Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Page 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005 3 í selskap með rostungi frá Sandgerði jjíuttondsf Rostungur í Smáralind Kristján Pálsson og Reynir Sveinsson standa við hiið rostungsins. DV-mynd Vaili Spurning dagsins Var rétt af Auðuni Georg að hætta? Hættiaðtrúaá sakleysihans „Já, það fínnst mér. Hann missti allan trúverðugleika við að hafa samband við Gunniaug, þetta leit allt vel út þangað til upp komst að hann hefði gert það. Þá hætti maður að trúa því að hann værisaklaus." Júlíus Gestsson, ellilífeyrisþegi „Já, þetta hefði aldrei getað gengið. Það voru allir á móti honum." Jón Vigfússon, húsasmiður. „Nei, þetta var algerlega per- sónuleg árás á hann og hann átti ekki að hætta." Bergrún Ósk Ólafsdóttir, starfsmaður í Dark. „Já, það var alveg rétt hjá honum að segja afsér, því það voru allirá móti honum." Sigurður Jóhannsson, smiður. „Já, það held ég. Ég held að þetta hefði aldrei getað gengið eins og þetta var. Það var eitthvað ekki rétt í þessu." Guðrún Þorsteinsdóttir, hús móðir. Það var líf og fjör í Smáralind í gær þegar Ferðamálasamtök landshlutanna héldu svokaUað Ferðatorg í Smáralind. Á myndinni sem Vaili, ljós- Skyndimyndin myndari DV, tók á sýning- unni standa Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja, og Reynir Sveins- son, forstöðumaður Fræðasetursins í Sandgerði, við hlið stærðarinnar rostungs. „Þessi rostungur kemur nú frá Græn- Kristján við þetta tækifæri. „Nýveiddur var hann ÞAÐ ER STAÐREYND... ...að augu strútsins eru stærri en heili hans. Aö vera í essinu sínu Essið, í orðtakinu„að vera í essinu slnu", erafbökun úrlatnesku sögn- inni esse, sem þýðir að vera, eða frönsku, aise, sem merkir olnboga- rúm. Sá sem er í essinu sínu er því kátur og glaðurafþví honum líður vel, hefur nóg olnbogarúm. Málið helgma. 'ið sumar dæmi um tildðtakastá 'riausnarefni umhverfis nrýninn Björn á heimasíðu ÞAU ERUTENGD Deilurnar um ráðningu Auðunar Georgs Ólafssonar í stöðu fréttastjóra fengu skjótan endi þegar Auðun ákvað að hætta við að þiggja starfið á föstudaginn. Samkvæmt viðmælend- um DV var rétt hjá honum að hætta. Peningamaðurinn & poppstjarnan Magnús Kristinsson, útgerðarmaður i Vest- mannaeyjum og einn stærsti eigandi fjárfest- ingabankans Straums, er bróðir Birkis Kristins- sona,r viðskiptafræðings og fyrrverandi lands- liðsmarkmanns í knattspyrnu. Birkir er ástin í lífí Ragnhildar Gísladóttur, poppstjörnu og fyrrverandi stuðkonu. Birkir og Magnús eru synir Kristins Pálssonar, fyrrverandi skipstjóra og útgerðarmanns ÍEyjum. af ástsælustu leikurum þjóðarinnar og hefur tekið að sér tugi hlutverka gegn- yfir eitt tonn en var fluttur til íslands, því Sandgerði er nú á Romshvalanesi. Samkvæmt gömlum fræðum merkir það bara Rostungsnes og því má segja að dýrið eigi rætur sínar að rekja til svæðisins." Kristján segir ráðstefnuna hafa verið vel sótta og hann hafi verið ánægður með daginn. „Þetta var mjög fínt og margt að sjá, rostunga, ísbjörn og fleiri dýr. Það er lfka mikill uppgangur í ferðamálum á Suðurnesjunum og gaman að fá að kynna af- raksturinn." Fjórar leiðir til hamingju í tilefni af útkomu bókarinnar Fleiri skyndibitar fyrir sálina eftir Barböru Berger mun hún halda tvo fyrirlestra þann 6. og 7. apríl í Manni lifandi kl. 20 - 23. í fyrra komust færri að en vildu. Báðar bækurnar, Skyndibitar fyrir sálina og Fleiri skyndibitar fyrir sálina verða á tilboði (1290 kr. hvor) í öllum verslunum Pennans til 8. apríl. Upplýsingar og skráning í síma 552 1122 eða í netfangi ww.salkaforlag.is SKYN DIBITAR SKYN DIBITAR i-YRIRSAI. INA i; v p s a i i m a r Salka FINNDO MATT MNN OC MlGIN' Árið 1992 varsöng- leikurinn My fair Lady sýndur i Þjóðleikhúsinu. Með hlutverk prófessors Henrys Higgins fór leikar■ inn Jóhann Sigurðarson. „Þetta var roslega skemmti- legt," segir Jóhann þegar hann er spurður út í myndina. Jóhann er einn Gamla myndin Jóhann Sigurðarson I hlutverki prófessors Henrys Higgins. Er hér ásamt Stein- unni Ólínu Þorsteinsdóttur. um tíðina, bæði í leikritum og söngleikjum. „Mér finnst ekkert endilega skemmtilegra að vera í söngleikjum þó að ég hafi verið i þeim nokkrum, það fer bara eftir stykkinu og söng- leikir eru oft mjög skemmtilegir."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.