Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 27. APRlL 2005 Hér&nú DV Madonna í teiknimynd Sonur Nick Nolte handtekinn Madonna hefur fallist á að tala fyrir persónu i komandi mynd um Stigvélada köttinn. Teiknimyndin er byggð á Stigvélaða kettinum sem Antonio Banderas talaði fyrir i teiknimyndinni um Shrek 2 og mun fara i vinnslu siðar á þessu ári. Heimidir herma að Madonna sé sérlega spennt fyrir verkefninu en hana langaði að prófa eitthvað alveg nýtt. Madonna er sógð vera mikill aðdáandi Skrek-myndanna og hlakki til að vinna með Banderas. Madonna mun einnig lesa inn á teiknimynd sem er ráðgerð eftir bók hennar„The English Roses". Hér nú Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en nýverið var sonur Nick Nolte, Brawley, handtekinn og ákærður fyr- ir að hafa marijúana í fórum sfnum. Brawley sem er 18 ára var í bfl sfnum þegar lögreglan stöðvaði hann fyrir að keyra um með brotið framljós. Við nánari eftirgrennslan fundust 80 grömm af marijúana. Brawley og vinur hans voru færðir á fangaklefa lögreglunnar þar sem þeir máttu dúsa yfir nótt. Þeir voru síðan leystir úr haldi gegn tryggingu. Nick Nolte hefur einnig verið handtek- inn í tengslum við fíkniefnaeign. Ashton veldur vonbrigðum Þórunn í Bláa lóninu Leikkonan fagra tók sig vel út / Bláa lóninu. Með islensku símaskrána Svanhildur útskýrði smæð þjóðfélagsins með Islensku slmaskránni. okkio dagar til stef xtÉSsm Mm tmm * '■mf. M'jmff.’OPf Svanhildur hjá Opruh Sjónvarpsdrottningin þótti fara á kostum og var góð kynning fyrir Island. Fuíltrúi Rússa, söngkonan Natalia Podolskaya, hefur nú fengift glænýtt útlit og nýja fmynd. Lag hennar heitir „Nobody Hurt No One“ og er and-terrorískt rokklag. Eftir margra mánuöa yfirlegu hafa Rússamir komist aö þeirri niÖ- urstööu aö Natalia eiga aö vera „eins og Shirley Mason, söngkona Garbage; rokkuö en þó meö fáguöu yfirbragÖi.“ TekiÖ var upp myndband viö lagiÖ í Tavastia-ldúbbnum í Helsinki og sjást fimm hund- ruö Finnar ffla sig í áhorfenda- skaranum. Með Nataliu á sviö- inu í Kænugarði verða nokkrir „alvöru roldcarar", eins og þaö er orðað. Áður en Natalia fékk rokkútlitið leit hún helst út fýrir að vera grunnskólakenn- Norskir glysrokkarar hrauna yfir sænskan súkkulaðipoppara Eurovisionkeppendurnir djöflast núá milli landa til að kynna sig og lagið sitt. Skemmst erað minnast þess að söngkonan frá Hvíta-Rússlandi söng á Nasa um helgina og rneldi sérþar hugsanlega i nokkur stig frá Islending- um. Selma tekur ekki þáttí þessari tegund kynningar, enda á RÚV enga peninga i svona, nógur er nú taprekst- urinn samt. Norsku giysrokkararnir i Wig Wam skuppu til Stokkhólms um helgina, en óvíst er hvort sú ferð hafi borið tilætlaðan árangur. Þeir tóku sig nefnilega til og hraunuðu yfir sænska keppandann, súkkulaðipopparann Martin Stenmarck.„Hann hefur tapað niður öllu rokki," fullyrtu glysrokkar- arnir. „Hann fór alla leið til Las Vegas til að gera myndband. Við reynum hins vegar að hafa þetta einfalt og undir öllum glamúrnum erum við venjulegir og næs náungar." Ferð Norðmann- anna endaði með þvi að þeim var hent út úr Konungsgarðin- „. um þvl þeir ImjM höfðuekkitil- 'jrj'jf skilin leyfí til að dreifa áróðurs- f'ý’ varningi þar. Eurovision-keppnin er ekki bara vettvangur æsispennandi keppni I söngvum heldur einn stór gieðskapur sem hresst og hýrt fólk flykkist á. Þvi er nauðsyn- legt að hafa varann á og veröur Rauði krossinn í viðbragðsstöðu i Iþróttahöllinni þar sem keppnin fer fram og tjald þarsem boðið verður upp á skyndihjálp. Rauði krosslnn ætlar þar að auki aö dreifa ókeypis smokkum enda get- ur mönnum oft hlaupið kapp i kinn yfír æsandi söngnum. Smokkadreifíngin er hiuti áf Alnæmisherferð Rauða krosslns og munu sjálfsboðaliðar klæöast bolum sem merktir verða:„Kyss kyss - Þú færö ekki alnæmi við það að kyssa" og „Snerti snert - Þú færð ekki alnæmi við það að snerta".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.