Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Börkuráfram í haldi Axarmaðurinn Börkur Birgisson verður áfram í gæsluvarðhaldi sam- kvæmt dómi Hæstaréttar í gær. Héraðs- dómur Reykja- ness dæmdi Börkþann 18. janúar síðastíið- inn í sjö og hálfs árs fangelsi fyrir ýmiss ofbeldis- brot, meðal annars blóðuga axarárás á veitingastaðnum A. Hansen í Hafnar- firði. Börkur hefur áfrýjað fangelsisdómnum og kærði einnig áframhald- andi gæsluvarðhaldsúr- skurð héraðsdóms. Hæsti- réttur staðfestir að hann eigi að sitja í varðhaldi þar til dómur fellur, þó ekki lengur en til 24. júní. Skjár einn í uppnámi Útsendingar Skjás eins eru f uppnámi frá og með septemberlokum að sögn Magnúsar Ragn- arssonar framkvæmda- stjóra. Hann vísar til þess að fyrirtækið 365 hafi sagt upp samning- um um að Skjár einn gæti verið sendur út á örbylgjudreifikerfi. Skjár einn telur uppsögnina brjóta í bága við ákvæði leyfis sem Póst-og fjar- skiptastofnun gaf út til stafrænna útsendinga og hefur óskað eftir að stofhunin boði fund með Skjá einum og 365. Magnús tekur fram í til- kynningu að Skjár einn hafi ekki aðra rás til út- sendinga og sé háður dreifingu með örbylgju. Vilja texta- lausan fótbolta Sigurður Kári Kristjáns- son og fjórtán aðrir þing- menn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp um að heimilt verði að sýna fótboltaleiki frá útlöndum, án þess að fylgi ís- lenskur textí eða tal. Þingmennirnir telja núverandi löggjöf gall- aða þar sem útvarpslög heimila endurvarp erlendra sjónvarpsstöðva án tals eða texta og íslenskir sjón- varpsáhorfendur hafi að- gang að útsendingum á fimmta tug sjónvarps- stöðva án þess að þeim út- sendingum fylgi íslenskur texti eða íslensk lýsing og því sé ákveðið misræmi ferðinni sem gangi gegn jafnræðissjónarmiðum. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Frakkann Francois Luic Scheefer í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að nema dóttur sína, Lauru Sólveigu, á brott frá fyrrverandi eiginkonu sinni Caroline LeFort. Lýkur þar með einum kafla í harðvítugri forræðisdeilu þeirra hjóna sem náði hápunkti þegar Caroline endur- heimti dóttur sína í Frakklandi með því að ráðast á Francois með táragasi. Dómurinn kemst að þeirri niður- stöðu að Francois Scheefer, leikskóla- kennari búsettur á íslandi, hafi numið dóttur sína á brott og gerst þar með brotíegur við íslensk lög. Héraðsdóm- ur hafði nokkrum mánuðum áður en Francois hélt til Frakklands, úrskurðað að Carolyn Lefort, fyrrum eiginkona Francois, fengi bráðabirgðafonæði yfir dótturinni. Jafnframt hafði dóm- urinn úrskurðað dótturina í farbann. Það farbann rauf Francois þegar hann fór með dóttur sína til Frakk- lands þann 4. september 2001. Hræðilegt atvik Forræðisdeila Francois og Carolyn komst fyrst í kastíjós fjölmiðla hér á landi þegar Carolyne hélt til Frakk- lands og endurheimti dóttur sína. Það gerði hún með valdi; réðst, ásamt for- eldrum sínum, á Francois með pipar- úða að vopni og náði baminu upp í bflaleigubil. Francois lá óvígur á eftir. Sjálfur lýsti Francois árásinni á eftirfarandi hátt: „Dóttir mín hafði séð Carolyne LeFort ásamt dóttur sinni Færhálfa milljón I bætur frá Francois. fólkið sem hún elskar beita hvort annað ofbeldi. Afa sinn og ömmu lemja föður hennar niður og sprauta piparúða í andlitið. Þetta var slæmt fyrir Lauru. Gjörsamlega hræðilegt. Andlegt jafiivægi hennar var í rúst.“ Francois Luis Scheefer leikskólakennari Dæmdur fyrir dótturrán < Héraðsdómi í gær. ýlúðVVindmcðdotturj inaþrittfeSfese S@=2 Sí-*n.‘ 31vsess» _____ Réttað í tveimur löndum Franskir fjölmiðlar fjölluðu um árásina og forræðisdeilu Francois og Carolyn. Akæruvaldið í Frakldandi sá einnig ástæðu til að höfða mál á hend- ur Carolyn fyrir líkamsárás og um for- ræðið yfir Lauru Sólveigu dóttur þeirra. Þessir atburðir em ekki teknar með í dómi hins íslenska Héraðsdóms. Sjálfur vildi Francois ávaUt 1 að málinu yrði vísað frá hér heima. Sagði það brot á réttarrúdnu að réttað væri í tveimur löndum í sama málinu. Forræðisdeila í fjölmiðlum Fréttablaðið fjallaði um málið þegar Carolyn endurheimti dóttur sfna með of- beldi. ,Dóttir mín hafði séð fólkið sem hún elskar beita hvort annað ofbeldi. ‘ Lögfræðingur hans, Sveinn Andri Sveinsson, tók undir þann rökstuðning en Héraðsdómur hafnaði beiðn- inni. Francois neitaði að bera vitni fyrir dómnum vegna vinnubragðanna sem hann taldi ólíðandi. Ætlar að áfrýja Francois byggði sýknukröfu sfna á því að það hefði verið neyðarúrræði hans að nema dótturina á brott. Andlegt ástand hennar hér heima hefði verið í molum. „Þegar þú kemur heim úr vinnu og finnur eins árs dóttur þína kjálkabrotna og þú sér konuna þína hrista hana og öskra á hana. Auðvitað em þetta orð gegn orði. En ég sá þetta með eigin augum," sagði Francois í umræddu viðtali í sumar. Dómurinn tók þessa skýringu ekki trúanlega. Ekkert hefði bent til þess að hann leitaði hjálpar til handa dóttur sinni hér heima. í dómi Héraðsdóms Reykjavikur kemur fram að rétt þyki að skilorðs- binda refsinguna. Er það gert vegna hreins sakavottorðs Francois en einnig vegna óeðlilegs drátts á málinu. Orsakir dráttsins vom til dæmis hand- vömm við að fá túlk í dóminn og og einnig fórst fyrir að boða Francois fyr- ir dóminn - að hans sögn. Francois þarf að greiða Carolyn hálfa milljón í miskabætur. „Ég er í sjokki," sagði Francois í gær eftir að dómurinn féll. Aðspurður um hvort hann muni áfrýja segir hann: „Auðvitað." simon@dv.is Dæmdun fyrir að ræna einin dóttur „Ef ég hefði viljað ræna Lauru aftur þá hef ég margoft haft mögu- leika á því. Ég hef bara ekki gert það," sagði Francois Scheefer í viðtali við DV í sumar. Þá var forræðisdeila hans og Carolyne LeFort komin fyrir dóm hér á landi og í Frakklandi. í gær kvað Héraðsdómur upp sinn dóm. Francois var fundinn sekur um að hafa rænt eigin dóttur. Hrakfarir frjálshyggj Svarthöfði vaknaði upp við vond- an draum þegar hann frétti að ekki einu sinni væri borin virðing fýrir eignarréttí framkvæmdastjóra hægristefnunnar á íslandi. Kjartan Gunnarsson taldi í sakleysi sínu að hann væri eigandi jarðar í Norð- lingaholti. En vinstrisinnaðir emb- ættismenn borgarinnar hafa sýnt fram á annað. Þeir ætía að taka jörð- ina. Svarthöfði man sögu Johns Locke af akarninu, sem sýnir hvernig eignar- rétturinn verður til. I upphafi fann maður akarn. Hann tók það upp, gleypti það og meltí það. Spurningin er hvenær hann eignaðist það? Þegar hann gleypti það, þegar hann melti það Svarthöfði eða þegar hann tók það upp? Það gerði hann með því að taka það upp - því enginn áttí það áður. Sjálfur nam Kjartan Gunnarsson ekki land í Norðlingaholti. Hann eignaðist það samt með löglegum hætti - keypti það árið 1979. En nú ætíar einhver að stela hálfmeltu akaminu úr maga Kjartans. Kjartan vildi bara fá markaðsverð fyrir landið - litíar 133 milljónir. En borgin býður bara 50 mtíljónir og ætlar að hirða landið af honum. Og til hvers? Fyrir almannaheill! Mörg hafa illvirkin verið unnin í nafni Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað fínt/'segir Vignir Svavarsson, landsliösmaður l handbolta.„Sakna svolítið llfvaröarins sem við strákarnir höfðum ITúnis. Hann heitir Nasir, fyigdi okkur hvertsem við fórum. Fínn kall umanns almannaheillar. Ritskoðun, þræl- dómur, Sovétríkin og innrás í írak. En John Locke sannaði snemma að maður á það sem hann á. Kjartan á landið, ekki embættísstrumparn- ir í borginni sem vilja byggja íbúabyggð í Norðlingaholti. Svarthöfða þykja þessar aðferðir borgarinnar líkar því að láta páfann borga tíund. Og hver myndi gera páfanum það, fár- veikum manninum? Svaithöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.