni á þessu tímabili. Það er því ekki mikið sem ætti að geta farið úrskeiðis hjá Real eða hvað? Það mun hjálpa liðinu mikið að hafa enga áhorfendur nema nokkra vallar- starfsmenn og boltastráka og þeir munu ekki verða í vandræðum með að komast í gírinn fyrir leikinn vegna mikilvægis hans fyrir þá. Öðru máli gegnir um leikmenn Roma sem hafa ekki einu sinni þá hvatningu að spila vel fyrir framan sína eigin stuðningsmenn. Roma mun, eins og fram kemur annars staðar á síðunni, hvíla lykilmenn eins og Fransesco Totti og Vincenzo Montella en Real Madrid mun ekki taka neina áhættu. Luis Figo og Guti voru í banni gegn Villarreal á sunnudaginn og Raul var hvíldur. Ekki sannfærandi í Evrópu Real Madrid hefur ekki verið sannfærandi í meistaradeildinni á þessu tímabili og það er kannski ekki sérlega hughreystandi fyrir leikinn í kvöld. Real Madrid vann reyndar fyrri leik liðanna, 4-2, í Madríd en var tveimur mörkum undir eftir tuttugu mínútur. Rómverjar kafsigldu stjömunar í spænska stórliðinu fyrstu tuttugu mínútumar en hættu síðan. Þetta hefur verið einkennandi fyrir Beckham með í kvöld David Beckham segist vera sannfærðurumaðhannverði með Real Madrid í kvöld íleik- R^^Vfga gegn Roma en Real Madnd verður að vinna hann til að komast áfram. Beck- ham meiddist á fæti í leiknum gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni - ' a sunnudaginn og þurfti að fara af velli entaldiþaðekki aftrasérffáþví að spilafkvöld.„Ég finn til en mun útiloka sársaukann ef með þarf," sagði Beckham. Liverpool gæti fengið góðan liðsstyrk í kvöld Baros óvænt með á ný Svo gæti farið aö tékkneski frain- herjitm Milan Bítros mun vera meö Liverpool gegn Olympiakos i kvöld en Baros hefúr verið meiddur aftan á læri að undanförnu. Flest benti til þess að Baros yrði ff á vegna meiðslanna til áramóta en hann hefur náö sér fyrr en tnenn þorðu aö vona. Rafael Benitez, knattspymu- stjóri Liverpool, sagði við blaöamenn í gær aö Baros hefði komið að máli viö sig og sagt að hann vildi spila tneistaradeildar- leikinn. „Ég býst við því að hann verði klár í slaginn," sagði Benitez sem fagnar væntanlega innkomu Barosar mikið þar sem hami er með fáa valkosti í stöðu framherja eftir að Michael Ovven var seldur til Real Madrid og Djibril Cisse fótbrotnaöi. Hiinr ungu Florent Sinama Pongolle og Neil Mellor hafa verið einu fi'amherjar liösins sem hafa veriö heilir heilsu og hafa þeir Harty Kevvell og Luls Garcia þuift að spila frammi f mestu vandræðunum. - » Milan Baros Þessi 'J snjalli - tékkneski framherjier búinn að jafna sig á meiöslum og ^ verður væntan- legaIbyrjunarliði ^ Liverpool i kvöld. h*L**Æm Reuters Totti ekki með gegn DaqI Franscesco Totti, fyrirUði og helsta stjama Roma, verður ekki meðUðinugegnRealMatfridl meistaradeildinni í kvöld þar sem Luigi Del Neri, þjálfari Roma, hyggstleyfa öðrumaðspreyta sig. Leikurinn skiptir engumáh fyrirRomaogþví ákvaðDel Neriað hvílabæðiTottiog Vincenzo Montella, helsta markaskorara Uðsins, íleiknumí kvöld. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.