Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1984, Qupperneq 3

Bræðrabandið - 01.04.1984, Qupperneq 3
Frásögn Arlene Franklin, skráð af: Ellu Ruth Elkins "DROTTTNN, VILTU NOTA MIO A EINHVERN HATT," BAÐ EG. SVAR HANS VAR STORKOSTLEGT! Þetta var á heitum júlímorgni og ég lét það síðsta af farangri okkar upp í 24 feta húsbílinn okkar, sem var af Dodge gerð. Eiginmaður minn var að festa 24 feta pallvagninn okkar, sem við mundum draga á eftir okkur. Við vildum koma okkur sem fyrst af stað, og ég tók í flýti til sjónauka og myndavélar, á meðan hann tók til keðjur, tjakka og fleira. í þessari ferð hafði hann mjög mikinn áhuga á að komast yfir forna bíla, hluti, búta og allt sem minnti á Ford árgerðina 1932-1934. Á þriðjudagskvöldi vorum við komin í stóra borg í Nevada, en þar átti að vera mikil fornbílasýning og sala næsta dag. Við áttum eftir lítið af ávöxtum og grænmeti, svo ég stakk up á því, að við næmum staðar við einhverja verslunina þar sem ég gæti keypt dálítið af matvælum til næstu daga. Maðurinn minn samþykkti þetta og ákvað að koma með mér að kaupa inn. Um leið og við gengum innum dyrnar fór ég með hljóða bæn: "Drottinn, viltu nota mig á einhvern hátt núna í kvöld, ef það er þinn vilji." Ég náði í nýja ávexti í ávaxtadeild- inni og fór svo yfir að m jókurvörunum. Lítil, gömul kona, með staf í hendi, beygði sig niður til að ná í kotasælu. Hún ýmist rétti sig upp eða beygði sig niður aftur. Hún virtist eiga í einhverjum erfiðleikum. Ég færði mig nær henni. "Má ég ekki hjálpa þér?" "Ó!" hún brosti veikt til mín, "ég held að það eitthvað að mér fyrir hjartanu, í hvert sinn sem ég beygi mig, svimar mig svo hræðilega." Ég hjálpaði henni að ná í kotasælu- dósina sem hana vantaði, og spurði svo: "Er ekki eitthvað annað sem ég get hjálpað þér með?" Augu hennar fylltust tárum og hún virtist döpur. En svo sagði hún: "3ú það er dálítið sem þú getur hjálpað mér með. Geturðu hjálpað mér að finna Sjöunda 3 "m <é.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.