Bræðrabandið - 01.03.1978, Page 1

Bræðrabandið - 01.03.1978, Page 1
BRÆÐRABANDIÐ 41. árg. mars 3. tbl. 1978 Sjá, gröfin hefur látið laust til lífsins aftur herfang sitt, og grátur snýst í gleðiraust. ö, Guð, ég prísa nafnið þitt. Nú yfir lífs og liðnum mér skal ljóma sæl og eilíf von. Þú vekur mig, þess vís ég er, fyrst vaktir upp af gröf þinn son. A hann í trúnni horfi ég, og himneskt ljós í myrkri skín, með honum geng ég grafarveg sem götu lífsins heim til þín. B.Halld.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.