Freyr - 01.09.1946, Side 35
PRÉYR
m
Smásöluverð
Landbúnaðarafurðir: au.
Nýmjólk í lausu máli Itr. 170
Rjómi 1200
Smjör (skammtað) kg. 1400
Mjólkurostur 45% — 1498
do. 20% —
Mysuostur — 470
Nautakjöt (steik) — 1300
do. súpukjöt — 850
Kálfskjöt 650
Dilkakjöt nýtt 650*
do. saltað 650*
do. reykt 1048*
Flesk nýtt —
do. saltað — ....
do. reykt — 2000
Egg I. fl 1695
do. II. fl —
Tólg — 840
Kæfa 1250*:
Kartöflur 110
í Reyhjavík
ASrar neyzluvörur: au.
Fiskur (nýr) slægð ýsa .......... kg. 95
— — þroskur slægður .... — 90
Saltfiskur, þorskur, þurrk........ — 400
Rúgbrauð, 1% kg., ............... stk. 225
Riúgmjöl ........................ kg. 107—126
Flórmjöl No. 1 ............... — 112
Hafragrjón ....................... — 142
Hrísgrjón ........................ — 215
Baunir ........................... — 202
Hvítasykur höggvinn .............. — 202
Strásykur ........................ — 170
Smjörlíki ........................ — 560
Steinolía ..................... ltr. 53
Kol ......................... 100 kg. 2080
Vísitala framfærslukostnaðar, ágúst, 296.
*) Vísitöluverð
Ormalyf
í síðasta tölublaði „Freys“ (ágúst) birt-
ist fyrirspurn (Nr. 10) um það, hvort hið
nýja ormalyf verði fáanlegt í haust. Þessu
er svarað þannig: að Rannsóknarstofa Há-
skólans upplýsi, að hún muni afgreiða
hið umrædda ormalyf í pökkum til bænda
á komandi hausti.
Hér mun átt við ormalyfið phenothia-
zin (grænleitt duft), sem nota má bæði í
sauðfé og hross.
Ég vil hérmeð taka það fram fyrir
hönd dýralæknafélagsins, að dýralæknar
þeir, sem hafa lyfjasölu, munu selja
þetta lyf í haust og framvegis, eins og
önnur dýralyf.
Ásgeir Einarsson, dýralæknir.
Hrossaverzlun.
Nú þegar gætir þess víða um lönd, að
vélarnar koma í stað hrossa. Danir losa sig
við svo mikið af hrossum, sem kostur er á.
En eftirspurnin er lítil. Svo lítil eftirspurn
er eftir folöldum og ungviðum, að þau eru
því nær verðlaus. Skinnin af þeim er það
eina sem er eftirsótt, en þau eru sútuð og
notuð í kvenkápur.