Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1946, Blaðsíða 9

Freyr - 01.09.1946, Blaðsíða 9
FRE YR 251 II. tafla. Númer kinda Útkomur við húðprófun með aviantuberculini Útkomur vid húdprófun með Johnini Líffœraskodun 22. ágiíst 23. ágúst 22. ágúst 23. ágúst 1 3,0 m/m (~) 4,0 m/m (+) 2,5 m/m -f- 4,0 m/m (+) (-5-) 2 12,5 - + 15,5 h 8,0 — + 8,0 — + + 3 6,0 — + 6,5 — + 3,0 — (~) 7,0 f- (+) 4 3,0 — (~) 5,0 f- 2,0 — ~ 6,0 f- 5 3,0 — -f- 4,5 f- 4,0 - (+) 5,0 — + + + 6 4,0 — + 7,0 f- 5,0 — + 5,0 f- 4—V 7 5,0 — (+) 6,0 f- 3,5 — (~) 5,5 — (+) (-i-) 8 91) 2,5 — -f- 3,0 — -f- 2,7 f- 3,0 — -f- (-7-) 10 6,0 1- 6,5 — + 5,5 — + 6,0 — + 11 1,7 i- 3,0 — (-1-) 1,7 h 2,0 f- -f- 12 2,3 i- 3,5 — (-H 2,5 f- 3,7 — (-f-) (+) . 13 2,3 - -=- 2,5 !- 2,0 2,5 f- + + 14 1,5 i- 2,3 - -f- 1,5 f- 2,0 1- + H—h !) Þessi kind tapaðist úr girðingu, og náðist því ekki til athugunar. skemmdir af völdum garnaveiki [+] koma fram í 7 af 8 í fyrsta hópnum, en aðeins í 1 af 3 í öðrum, en þær kindur- sýndu fyrst útkomu við húðprófun í ágúst, og gæti það bent á, að sýkingin væri aðeins á byrjunarstigi. Kindurnar nr. 13 og 14 hafa væntanlega verið svo langt leiddar strax í júní, að þær voru hættar að svara við húðprófun. Kind nr 13 var alveg komin að dauða, þegar henni var slátrað. Bæði húðprófunarefnin reyndust vel við þessa tilraun og naumast er hægt að gera upp á milli þeirra innbyrðis. í febrúar síðastliðnum gafst aftur tæki- færi til þess að athuga nokkuð árangur af aviantuberculini til greiningar á garna- veikum kindum. Þá hafði verið ákveðið að slátra öllu fénu í Árnagerði í Fljótshlíð og auk þess nokkrum kindum frá öðrum bæjum. Var það alls 81 kind, en það var vitað um þennan hóp, að allmikill hluti hans hlaut að vera sýktur af garnaveiki. Aviantuberculini (frá Ashe Lockhart) var dælt í skinn á hægra læri allra kindanna, 0,1 ccm. í hverja, á venjulegan hátt. Síð- an voru eftir þrjá sólarhringa lesnar af útkomur og mældar húðþykknanir á sama hátt og fyrr er lýst. Fénu var öllu slátrað strax á eftir og innyflin athuguð jafnóð- um og tekið var innan úr, en auk þess tek- in sýnishorn til sýklaathugana. í 3. töfl- unni eru tilgreindar allar þær kindur, sem .sýndu einhverja útkomu, annaðhvort við húðprófun eða líffæraathugun. Þær urðu alls 31. Eins og sést á 3. töflu, finnast við slátr- un sjúklegar breytingar í líffærum 21 kindar. Af þeim komu 16 kindur fram við húðprófun en 5 ekki. 3 af þessum 5 kind- úm voru mjög langt leiddar og komu vænt-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.