Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Qupperneq 16
76 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005 Fjölskyldan jjy Þríggja barna móðir er með tígrisunga á brjósti í dýra- garðinu i Myanmar.Að- ' skilja varð ungana frá jM móður þeirra sem var SLi talin vera ofárásar- gjörn eftir að hafa drepið einn unganna. \ Konan, sem heitir Hla V-x Htay og er fertug að aldri, bauð sig fram til verksins eftir að hafa komist að * þvi að ungarnir væru i hættu. I „Ég vorkenndiþeim svo ég iis ákvað að gefa þeim áður f enþeir fengju tennur,"er haft eftir henni i Myan- mar Times. Hún er með þá á brjósti i hálftíma í senn, fjórum sinnum á dag. Þeir fá einnig að drekka úr pela. Þórhallur Heimisson, prestur og sérfræðingur DV, fjallar um mál sem lúta aö fjölskyldunni á llðandi stundu. Hann svarar spurningum lesenda I gegnum netfangiö samband@dv.is. Líf tánlnga betra í dag Líf bandarískra táninga er betra í dag en hjá kynslóðinni á undan. Heimur versnandi fer, en greini- lega ekki í tilfelli táninga. Sam- kvæmt könnun sem gerð var í Bandaríkjunum nýlega kemur fram að táningum líður almennt betur. Þeir neyta ekki jafn mikið af eitur- lyijum, drekka minna áfengi og færri eru fórnarlömb glæpa. Á móti 'il kemur að tán- Æk ingarídag * g hreyfa sig eru IHHb þyngri miðað i við eldri kyn- slóðina, sem var á þessu skeiði á áttunda áratugnum. Alls voru 28 mælistikur fundnar upp til að mæla hamingju táninga og er niðurstaðan sú að hamingjan er 4,5% meiri nú en hún var árið 1975. Foreldrum í dag, sem eru af eldri kynslóðinni, finnst þó mismikið til þessara niður- staðna koma. Homer og Family Guy lögsóttir í Rússlandi Sjónvarpsþættimir The Simp- sons og Family Guy eru íslensk- um sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnir. Fjöl- , skyldufaðir í Rúss- ..... landi var hins vegar allt annað ;' enánægður , j W , með þættina og lögsótti þar- 1 lenda sjónvarps- '\ stöð fyrir að sjón- varpa þeim. Hann segir að þeir hafi haft slæm áhrif á sín böm, hafi vakið áhuga þeirra á kókaíni og orðið tíl þess að eitt bamið hafi bölvað móður sinni. Málið var kært fyrir þrem- ur árum en dómari komst að niðurstöðu fyrir stuttu síöan eftir að hafa horft á viðkomandi þætti. Hafhaði dómarinn kröf- f' umföðursins \ Kjá, sem hafði far- 7-frj '\').fiöframá •J 7$ 300.000 rúbl- ' ur (um60 í>;V þúsund krón- _ ur) í miskabæt- ur. Mun faðirinn Blessaður og sæll! Jú, að vissu leyti er það alveg rétt hjá sér að það getur komið niður á fjár- hagnum að gifta sig. Aliavega ef iitið er á málið til skamms tíma. Það er nú einu sinni þannig að þó að forystu- menn þjóðfélagsins tali gjaman um fjölskylduna og hjónabandið sem gmndvöll samfélagsins sem þurfi að styðja og styrkja, þá er oft lítíð að marka það þegar á hólminn er komið. Þetta á sérstaklega við barnafjölskyldur að sjáifsögðu. Bama- bætumar em aðeins eitt dæmi um það hvemig ríkið leggur meiri álögur á hjón en einstaklinga með því að styðja ffekar við fyrri hópinn en hinn síðari. Leikskólagjöld em annað dæmi sem nefiia má og snýr að sveitarfélögunum og pláss á leikskólum. Yfirleitt má segja sem svo að hvað bömin varðar er ekld horft á málin út ffá þeirra réttindum, heldur stöðu for- eldranna. En auðvitað má líka benda á það á móti að foreldrar sem em einir með bömin sín þurfa oft frekar á stuðningi samfélagsins að halda en hinir sem geta snúið bökum saman. Þannig að það er siðlaust ef par reynir Hæ,hæ Þórhallur! Við emm par, búin að búa sam- an í nokkur ár, eigum eitt barn og höfum verið að velta því fyrir okkur að gifta okkur. Samt emm við ekki alveg viss og þess vegna datt mér í hug að senda þessa spurningu. Eða ég er ekki alveg viss, konan mín vill endilega drífa í þessu. Hvemig er það, borgar það sig að vera giftur svona hreint fjárliagslegaV Er það ekki bara aukinn kostnaður? Og er ekki rándýrt að gifta sig, veislan og allt það? Er ekki alveg eins gott að sleppa þessu bara og spara aðeins í staðinn? Það segi ég allavega þó við séum ekki alveg sammála. mmm ,X£)i..íA2.y>ArA; Mm •*«»i umræddi hafa orðiö fyrir rniklum vonbrigöum með mðurstööuna. Kveöja, frá einum ígjftmgai- hugleiðingum. að leika á kerfið með því að þykjast ekki vera í sambúð til þess að græða á því. Það kemur þeim sem þurfa á hjálp að halda auðvitað verst. Nú er ég ekki varðandi lífeyrismál, skattamál, dán- arbætur og annað slfkt sem ailir vilja auðvitað sem lengst vera án. En eng- inn veit sína ævina fyrr en öll er. Og ef Sem sagt, konan þín hefur á réttu að standa! Meðkveðju, sr. Þórhallur Heimisson. Gæludýrið verður að púða Lfppstopparar hafa löngum stundað iðju sína, meðal ann- ars í því skyni að varðveita minningu fjölskyldunnar um gæludýr sem féll ffá. Nú hefur bandarískur uppstoppari náð nýjum hæðum í þessum bransa, með því að búa til kodda- og púðaver úr feldi dýranna. Þannig geta eigendur gæludýrsins heiðrað minningu þess með því að leggja höfuðið á mjúkan feldinn. Jeanette Hall heitir sú sem þetta gerir og býður hún viðskiptavinum upp á að hafa feld dýrsins á annari hhð púðans og efni að eigin vali á hinni. Og það er ekki að spyrja að því, hún hefur selt hundruð slíkra vara á aðeins nokkmm mánuðum og ná við- skipti hennar út um allan heim. Jeanette segir að í fyrstu sé fólk yfirleitt hneykslað á þessari hugmynd en að flestir dýravinir fagni þeirri hugmynd að hafa minninguna um gæludýrið ávallt til staðar í þessari mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.