Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Side 40
y
J~" f1 ^ 11 CJSj í 0 t Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jnafnleyndar er gætt. -r~* (J -fJ Q rj Q
SKAFTAHLÍÐ24, WSREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 5 690710 111117
• Joe Cocker, sá
v hinn sami og söng
líkt og spastískur
væri Bítlalagið
„With a little help
from my friends" á
Woodstock sælla
minninga, er á leið
til landsins. Þessu
fagna ýmsir en þó enginn sem
Guðjón Guðmundsson eða
Gaupi íþróttafréttamaður. Hann
er einhver einlægasti aðdáandi
Cockers sem um getur og sigraði
■ fyrir nokkrum
árum karókí-
keppni starfs-
mannafélagsins
uppi á Lynghálsi
einmitt með því
að taka Cocker-
lag og gerði með
reim hætti að vart mátti á milli
sjá, hvort þar færi orgínallinn
eða Gaupi enda glettilega likir...
Býrhúnekki
í Kópavogi?
Leoncie
„Engar heimsóknir hunda eða
hesta eru leyfilegar í sameigninni,"
segir í fjórða lið húsreglna sem helm-
ingur íbúa í tvíbýlinu við VaUargötu
14 í Sandgerði samþykktu á húsfundi
stuttu áður en íbúar fluttu í hina
íbúð hússins. Regluverkið er samið
af Leoncie nokkurri og eiginmanni
hennar Viktori Albertssyni í því skyni
að skapa sátt og samlyndi í þessu
reisulega hvíta húsi við enda Reykja-
nessins.
Ingi Þór Hallgrímsson, nágranni
hjónanna, er þó ekki alveg sáttur við
regluverkið og samskiptin við popp-
stjörnuna og mann hennar í efra á
Vallargötunni. Ingi keypti nýverið
íbúðina og hefur verið að dunda við
að gera hana upp fyrir sig, konu sína
og ungt barn þeirra.
„Þessar húsreglur em auðvitað
bara rugl,“ segir Ingi Þór. Hann sakar
Leoncie um að setja á húsfund án
sinnar þátttöku til þess eins að setja
Poppgyðjan Segir Inga og hans fólk eins
aðra Sandgerðinga, ósiöaö fólk og rasista.
í nágrannastríOi Sigar
■ / I I II ■ f „_
fáranlegar reglur. Bamavagnar séu
til dæmis á lista yfir þá hluti sem ekki
eiga heima á lóð hússins, frekar en
leikföng.
„Ég fékk nú reyndar milljón í
afslátt af íbúðinni á þeirri forsendu
að hún byggi á efri hæðinni og væri
ekki sú auðveldasta í samskiptum en
þetta er náttúrulega of langt gengið,“
segir Ingi Þór sem kvað mælinn
endanlega hafa fyllst síðastíiðinn
föstudag þegar lögregla knúði dyra
hjá honum vegna þess sem hann
segir vera óútskýrða kvörtun
Leoncie. „Þeir gátu enga skýringu
gefið á því hvers vegna þeir væm að
koma, aðra en hún hefði verið að
kvarta en vissu ekki yfir hverju, “ segir
hann. Leoncie er ekíd sammála.
„Þetta fólk er að ofsækja mig og
hóta mér öllum fjandanum. Ég
hringdi í lögregluna af því að ég fékk
nóg,“ segir poppgyðjan sem telur sig
fórnarlamb rasisma frá hendi fólks-
ins í kjallaranum og raunar öðr-
um Sandgerðingum. „Þetta
hyski og pakk er að reyna að ná
sér í fimm mínútna frægð á minn
kostnað og er ekki siðmenntað
fólk," segir Leoncie sem hefur gefið
sér tíma til frá nágrannaeijunum til
að koma út nýrri plötu, Satan City.
Fékk lögguna í heimsókn Ingi Þór
Hallgrlmsson fékk aö sögn nóg afná-
grannaerjum þegar löggan knúði
dyra með skilaboð frá Leoncie.
Selur íslenskan
hestabúgarð á Skáni
Magnús Leopoldsson í Fast-
eignamiðstöðinni í Reykjavík hefur
nú til sölu jörð á Skáni í Svíþjóð.
Með fylgja úrvals reiðhestar af ís-
lensku kyni.
Magnús, sem hefur um langa
hríð verið stórtækastur ís-
lenskra fasteignasala í
jarða, færir hér
heldur betur út kví-
arnar. Að því er segir í
söluskrá Fasteigna-
miðstöðvarinnar er
um að ræða
búgarð með
talsverðum
byggingum og
ræktuðu landi
Magnús Leopoldsson Stórtækasti
islenskijarðasalinn eykur úrvalið.
Sænski búgarðurinn
Átta verðlaunahryssur fylgja.
sem sé um átta hektarar:
„Eignin selst með öllu sem fylgir,
þar með töldum að minnsta kosti
átta íslenskum ættbókarfærðum
hryssum, flestar fyrstu verðlauna,"
segir í söluskránni.
Verðið fýrir herlegheitin er 36
milljónir króna. íslenskar.
Afhommun
Það eru blátt áfram fordómar að
halda því fram að slíkt sé hægt og
kyndir undir hatri," segir Hrafnkell
Tjörvi Stefánsson, framkvæmda-
stjóri Samtakanna 78, um yfirlýsing-
ar Gunnars Þorsteinssonar úr Kross-
inum sem segist þekkja dæmi þess
að íslendingar hafi „afhommast" og
orðið gagnkynhneigðir. Þar sagði
hann að Alþjóða heilbrigðisstofnun-
in hefði lýst „kynvillu" sem geðsjúk-
dómi allt þar til fyrir skömmu.
Hrafiikell Tjörvi segir reyndar við-
snúninginn meiri en orð Gunnars
gefi til kynna því stofnunin hafi skil-
greint hómófóbíu sem ákveðna teg-
und fælni. Hann segir tilraunir og
hugmyndir um afhommun hættu-
legar. „Það eru blátt áfram fordómar
að halda því fram að slíkt sé hægt og
kyndir undir hatri. Engar ábyrgar
akademískar rannsóknir benda til
þess að hægt sé að breyta mannlegu
eðli fólks, ekki í dag frekar en á tím-
um Þriðja ríkisins þar sem slíkar til-
hættuleg
Hrafnkell Tjörvi Stefánsson Fram-
kvæmdastjóri Samtakanna 78 segir tilraunir
til afhommunar mjög varasamar.
raunir voru mikið stundaðar með
skelfilegum afleiðingum. Þessar að-
ferðir eru hreinar og klárar mis-
þyrmingar - heilaþvottur - sem ekki
byggjast á viðurkenndum vísindum
eða læknisfræði." Hann segir mark-
miðið ekki endilega að breyta kyn-
hneigð fólks heldur að „færa það
nær Guði", og að bæla jafnvel niður
kynhneigð fólksins.
Með nýju Senseo® kaffivélinni frá Philips og Senseo
kaffinu frá Merrild getur þú notið þess að laga
ilmandi nýtt kaffi á innan við mínútu.
/ boöi eru fjórar bragðtegundir.
Léttristað, milliristað, dökkristað
og koffeinlaust.
Settu einn eða tvo Senseo
kaffipúða í vélina fyrir einn
eða tvo bolla.
Slakaðu á og njóttu
freyðandi Senseo
kaffisins.
Fylltu tankinn af
fersku vatni.
Veldu Senseo
pakkningu með
eftirlætis bragðinu.
www.senseo.com
Útsölustaðir um land allt
Hagkaup-Skeifan, Hagkaup-Spöng, Hagkaup-Kringlan, Hagkaup-Smáralind, Hagkaup-Akureyri, Heimilistaeki-Sætúni 8, Byggt og Búið-Kringlan, Byggt
og Búið-Smáralind, Nettó-Mjódd, Hljómsýn-Akranes, Skagaver-Akranes, Samkaup Úrval-Borgarnes, Samkaup Úrval-Ólafsfirði, Blómsturvellir-Hellissandur,
Verslunin Þristur-lsafjörður, Krákur-Blönduós, Kaupfélag V-Húnvetninga-Hvammstangi, Kaupfélag Skagfirðinga-Sauðárkrókur, Ljósgjafinn-Akureyri,
Öryggi-Húsavík, Sindri KHB-Egilsstaðir, Sindri KHB-Reyðarfjörður, Samkaup Úrval-Seyðisfjörður, Verslunin Vík-Neskaupsstaðu, HS-Raf-Eskifjörður, Samkaup
Úrval-Fáskrúðsfjörður, Geisli Faxi-Vestmannaeyjar, Verslunin Brimnes-Vestmannaeyjar, Fossraf-Selfoss, Samkaup Úrval-Njarðvik, Fjarðarkaup-Hafnarfirði.