Bræðrabandið - 01.03.1978, Síða 5
föðumum og talar við hann af lotningu
munvun við þá ekki fá svör við mörgum
af spurningum okkar um almenna bæn og
einrúmsbæn? Eitt er víst: Kærleikur
okkar til Krists mun vaxa og meiri
lotning mun einkenna samkomur okkar. §
BAKSÍDA
sem kenndar eru verklegar greinar til
að (1) þroska með þessum unglingum and-
leg, siðferðisleg og félagsleg verðmæti
í samræmi við hugsjónir aðventista um
menntun (uppeldi) og lífið,(2) uppfylla
þarfir ungra kvenna sem vilja að almennu
skólanámi loknu fara í sérnám til að búa
sig undir ákveðið starf, (3) veita nem-
endum tilsögn í heimilisfræðum, saumum,
heimilisiðnaði og hinum sérstöku skyldum
sem snerta mæður.
Nemendatalan er nú um 150 og eru
flestar frá aðventheimilum og fáeinar
atan safnaðar úr næsta nágrenni.
varpað frá honum um allt landið.
Systkini, Techiman skólinn er aðeins
þriggja ára gamall en það er nú ljóst
að ef við sem söfnuður fylgjum þeirri
forskrift sem söfnuðurinn hefur fengið
munu stofnanir okkar vera ríkisstjórnum
landanna fordæmi. Við getum verið
hreykin af að benda gestum okkar á
andlegan og fræðilegan staöal skólans
en við erum ekki glöð að sýna þeim
heimavistirnar og borðstofu. Það
eru um 20 stúlkur í átta manna herbergi.
Eldhús og borðstofa eru enn til húsa
í bráðabirgðaskýli. Við leitum því til
meðlima Norður-Evrópu og Vestur-Afríku
deildar um að hjálpa okkur með því að
gefa vel í fórn Stóru viku 25.mars svo
að við getum reist rúmgóða heimavist og
góðan borðsal og eldhús fyrir skólann.
Stúlkurnar í Techiman hlakka til að
fá ríkulega fórn ykkar.
Þökk fyrir. ♦
Sem stendur höfum við aöeins bráða-
birgðaheimavist fyrir stúlkurnar.
Höfðinginn og öldungarnir i Techiman
hafa gefið okkur landskika til að reisa
á varanlega byggingu. Vegna fórna Stóru
viku 1976, fjárveitinga frá deildinni og
framlaga frá Samtökunum í Mið-Ghana gát-
um við lokið við að reisa fjórar rúmgóð-
ar skólastofur á nýja staðnum.
Það mun gleðja meðlimi okkar að fá
að vita að fyrsti hópur nemenda, 50
talsins, tóku lokapróf í júní 1977. Við
fórum að eins og gert er í öllum skólum
í landinu sem annast verkmennt: við
bjuggum nemendur undir að taka lægra
próf af tveim - próf sem veitir heimild
til að vinna að hjálpar- og líknarstörf-
um í þjóðfélaginu. En þegar fulltrúar
prófstjórnar komu og súu það sem lá eftir
nemendur mæltu þeir með að þeir skráðu
sig til hærra prófsins sem ætlað var
iðnaðarmönnum. Viku eftir að nemendur
okkar tóku fyrra prófið tóku þeir það
seinna.
Sá sem prófaði var sjálfur fræðsiu-
stjóri landsins. Eftir prófið kom hann
við á skrifstofu Samtaka aðventista í
Kumasi, um 100 km veg frá skólanum, til
að tjá ráöamönnum Samtakanna þakklæti
r sitt fyrir það verk sem við framkvæmum
í Techiman.
Vegna góðra umsagna um skólann
þeirra sem sótt hafa hann heim voru sjón-
varpsmenn sendir til skólans og var sjón-
14-------------------------------------►
Fuglarnir fóru að syngja við
gluggann minn.
Ég skreið fram úr rúminu og lagðist
á hnén.
Gat þetta gerst í mínu lífi? Allar
bækiornar og upplýsingarnar innan seil-
ingar - og ég hef haft of mikið að gera
til þess að kynnast frelsaranum.'
BEIÐNI UM FYRIRGEFNINGU
"Kæri Drottinn fyrirgefðu mérí Gefðu
mér sterkari vilja. Gefðu mér mátt til
að taka ákvörðun um að hafa hið þýðingar-
mesta í lífinu í æðsta sessi. Hjálpaðu
mér að stjórna lífi mínu á þann hátt
að ég verði ekki meðal þeirra sem komi
og knýi dyra á hinni nýju Jerúsalem og
segi: "Drottinn,Drottinn opnaðu fyrir
okkur", og þá verðir þú að segja við
þá: "Aldrei þekkti ég yður. Þið höfðuð
svo mikið að gera við að taka pantanir
á myndum á meðan ég beið eftir ykkur á
skrifstofu ykkar."
NÚ er orðið fullbjart. Ég ætla að
byrja í dag að kynnast betur skapara
mínum. Hin sanna mynd af Guði er
aöeins fáeina þumlunga í burtu. Hún er
á náttborðinu mínu við rúmið mitt. $
5