Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjðri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvlk, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Þórhildur Úlafsdóttir heima ogað heiman bandaríska hemum. Þó hafa partfln tilhneigingu til aö verða aö heljarinn- ar hneykslismálum. Talsmenn hersins segja aö bandaríska pressan ieggi þá (ein- elti enda forkastanlegt aö ætlast til þess að herinn geri ekkert annaö en aö gefa svelt- andi bömum I strlöshrjáöum löndum von um betri tfö. Nýjasta skúbbiö er vægast sagt vandræðalegt. í bandarfskum herbúðunum f írak ákváöu menn að lyfta sér upp f eyði- mörkinni og halda leöjuglfmu. Einhver .palace'-legur mynda- tökumaöur var á svæðinu og náöi myndum af athæfinu þar sem einn hermaðurinn, 19 ára stúlka, sleppti fram af sér beisl- inu og afhjúpaöi sig helst til of mikiö. Myndimar hafa komist f umferð og stúlkan þvf send heim meö snatrí. Enda örugg- lega vandræöaiegt aö hanga f skriödrekunum með vinnu- félögunum eftir þaö kvöld. Persónuleiki og Fjöldinn áliur af fegurðarsam- keppnum hefur veriö haldinn undir þeim formerkj- um aö þar bftist ÍE §■p"W stelpurnaráum f ,, V1 hverermeð S mestheillandi persónuleikann og þaö sé bara til- viljun aö þær séu Ifka gullfallegar og spengilegar. Þaö skiptir engu máli hvort stúlkum- ar eru fegurðardrottningar meö ís eða punktur is; þær vinna því þær eru sætar. Ég bfö spennt eftir aö fólk hætti aö rugla per- sónuleikanum viö útlitskeppnir og fari aö halda persónulelka- keppnir. Valiö lið sálfræðinga gæti dæmt keppendur sem myndu gangast undir persónu- leikapróf og svo værí hægt aö krydda keppnina meö aukatitl- um eins og ungfrú heilalfnurít, ungfrú andleg heiisa og vinsæl- asti persónuleikínn. aissi&issaíisíw (slendingar ekki lengur aö allir vondu eríendu sjónvarpsþætt- imir sem eru sýndir í Sjónvarp- inu séu þar einfaldlega vegna þess aö erlend dag- skrárgerö sýgur feitann. Á BBC er til dæmis hver snilldin á fætur annarrí sýnd. Af hverju var þetta ekki keypt hingaö til lands? Min vegna má sleppa þvf aö senda hóp af bakradda- söngvurum, sminkum, kynnum og krúi á eftir þeim fslenska keppanda sem verðurokkurtil skammar f júróvisjón f ár og skella sér á serfu meö einum kolsvörtum breskum húmor. Leiðari Jónas Kristjánsson Hann verður dreiöanlega forninður Vinstri grœnna í næstu kosningum og er líklegur til að halaflolckinn upp d kostnað Framsóknarflokks Kdralinjiíkavirkjunar og Iraksstríðs. Traust og vantraust Loksins er komin skoðanakönnun, sem úrskurðar um það, sem við höfum rifizt um í vetur: Hvort hægt sé að trúa Halldóri Ásgrímssyni forsætisráð- herra. Hvort muni verða formaður Sam- fylkingarinnar, össur Skarphéðinsson eða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hver muni taka við af Davíð Oddssyni. Tökum fyrst Davíð. Skoðanakönnun Fréttablaðsins um traust manna og van- traust á stjómmálaleiðtogum þjóðarinnar segir okkur, að 28% treysti honum og 25% vantreysti honum. Ég túlka þessa niður- stöðu þannig, að Sjálfstæðisflokkurinn treysti honum og að stjórnarandstaðan vantreysti honum. Aðeins einn annar leiðtogi Sjálfstæðis- flokksins mældist í könnuninni. Það er Geir Haarde, sem nýtur 6,5% trausts og einskis vantrausts. Enda eru flestir orðnir sann- færðir um, að hann muni taka við af Davíð, þegar hann hættir sem formaður, sennilega og vonandi að loknu kjörtímabilinu. Samfylkingin er hinn stóri flokkurinn. Þar kemur í ljós, að Ingibjörg Sólrún nýtur mikils trausts, 15%, en traust össurar mælist ekki. Hann þarf aftur á móti að þola 14% vantraust meðan hún þarf aðeins að þola 9%. Þetta segir mér þá sögu, að Sam- fylkingin muni kjósa hana formann í vor. Súpermaður könnunarinnar er Stein- grímur J. Sigfússon, sem nýtur 25% trausts, sennilega tvöfalds trausts flokksins, er hann stýrir. Hann verður áreiðanlega formaður Vinstri grænna í næstu kosningum og er líklegur til að hala flokkinn upp á kostnað Framsóknarflokks Kárahnjúkavirkjunar og Iraksstríðs. Formaður Framsóknarflokksins er hinn sigraði í þessari skoðanakönnun um traust og vantraust. Aðeins 4% treysta honum, tæplega helmingur Framsóknarflokksins, en 31% vantreysta honum. Þar ranglar greinilega um sali mislukkaður formaður, sem flokkurinn þarf að losa sig við sem fyrst. Spunakerlingar flokksformanns og for- sætisráðherra kvarta um, að ruddalega sé talað um Halldór, hann til dæmis sagður hafa logið að fólki um meðferð fraksmáls- ins. Gegn fullyrðingum Halldórs hafa þó fimm þingmenn og ráðherrar Framsóknar lýst málavöxtum á allt annan hátt en haxm hefur ítrekað gert. Ég tel, að Halldór hafi þar verið að ljúga. Könnunin sýnir, að fleiri eru sama sinnis. Hann hefur líka troðið upp á okkur Kára- hnjúkavirkjun, skert stöðu fátækra og hrúgað upp óþörfum sendiherrum. Hann og nánasta hirð hans hafa flutt Framsókn úr grænni miðju litrófsins yfir að svörtum fasisma. Framsókn þarf ekki að skipta um vara- formann og ritara á flokksþinginu í vetur. Hún þarf að skipta um formann, sem fiskar alls ekki, hefur komið fylgi flokksins niður í 8%. Jónas Kristjánsson Félag heyrn- arlausra kær- ir Villa bingó Talar alltof hratt til að hægtséað lesa afvörum hans. Ástþór Magnússon kærir Sunnu- dagsþáttinn Hefur aldrei verið boðið i viðtal. ■ O <íi * ' 4 Stefán Páls- son kærir Enska bolt- ann Afhverju er aldrei sýnt frd leikjum Luton Town? Karladeild femínista kærir Bachelorette Viðbjóðsleg karlfyrirlitn- ing. Útivist kærir Survivor Kolröng og hættuleg mynd afúti- vist. Gauji litli kærir King of Queens og According to Jim Það er ekliert fyndið að vera feitur. m : - s m ■ * w Sálarrann- sóknarfélag- ið kærir Dead like me Oefur mynd af lifi dauðra sem er i engu sam- ræmi við rann- sóknir. Bjarni Fel kærir Enska boltann líka Oetur ekki verið minni maður en Þorsteinn. £ ro c ro JQ tilþrif í þá átt að fylgja Ragnari í Smára eftir í að styrkja listina að einhverju ráði. Hann leyfir lista- mönnum að vinna í Klink og Bank svo til ókeypis og er tíður gestur á listviðburðum. Hann á þar að auki Eddu miðlun, stærstu bókaútgáfu landsins, svo líkindin með Ragnari eru greinileg. AUÐVITAÐ VERÐA nýríku miUarnir að ráða því sjálfir í hvað þeir eyða peningunum sínum. Við getum ekki neytt þá til að gauka fimmþús- und köllum að fátækum myndlist- armönnum eða púkka undir rithöf- unda sem engin viU lesa. En þeir mættu þó hugsa tU framtíðar og íhuga þann dýrðarljóma sem þeir eiga í vændum hjá komandi kyn- slóðum og heimUdarmyndagerðar- mönnum ef þeir velja rétt. Þegar öllu er á botninn hvolft er þá ekki miklu betra að eiga útgáfuréttinn á Sjón komplett frekar en einhverja banka í útlöndum? RÍKISSJÓNVARPIÐ heimildarþátt um Ragnar í Smára á sunnudags- kvöldið. Ragnar efn- aðist víst svakalega á því að fram- leiða smjör- lfld, en öfugt við marga aðra eyddi hann ekki öll- um gróðanum í sjálfan sig held- ur varð fræg- ur fyrir það Fleiri Ragnara í Smára Fyrst og fremst að styrkja listamenn í Reykjavík. Hann vildi „vera með“ í góðum verkum og stakk oft aur að lista- mönnum enda vissi hann sem var að þeir eru oftast skítblankir. Fyrir vikið er þjóðsagna- kenndur bjarmi yfir minn- ingu Ragnars, hann var góðmenni sem styrkti list- ina og vann þjóð sinni gagn. Lét m.a. listaverka- safnið sitt ganga tU ASÍ eftir sinn dag. EINS 0G VIÐ VITUM eru miklu meiri peningar í um- ferð í þjóðfélaginu í dag en þegar Ragnar í Smára var og hét. MiUjarðamæringar eru á hverju strái og alltaf í fréttun- um fyrir að kaupa eitthvað dót < útlöndum. Aðeins einn þeirra, Björgólfur Guð- munds- 3n, sýnir son

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.