Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 2005
Sport DV
Framtíð knattspyrnukappans Lee Bowyer hangir í lausu lofti eftir að hann réðst á
samherja sinn í leik um helgina. Newcastle sektaði hann um sex vikna laun en
sleppti þvi að reka hann. Þetta er annar stóri skandallinn á ferli Bowyers.
Mannopö Bowyers
endanlega ónýtt
„Enn eina ferðina
hefur hið góða nafn
Newcastle United
verið dregið niður í
svaðið. Þetta atvik
var skammarlegt og
það er ekki hægt að
verja slíka hegðun."
verkefhi bíða liðsins en það leikur í
UEFA-bikarnum á fimmtudág. —-
Lee Bowyer á tvö ár eftir
af samningi sínum við
Newcastíe en
hann er með
rúmar íjórar
milljónir
króna í
vikulatm og
var fyrir
helgina tal-
inn vera um
250 milljóna
króna virði. Sá
verðmiði hefur
eitthvað lækkað.
Vitað er að hann
myndi vilja spila fyrir
félag í London og
bendir fátt til annars en
að hann verði látinn róa.
Annaðhvort fljótlega eða í
sumar.
Hasshaus og lygari
Hann hefur látíð lítið fara
fyrir sér síðan og reynt að byggja
upp mannorð sitt á ný en sú vinna
er fyrir bí eftir þessa nýjustu
uppákomu. Lee Bowyers verður
væntanlega ekki minnst fýrir
annað í framtíðinni en að hann
hafi verið slagsmálahundur,
hasshaus og lygari. henry@dv.is
Vandræðagemsinn Lee Bowyer var sektaður um sex vikna laun
eða rúmlega 20 milljónir króna fyrir að hafa ráðist á félaga sinn,
Kieron Dyer, í leik Newcastle og Aston Villa um helgina. Bowyer
kýldi félaga sinn ítrekað og þurftu aðrir leikmenn að ganga á
milli til þess að stöðva slaginn. Fjölmargir stuðningsmenn
Newcastie hafa krafist þess að Bowyer verði rekinn frá félaginu
og formaður leikmannasamtakanna segir félagið vera í fullum
rétti ákveði það að segja upp samningnum við Bowyer. Þeir
ákváðu að láta sekt og aðvörun duga að þessu sinni en brjóti
hann aftur af sér er hann farinn.
aði að svara í sömu mynt og reyndi
þess í stað að taka utan um hann.
Þótt Dyer hafi oft gerst sekur um
vafasama hegðun þykir hann hafa
komið vel út úr þessu atviki og mun
því seint fá sömu meðferð og
Bowyer.
Fengu báðir rautt spjald
Báðir leikmenn fengu að h'ta
rauða spjaldið hjá dómara leiksins.
Graeme Souness, stjóri félagsins, og
stjómarformaðurinn, Freddy Shep-
herd, funduðu með leikmönnum
hðsins á mánudag en þeir telja mik-
ilvægt að koma málinu frá hið
fyrsta þar sem krefjandi og
mikilvæg
atvik
var
skammarlegt
og það er ekki
hægt að verja slíka
hegðun. Ég gerði
mönnum grein fyrir því
í klefanum eftir leikinn. Ég
er verulega reiður og
sérstaklega þar sem það var
komin fin stemning í liðið og
við vorum á uppleið," sagði
< Shearer foxillur.
Hæsta sekt í sögu
Newcastle
Newcastíe tilkynnti um
sektína á mánudag en Dyer
sleppur við refsingu frá félaginu
en ekki er víst að hann sleppi eins
vel hjá aganefnd enska
knattspyrnusambandsins.
' „Lee'Bowyer hefur fengið hærri
sekt en nokloir annar leikmaður í
sögu Newcastle. Hann fékk þar að
auki alvarlega áminningu og hann
veit hvað gerist hagi hann sér ekki í
framtíðinni," sagði í yfirlýsingu frá
Newcastíe.
Skallaði Dyer
Ástæða þess að Bowyer varð
svona reiður við Dyer var sú að hann
fékk ekki boltann frá honum í þrí-
gang. Það fór verulega í taugarnar á
hinum skapstóra Bowyer sem
byrjaði að úthúða Dyer og kallaði
hann félaga sinn meðal annars hel-
vítís kuntu. Slíkum setningum var
svarað með álíka huggulegu orð-
bragði.
Þegar Bowyer fékk nóg af Dyer
Dyergrét
Newcastíe vill halda í Dyer
en hann grét á laugardagskvöld-
ið þar sem hann óttaðist að
stuðningsmenn félagsins myndu
ekki fyrirgefa honum og því yrði
hann frá að hverfa. Hann á
aðeins ár eftir af samningi sínum
við félagið og hefur ekki enn
skrifað undir nýjan langtíma-
samning.
Þetta er annar skandallinn
sem gerist hjá Newcastle síðan
harðjaxlinn Souness tók við
liðinu. Craig Bellamy trylltíst
fyrr á leiktíðinni og það var
leyst með því að senda hann
til Celtic í Skotlandi.
Hvað Lee Bowyer varðar
þá er mannorð hans
endanlega ónýtt en ekki eru
mörg ár síðan hann lenti í
erfiðum réttarhöldum þar
sem hann og félagar hans
börðu asískan námsmann
svo illa að hann lét næstum
lífið.
52 þúsund manns urðu vitni að
þessari ótrúlegu uppákomu á laug-
ardag. Stemningin í klefa Newcastíe
eftir leikinn var ekkert sérstök en
Alan Shearer fyrirliði trompaðist,
öskraði á Bowyer og Dyer og skipaði
þeim að biðjast opinberlega afsök-
unar sem þeir og gerðu.
„Enn eina ferðina hefur
hið góða nafn Newcastíe
United verið dregið
niður í svaðið.
Þetta
skokkaði hann 20 metra í
átt til hans og gerði sér
Ktíð fýrir og skallaði
hann. Síðan byrjaði
hann að kýla
hann. Dyer
neit-
Mourinho er
hrokagikkur
Þýski þjálfarinn Otunar
Hitzfeld, fyrrum þjálfari Bayem
Munchen, sendi Jose Mominlio,
stjóra Chelsea, tóniim í þýsku
blöðimum en hinn
agaði þýski yf
þjálfari er
ekki _________
mikill
aðdá-
andi
\
J
sr
Jtt
JH
le\
ö
"V.
persónu-
leika
Portúgalans
stóiyTta.
„Mourinlio er I
hrokafullur
þjálfari. Hann
er svalur en
engfrm
íþróttamaður
né heiðurs-
maður. Ég hef
hitt þennan
mann en ég
tel litlar líkur
á því að við
verðum
einhvem . /
tímann
vinir. Hann
er langt frá
því að vera
sami
persónuleikinn og Sir Alex
Ferguson og Arsene Wenger em.
Engu að síöur er ekki hægt að
neita því að hann er með betri
stjórum í heimi í dag," sagði
Hitzfeld en þessar yfirlýsingar
hans virka eflaust sem olía á
eldinn fyrir viðureign Chelsea og
Bayem í meistaradeildinni á
miðvikudag.
Þú skalt
passa þig
Frank Arnesen, yfirmaður
knattspyrnumála hjá Tottenham,
hefur varað framherjann Robbie
Keane við því að haga sér
almennilega eftir að Irinn vældi
yfir því að sitja alltaf á bekknum
hjá liðinu. Keane gerði gott betur
um helgina þegar hann strunsaði
niður göngin þegar í Ijós kom að
honum yrði ekki skipt af
bekknum. „Það er í íagi að vera
vonsvikinn en memi verða að
passa hvernig þeir sýna
vonbrigðin. Það er mikil
samkeppni hjá okkur enda emm
við með fjóra góða framherja. Ég
mun ræða þetta mál við Robbie,"
sagði Ainesen.
Robson
semur við
Newcastle
Sir Bobby Robson er btiinn að
gera starfslokasamning við
Newcastíe en félagið rak Robson
úr starfi knattspyrnustjóra í ágúst
2004. Félagið hefur greitt Robson
samviskusamlega í hverjum
mánuði frá því haim var rekinn
en nú fékk Bobby einn feitan
tékka tO að ljúka málinu en hann
var með samning til ársins 2006
við félagið. Robson var ekki á
neinum lúsarlaunum og er talið
að Newcastle hafi
greitt honum
mn 200
ntOljónir
króna tO
þess að
ljúka
málinu.
m
Y/