Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 2005 Fréttir 0V Stjórnleysi í barnavernd Sjálfstæðismenn í vel- ferðarráði Reykjavlkur gagnrýna að ekíá skuli liggja fyrir tillögur R-listans um um fyrir- komulag stjórn- kerfis bama- vemdarmála, tæpu ári eftir að þær hafi átt að liggja fyrir. Full- trúar R-listans í velferðar- ráðinu segja unnið að mál- inu: „Það er mikilvægt að mjög verði vandað til þess- arar vinnu og að góð sátt geti skapast um þær leiðir sem ákveðið verður að fara, þar sem hér er um einn viðkvæmasta málaflokk Velferðarsviðs að ræða.“ Lykilmennirnir í Landssímamálinu, þeir Kristján Ra. Kristjánsson og Árni Þór Vig- fússon, keyptu gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber og ætluðu að nota hana sem skiptimynt í mahoníviðskiptum í Laos. Kaffibrennslan komst aldrei alla leið og óvíst hvað um hana verður. Kaffibrennsla Skjá- hræðra löst í Bangkok Ó. Johnson & Kaaber ----FyrirtækiÖ sleppti ekki hendinni afkaffi- brennslunni á Tunguhálsi fyrr en hún hafði verið greidd i topp. Skjábræður Kristján Ra. og Árni Þái >r voru með stórbrotnar hugmyndir um nýtingu kaffi- brennslunnari samskiptum við stjórnvöld I Laos. Bæjarstjóri til bjargar slökkviliði Friður hefur náðst innan slökkviliðsins á Seyðisfirði. Eftir hópuppsagnir slökkvi- liðsmanna vegna óánægju með fyrir- komulag og aðbún- að slökkviliðsins gekk Tryggvi Harð- arson bæjarstjóri í málið. í nýrri fund- argerð bæjarráðs lagði Tryggvi fram hugmyndir til að friða slökkviliðsmennina. Hann segist vona að náðst hafi farsæl lausn. „Það voru gerðar skipulagsbreytingar á slökkviliðinu. Ég á von á því að menn haldi áfram vinnu og sátt hafi náðst.“ Fréttastjóra- fárinu lýkur formlega Björgvin G. Sigurðsson, Katrín Júlíusdóttir og Mörður Árnason, þing- menn samfylkingar, hafa skrifað Gunnari I. Birgis- syni formanni mennta- málanefndar bréf. Þar segir að í ljósi þess að nú hafi verið ráðinn fréttastjóri á fréttastofu Útvarps úr hópi þeirra sem taldir voru hæf- astir falli þingmenn Sam- fylkingarinnar í mennta- málanefnd frá ósk sinni um sérstakan fund í nefndinni um málið. Nú skipti mestu að skapa starfsfrið á frétta- stofunni og Ríkisútvarpinu öflu. Gamla kaffibrennsla Ó. Johnson & Kaaber á Tunguhálsi situr nú föst í þremur gámum í Bangkok í Tælandi. Kaffibrennslan átti að fara alla leið til Laos en komst ekki lengra. Stðra Landssímamál- ið setti strik í reikninginn og gerði að engu stórbrotnar áætíanir um nýtt hlutverk kaffibrennslunnar í Asíu. langt og hún náði,“ segir Ólafur Ó. Johnson. „Mér skilst að þeir hafi ætí- að að búa til parkett úr þessum viði en það mun vera fínasta parkett í heimi. Sjálfir vorum við hættir að nota kaffibrennsluna hér í Reykjavík eftir sameiningu við kaffibrennslu Akureyrar en öll kaffibrennsla okkar er nú fyrir norðan." Það voru félagarnir í Skjá einum, þeir Kristján Ra. Kristjánsson og Árni Þór Vigfússon, sem keyptu kaffibrennsluna af Ó. Johnson & Kaaber í samvinnu við aðra og hugðust nota hana sem skiptimynt til að komast fremstir í biðröð þeirra sem vilja kaupa mahoní-við í Laos. Dýr viður „Þeir þóttust vita að ef þeir kæmu með nýjan iðnað inn í landið myndu þeir eiga auðveldara með að skipta við stjórnvöld og komast í þau verð- mæti sem felast í mahoní en tak- markað magn mun vera eftir af þeim viði í heiminum," segir Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber. „Ég man nú ekki hvað þeir greiddu mikið fyrir kaffi- brennsluna; þetta voru einhverjar milljónir en hún var greidd í topp áður en við slepptum af henni hend- inni," segir Ólafur Ó. Johnson. Dýrt parkett Kaffibrennslan fór úr landi og var komin langleiðina, eða alla leið til Bangkok, þegar Landssímamál þeirra félaga á Skjá einum komst í hámæli. Við það féllu allar við- skiptahugmyndir þeirra Kristjáns Ra. ogÁrna Þórs um sjálfar sig. „Þetta var góð hugmynd, eins Ein og yfirgefin Enginn veit hvað gera á við kaffi- brennslu Ó. Johnson & Kaaber sem nú Uggm: í mörgum hlutum í Bang- kok. Ölafur Ó. Johnson segir kaffi- brennslima í góðu lagi þótt komin sé til ára sinna og í henni töluverð verðmæti: „En ég veit ekki hver ætti að kaupa hana þarna sem hún er í dag. Það er til nóg af kaffibrennslum úti um allan heim og það á ágætu verði," segir hann. Kristján Ra. Kristjánsson var bú- settur í Laos um tfrna á meðan hann undirbjó innrás sína og félaga sinna á eftirsóttan mahonímarkaðinn. En allt kom fyrir ekki. Eyþór borgaði nóg Meðal samstarfsmanna Kristjáns og Árna Þórs í Laos-ævintýrinu var Eyþór Arnalds athafnamaður: „Þetta var hugmynd sem aldrei varð að veruleika," segir Eyþór. „Ég borgaði ekki fyrir þessa kaffi- brennslu sem betur fer en borgaði samt nóg,“ segir hann. Símapeningar Ólafur Ó. Johnson segir að kaffi- brennslan hafi verið seld fyrir hálfu öðru ári og má því lfklegt telja að andvirði hennar hafi verið greitt með peningum sem komu beint úr sjóðum Landssímans. „Þetta var góð hug- mynd, eins langt og hún náði/'segir Ólaf- ur Ó. Johnson. „Mér skilst að þeir hafi % ætlað að búa til parkett úr þessum viði en það mun verg fínasta parkett í & heimi." _ . . , Meðan allt lékí lyndi Eyþór Arnatds og Bangkok Þarsdurgamla kaffibrennslan nu Amj þór vigfússon saman um svipað leytiog föst og engmn veithvað um hana verður. kaffibrennslan var keypt. Mismikil skúbbqredda Svarthöfði hefur aldrei verið sérlegur aðdáandi páfans, sem nú er nýlátinn. Jú, jú, fi'nn karl örugglega, Pólverji og svona, var á móti komm- um og kapítalistum og alltaf stutt í flippið hjá honum. Hann bauð alls- konar poppliði í Vatíkanið og frægt er þegar hann neyddi Bono til að gefa sér sólgleraugun sín. Samt stóð karl- inn fýrir eintómu rugli sem umboðs- maður Guðs hér á jörðinni. Vildi ffekar að heilu heimsálfurnar fengju eyðni en að þær notuðu smokka (Guð á víst að hafa mikið á móti því, án þess að Bibh'an tah mikið um smokka, eða gúmmívörur yfirleitt), Svarthöfði vildi ffekar að prestar leituðu á sókn- arbömin en að þeir fengju líkamleg- um nautnum eðlilega útrás og fannst ekki koma til mála að konur fengju að vera prestar eins og karlar. Semsé fomaldarmaður í vinnu hjá fomald- arstofhun. En jæja, blessaður maðurinn er látinn og við gátum horft á dauða- stríðið í beinni í öllum fjölmiðlum í bland við dauðastríð konunnar í Flór- ída. Hin líkamlega skel páfans er nú til Hvernig hefur þú það Ég hefþað fínt miðað viö veður - þó stundum á móti blási, “ segir Jójó götugítarleikari hress að vanda.„Það er sama handavinnan hjá mér, ég hefveriö að sauma saman hinar og þessar hug- myndir með þaö fyrir augum aö gera lifíð skemmtiiegra. Þótt hann sé napur. Ég hefveriö aö bræða það með mér að bjóða upp gítarinn sem Springsteen spilaði á 1988 á Strikinu til styrktar Tónlistarhúsi. Það verður á menningarhelgi á Grand Rokki síðustu helgina íjúní. “ sýnis og sé eitthvað að marka það sem hann boðaði er hann kominn í andanum til yfirmanns síns og fær þar eflaust gott pláss. Hér niðri em allskonar menn fengnir til að úttala sig um karlinn, hversu fínn hann var og mikill maður. Svo verður boðið upp á annað eins röfl þegar eftirmað- urinn verður valinn og íslenskir kaþ- ólikkar, sem flestir gerðust kaþólskir af snobbi virðist vera enda voða flott að vera kaþólskur, verða fengnir til að tjá sig um þetta næstu vikumar. Góð- ir tímar í vændum, eða þannig. Hjá íslenskum fjöl- miðlum er mikil skúbbgredda viðvar- andi - eih'f barátta um að vera fyrstir með frétt- imar. Skúbbgreddan hjá fréttastofu Stöðvar 2 slær þó aht út. Páh > Magnússon og kó kom- ust náttúrlega á blóð- bragðið þegar þeir sátu einir að Bobby Fischer og settu það því ekki fyrir sig að slá páfann af kl. hálfsjö á föstudagskvöldið, rúmum sólarhring fyrir raunverulegan vitjunartíma. En það er ýmist í ökkla eða eyru því Mogginn vhdi vera alveg viss um að páfinn hefði skihð við. Við gátum því lesið um það 36 tfrnum síðar á for- síðu hins trausta miðhs að „Dauða- stríði Jóhannesar Páls II páfa lauk ld. 19.37 á laugardagskvöldið, hann var 84áragamah“. ___ Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.