Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Side 19
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 19 sigurinn á sunnudag. Tom Brady, leik- stjómandi New England Patriots, sýndi í Super Bowl að hann kemst eins nálægt því að vera fulkom- ./ inn leikstjóm- andi og hægt er. Maðurinn gerir nánast aldrei mistök og það er ein aðalástæðan / fyiir því að New England vann sinn þriðja titil á fjórum ámm. Brady missti boltann aðeins einu sinni í leiknum á meðan andstæðingur hans, Donovan McNabb, missti boltann íjómm sinnum. Þar lá að stóm leyti munurinn á liðunum: „Ég horfi ekki á snertimörkin heldur töpuðu boltana. Það þarf að vemda boltann því tapaðir boltar tapa leikjum og það var raunin í dag,“ sagði McNabb eftir leikinn og Brady var hógvær sem fyrr. „Mér fannst ég vera tilbúinn sem aldrei fyrr. Ég hefði viljað komast í gírinn fyrr en ég vissi alltaf að við myndum detta í gang. Það var öryggi í okkar leik og ekkert stress;“ sagði Brady sem er snillingur í að lesa varnir og gerði það vel gegn Eagles. „f snertimarkssendingunni á Givens var hann búinn að horfa á þrjá aðra áður en hann gefur boltann. Það var ótrúlegur lestur," sagði Belichick, þjálfari Patriots. ' ' ; % f % [Til hamingju! Donovan McNabb, ieikstjórnandi , Eagies, faömar hérTom \ Brady aö sér og óskar i _____ +;/ hmminnitl m&ð Læknisfræðilegt kraftaverk Donovan McNabb náði ekki að stöðva Tom Brady Hinn fullkomni leikstjórnandi? Terrell Owens spilaði fótbrotinn og fór á kostum Læknavísindin gætu þurft að skoða sinn gang eftír að útheiji Philadelphia Eagles, Terrell Owens, fór á kostum í Super Bowl, aðeins sex og hálfri viku frá því aö hann braut á sér ökklann. Owens lagðist fljótlega undir hnífinn en f aðgerðinni var sett í ökklann á honum, plata og tvær skrúfur. Læknar Eagles vildu ekki leyfa honum að spila en Owens hundsaöi slíkar ráðleggingar og spilaði. Læknaheimurinn sagði að hann væri bilaður og að ökklinn myndi aldrei þola þetta. Haxm blæs á alltslíkt. „Minn leikur sýnir hvað er hægt gera ef trúin er til staöar. Ekkert er ómögulegt ef Guð er viö hlið manns,“ sagði Owens stoltur í leikslok. Hann játaði að hafa látið sprauta sig fýrir leikinn en hann vaföi ekki á sér ökklann. Honum fannst það of óþægilegt. „Ég vissi allan tfmann að ég myndi klára leikinn. Ég fann ekkert fyrir ökkíanum og frammistaða mfn kom mér nákvæmlega ekkert á óvart. Ég veit mína getu,“ sagði Owens. henry&dv.is Með þriðja titli sínum er Brady kominn á bekk með Troy Aikman, Joe Montana og Terry Bradshaw sem allir unnu þijá titla eða meira. Ekki amalegur félagsskapur það. henry@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.