Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005
Sport DV
Liverpool og Juventus mætast á Anfield Road í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða
úrslitum meistaradeildar Evrópu, tuttugu árum eftir harmleikinn á Heysel-leik-
vanginum þar sem 39 manns létu lífið á úrslitaleik liðanna tveggja í Evrópukeppni
meistaraliða.
Kobe
meiddist
aftur
Kobe Bryant meiddist á fæti
er lið hans, Los Angeles LaJcers,
sótti Memphis Grizzlies heim í
NBA-körfuboltanum í fyrrinótl.
Meiðslin áttu stír stað strax í
lyrsta fjóröung og ttír Bryant af
leikvelli eftir aðeins 14 rníntítna
leik. Grizzlies átti ekki í vand-
ræðum með Kobe-iaust Lakers-
liðið og vann öruggan sigur,
102-82. Mike Miller var bestur í
liði Grizzlies, skoraði 22 stíg og
tók 6 fráköst. I liði gestanna var
Caron Butler atkv;r;öamestur
með 18 stig, 8 fráköst og 5
stoðsendingar.
Lakers þarf að
takasig
veru-
lega
sam- j y*
an í ],J
and-
lit-
inu ætii liöið
sér í úrslita-
keppnina en
það er 8 sigur-
leikjum á eftir
Grizzlies sem
er í 8. sæti
VesturdeiJd-
arinnar.
Engin
eftirsjá hjá
Schumacher
Michael Schumaclrer, öku-
þór hjá Ferrariliðinu í Formúiu 1
kappalcstrinum, segist eklcert sjá
eftir að hafa frumþreytt nýja
F2005-bílinn tveimur keppnum
á undan áætlun. Schumacher
var annar í rásröðinni í
kappakstrinum í Barein um
helgina en bíDinn gafst upp eftir
11 hringi og þurfti Schumacher
að horfa á upp á Renaultliðið
bera sigur úr býtum f þriðju
keppnirmi í röð. „Við vorum
fullir sjálfstrausts um að við
myndum klára keppnina og 6g
ler ekkert ofan af því að þetta
var besta áJcvörðun sem við gát-
um tekið," sagði Schumaclter.
„Núna eru þrjár viJcur í næstu
keppni og við verðum enn betri
þar.“
Federer
vanni
Miami
Roger Federer frá Sviss stóð
uppi sem sigurvegari á opna
Nasdaq-100 tennismótinu f
Miami um helgina. Federer
lagði hinn 18 ára gamla Rafael
Nadal að velM en sá síðarnefhdi
setti mikla pressu á Federer með
því að vinna fyrstu lotuna. Sviss-
lendingurinn var ekki af bald
dottinn og náði yfirhöndinni
með mildu harðfylgi. „Ég bjóst
ekki við að viðureignin myndi
snúast við mér í hag," sagði
Federer. „Ég er ekki vanur
að koma tilbaka og
, tíg er mjög ánægð-
( ' . '; i ur að þaö hafi tek-
Sú ist _ °R úrvinda,"
bætti Federer við.
v^, Nadal getur vel
við unað
% þrátt fyrir
tapið
enda
ir yngsfi
, Mg tennis-
’T", f leikari til
að kom-
ast í úr-
slit á Nas-
daq-mót-
inu sfðan
1990.
Harmleikur á Heysel
Það rlkti mikil ringul-
reið á Heysel-leikvang
inum þetta afrifarlka
miðvikudagskvöld I
mal árið 1985.
mm
Leikur í skugga
Heysel-harmleiks
Einn svartasti dagur enskrar knattspymu leit dagsins ljós 29. maí
1985 þegar 39 áhorfendur létu lífið í uppþoti á áhorfendapöllum
Heysel-leikvangsins í Briissel skömmu áður en úrslitaleikur
Liverpool og Juventus í Evrópukeppni meistaraliða hófst. Leik-
urinn fór fram þrátt fyrir allt mannfalhð og fór Juventus með
sigur af hólmi, 1-0. Það var Frakkinn Michel Platini sem skoraði
sigurmarkið úr vítaspymu. Uppþotið átti eftir að hafa afdrifarík-
ar afleiðingar fyrir enska knattspyrnu því í kjölfar þess ákvað
Knattspyrnusamband Evrópu að meina enska liðum þátttöku í
Evrópukeppnum næstu fimm ár á eftir.
Þessi atburður virðist slcyggja á
allt annað fyrir leik liðanna tveggja í
kvöld. Það er kannski ekJd skrýtið
miðað við áhrifin sem hann hafði.
Ensk félagslið blæddu í formi fimm
ára keppnisbanns, engir úrslitaleildr
fóru ffam í Belgíu næstu tíu árin en
það var kannsld Knattspyrnusam-
band Evrópu sem þurfti hvað mest
að líta í eigin garð. Það var sam-
bandið sem ákvað að leikurinn
skyldi fara fram á niðurníddum
Heysel-leikvanginum og það var
sambandið sem missti stjórn á
miðasölunni með þeim afleiðingum
að stuðningsmenn liðanna tveggja
voru aðeins aðskildir af þunnum
vegg, vegg sem lirundi í látunum
skömmu fyrir leik með þeim afleið-
ingum að 39 manns létu lífið.
Aldrei rætt á meðal manna
Mark Lawrenson, sem var lykil-
maður í vörn Iiverpool á þessum
tíma, rifjaði daginn hörmulega upp
á dögunum en hann er dálkahöf-
undur hjá BBC. Lawrenson þurfti að
fara af velli strax á þriðju mínútu þar
sem hann fór úr lið í öxlinni og hann
sagði að þetta hefði verið bæði
hörmulegt og furðulegt kvöld þegar
hann lítur til baka.
„Ég hefaldrei séð sekúndu afleiknum á mynd-
bandi og hefekki í hyggju að sjá hann. Það er
sennilega vegna þess að ég vil ekkert afþess-
um leik vita. Þegar gamlir leikmenn Liverpool
sem spiluðu leikinn hittast þá er aldrei rætt um
þennan leik."
„Ég endaði kvöldið á spítala eftir
að hafa aðeins spilað þrjár mínútur
af leilcnum vegna þess að öxlin fór úr
lið. Ég hef aldrei séð sekúndu af
leiJcnum á myndbandi og hef eldd í
hyggju að sjá hann. Það er sennilega
vegna þess að ég vil ekkert af þess-
um leik vita. Þegar gamlir leikmenn
Liverpool, sem spiluðu leilcinn, lútt-
ast þá er aldrei rætt um þennan leik.
Það er elcki gert af óvirðingu við
þennan atburð heldur vilja menn
eJcki hugsa um þann hrylling að fólk,
sem fór á völlinn til að horfa á knatt-
spyrnuleik, lét lífið," sagði Lawren-
son sem lýsir því síðan hvernig and-
rúmsloftið var inni í ldefanum fyrir
leikinn eftir að ólætin höfðu brotist
f búningnum á spítala
„Við fréttum af því inni í bún-
ingsklefann að það væru ólæti á
pöllunum og að fólk hefði dáið en
yfirmaður lögreglunnar kom inn í
Jdefann og krafðist þess að leikurinn
færi ffam. Hann sagði að enn frekari
vandræði myndu skapast ef leikur-
inn yrði ekki spilaður og það var
sjálfsagt rökrétt hjá honum þrátt fyr-
ir að okJcur fyndist lcnattspymu-
leikur litlu máli skipta miðað við það
sem gerðist í stúkunni þar sem fólk
lét lífið. Við vissum ekJd hvenær leik-
urinn myndi byrja og því reyndu
menn að hafa ofan af fyrir sér lflct og
um venjulegan Jeik væri að ræða. Ég
stoppaði Jiins vegar stutt við á vell-
inum þegar flautað var á og vaknaði
upp á deild á sjúkrahúsinu í Briissel.
Öxlin vildi ekkf fara aftur í Jið og því
þurfti að skera mig upp. Ég var enn í
búningnum og vegna þess að það
var fullt af ítölum á spítalanum að
huga að slösuðu fólki þá var vörður
við dyrnar hjá mér. Þetta var furðu-
leg lífsreynsla sem ég hefði viljað
vera án,“ sagði Lawrenson.
Liverpool kemst ekki áfram
Hann sagði jafnframt að leikur-
inn í kvöld vekti upp minningar um
leikinn. „Þriðjudagslcvöldið verður
mjög sérstakt kvöld vegna atburð-
anna fyrir tuttugu árum og mikil-
vægi leiksins. Það hafa margir frá-
bærir Evrópuleikir farið fram á An-
field og ég er viss um að þessi leikur
verður einn af þeim. Ég veit ekki
hversu margir stuðningsmenn
Juventus koma til með að mæta en
það verður tekið vel á móti þeim.
Hvað varðar leikinn þá er ég
hræddur um að ég sjái ekki Liver-
pool komast áfram gegn liði Fabios
Capello. Það eru mikil meiðsli í her-
búðum Liverpool, sérstaklega í
sókninni, og það gefur elcki tilefni
til bjartsýni gegn liði sem er eins
sterkt varnarlega og Juventus. Það
hafa verið mörg óvænt úrslit í
meistaradeildinni á þessu tímabili
en ég sé það ekki gerast núna. Leik-
menn Juventus bera mikla virðingu
fyrir Liverpool en þeir munu vænt-
anlega ná í þau úrslit sem þeir
þurfa."
Heimild: BBC
f