Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1946, Blaðsíða 39

Freyr - 01.09.1946, Blaðsíða 39
Tilkynning frá Verhlagsnefnd landbúnaðarafurha Frá og með 15. september 1946 er verð á mjólk og mjólkurvörum sem hér segir: Útsöluverð: Nýmjólk í lausu máli ......... kr. 1,83 hver lítri Nýmjólk í heilflöskum ........ kr. 1,98 hver lítri Nýmjólk í hálfflöskum ........ kr. 2,02 hver lítri Rjómi ........................ kr. 13,00 hvert kg. Skyr ......................... kr. 3,30 hvert kg. Mjólkurostur, 45% ............ kr. 16,00 hvert kg. Mjólkurostur, 30%, ........... kr. 10,40 hvert kg. Mjólkurostur, 20% ............ kr. 7,80 hvert kg. Mysuostur .................... kr. 6,50 hvert kg. Smjör frá mjólkurbúum og rjómab. kr. 30,00 hvert kg. Annað smjör .................. kr. 29,00 hvert kg. Niðursoðin mjólk ............. kr. 4,30 hver dós Heildsöluver ð: Skyr ......................... kr. 2,90 hvert kg. Mjólkurostur, 45% ............ kr. 12,30 hvert kg. Mjólkurostur, 30% ............ kr. 8,00 hvert kg. Mjólkurostur, 20% ............ kr. 6,00 hvert kg. Mysuostur .................... kr. 5,00 hvert kg. Smjör frá mjólkurbúum og rjómab. kr. 28,00 hvert kg. Annað smjör .................. kr. 26,50 hvert kg. Niðursoðin mjólk ............. kr.165,00 hver kassi Reykjvík, 14. september 1946. Verðlagsnefnd Landbúnaðarafurða

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.