Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005
Sport DV
Henry gæti
misst af
bikarúrslit-
unum
Arsene Wenger, knattspymu
stjóri Arsenal, hefur viðurkennt
að svo gæti farið að franski fram
herjinn Thierry Henry missi af
bikarúrslitaleiknum
i gegn Manchester
United 21. maí næst
komandi. Henry,
7' sem er meiddur á
nára, hefur verið frá
undanfarnar vikur og
Wenger sagði öruggt að
það yrði ekki tekin
i nein áhætta með
/ f ■ þennan frábæra
leikmann. „Hann
' er mjög mikilvæg
' ur fyrir okkur en það
sem skiptir öllu máli
A er heilsa hans og ef
J við höldum að það
■ sé áhætta að láta
hann spila þá mun
hann ekki spila.
Hann gæti verið frá
í fjórar vikur en
það góða er að
hann verður ekki
frá í þijá mánuði.
MeiðsÚ hans eru
álagsmeiðsli, frek
ar viðvörun heldur
en alvarleg meiðsli vegna álagsins
sem hann hefur verið undir,"
sagði Wenger.
Kenyon spáir
yfirburðum
Chelsea
Peter Kenyon, yfirmaður
knattspymumála hjá Chelsea,
spáir því að félagið, sem getur
tryggt sér fyrsta meistaratitilinn í
fimmtíu ár á laugardaginn, eigi
eftir að bera ægishjálm yfir önnur
lið á Englandi á næstu árum. „Það
sem hefur gerst á þessu tímabili
er ótrúlegt. Það bendir hins vegar
ekkert til þess að þetta tímabil sé
tilviljun. Öll umgjörð og uppbygg
ing innan Chelsea bendir til þess
að félagið muni hafa burði til að
halda áfiram á sömu braut," sagði
Kenyon sem ætlar þó ekki að
kaupa árangur á næstu árum.
„Við stefnum að því að reka félag
ið með hagnaði á næstu árum og
það verður ekki farið í nein stór
kaup án þess að tilefni gefi til.
Jose Mourinho er á sömu h'nu og
við og vinnur eftir því,“ sagði
Kenyon.
Kewell í
hópinn á ný
Ástralinn Harry Kewell verður í
leikmannahópi Liverpool í kvöld
þegar liðið mætir Chelsea í und
anúrslitum meistaradeildarinnar.
Rafael Benitez, stjóri Liverpool,
sagði að Kewell, sem hefur ekki
verið í hópnum síðan í úrslitaleik
deildabikarins í febrúar, sé ekki
búinn að ná sér að fullu en hann
geti samt hjálpað til. „Hann mun
ekki spila heilan leik en vonandi
getur hann komið inn á. Hann er
búinn að leggja hart að sér und
anfarinn mánuð, er góður
leikmaður og það er klárt að
nærvera hans hjálpar okkur,“
sagði Benitez. Spánverjinn sagð
ist jafhframt vonast
til þess að landar
hans, Xabi Alonso ,
og Luis Garcia, sem
voru báðir fjarri . /
góðu gamni
gegn Crystal
Palace um 'c »
helginavegna * Ogd//
meiðsla,
verði klárir
í slaginn. 0k
m
Chelsea og Liverpool mætast í kvöld á Stamford Bridge í fyrri undanúrslitaleik lið-
anna í meistaradeildinni. Liðin hafa mæst þrívegis í vetur og hefur Chelsea farið
með sigur af hólmi í öll skiptin. Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er þó bjartsýnn.
Chelsea-liöiö er
ekki ósigrandi
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, veit hvað þarf til að
ná árangri í Evrópu. Benitez stýrði Valencia til sigurs í Evrópu-
keppni félagsliða í fyrra og þótt gengi Liverpool í ensku úrvals-
deildinni hafi verið
brokkgengt þá hefur
liðið varla slegið
feilnótu í meistara-
deildinni og er öll-
um að óvörum
komið í undanúrslit
keppninnar. Bentiez
er sannfærður um að
Evrópuævintýri Liverpool
geti haldið áfram jafnvel þótt
andstæðingurinn sé heitasta
liðið í Evrópu nú um stundir.
Chelsea getur tryggt sér enska
meistaratitilinn í fyrsta sinn í
fimmtíu ár á laugardaginn ef liðið
leggur Bolton að velli á Reebok-
leikvanginum en liðið mun
einnig þurfa að hugsa um leik-
ina tvo gegn Liverpool í undan-
úrslitum meistaradeildarinnar.
Ljóst er að Chelsea er fyrir-
Chelsea hefur spilað
frábærlega í úrvals-
deildinni á þessu
tímabili en við höfum
verið nálægt því að
vinna liðið í öllum
þremur leikjunum í
vetur. Þeir eru ekki
ósigrandi."
fram talið sigurstranglegra liðið í
þessu einvígi enda hefur velgengni
Úðsins á þessu tímabili verið ótrúleg.
Benitez er þó brattur og segist hafa
séð það í þessum þremur viðureign-
um gegn Chelsea í vetur að hans
menn geti komið á óvart.
Höfum verið nálægt sigri
„Við lítum á þetta sem Evrópu-
leik og hlutirnir eru alltaf öðruvísi í
meistaradeildinni heldur en í deild-
inni heima. Chelsea hefur spilað frá-
bærlega í úrvalsdeildinni á þessu
tímabili en við höfúm verið nálægt
því að vinna liðið í öllum þremur
leikjunum í vetur. Þeir eru ekki
ósigrandi því að öll lið geta unnið
hvert annað í Englandi. Það er mikil-
vægt að skora mark á útivelli en það
er þó ekki lífsnauðsynlegt. Juventus
skoraði gegn okkur á Anfield en
tókst samt ekki að komast áfram.
Það mikilvægasta fyrir okkur er að
vera sterkir, agaðir og að liðið vinni
sem ein heild," sagði Benitez í sam-
tali við heimasíðu Liverpool.
Gæti unað Liverpool sigri
Jose Mourinho, knattspyrnu-
stjóri Chelsea, viðurkenndi við fjöl-
miðla í gær að hann gæti vel unað
Liverpool að vinna meistaradeildina
ef liðið nær að slá Chelsea út úr und-
anúrslitunum. Mourinho er mjög
áfjáður í að vetja titilinn sem hann
vann með Porto á síðasta tímabili en
sagðist styðja Liverpool ef þeir kom-
ast áfram.
„Ég vinn í Englandi og ég er mjög
hamingjusamur með að enskt lið
verði í úrslitaleiknum í ár. Ef ég get
ekki unnið meistaradeildina með
Chelsea þá vona ég að Rafa [Beni-
tez] vinni því mér lfkar vel við hann,
virði hann og á góð samskiþti við
hann."
Terry ber
virðingu fyrlr
Liverpool
íohtí Terry, fyrirliði Chels
n var valinn
—ar leiogum sínum
valsdeildinni, segir að Liver
sé með stórh»tti,io^ n*__:
og ao nöið verði í hefadarhij
tí þijú töp í viðureignum lið,
á þessu tífnabili. „Þeir eru m
ilSBlllfillrflrflríj _______
oicvcn uerrara, Mil;
Baros, Jamie Carragher og S
Hyypia sem eru allir mjög g(
Vlð bftmm míHn ?
um deildarbikarsins og í bái
deildarleikjunum. Við eigun
leikinn heima og
vonandi getum við
næltokkurígott
vega-
nesti
fyrir ^
seinni leikinn á
Anfield. Það
verðurmjög
erfiður leikur
enda eru stuðn-
tagsmenn Liver-
pool ffábærir á
heimavelli," sagði
Terry.
Spænski landsliðsmaðurinn Xabi Alonso
Þurfum að stoppa Lampard
Spænski miðjumaðurinn Xabi
Alonso hjá Liverpool hefur lofað því
að stoppa Frank Lampard hjá
Chelsea í leik liðanna á Stamford
Bridge í meistaradeildinni í kvöld.
Alonso ber mikla virðingu fyrir
Lampard og telur að Evrópu-
ævintýri Liverpool geti runnið sitt
iskeið á enda ef leikmenn liðsins
ihafi ekki góðar gætur á honum í
' leikjunum tveimur.
Það hljómar kannski kald-
• hæðnislega en það var sami
Lampard sem ökklabraut Alonso í
leik liðanna á Anfield Road á
nýársdag en Alonso segist ekki erfa
það við hann og hlakkar mikið til að
mæta honum.
„Frank Lampard erhúinn að eiga
, frábært tímabil með Chelsea þannig
I að það er mikilvægt að við komum í
veg fýrir að hann nái sér á strik.
Hann hefúr frábæra hæfileika til að
bijótast hratt frá af miðjunni, skorar
mikið af mörkum og leggur einnig
upp fýrir félaga sína. Við þurfum að
passa boltann þegar við erum með
hann til að stoppa Lampard og gæta
þess að við vinnum lausu boltana á
miðjunni.
Eg ætía að sjá til þess að Lampard
nái sem sjaldnast valdi á boltanum.
Þegar hann nær stjórn á honum þá
ætía ég að gera honum eins erfitt
fýrir og mögulegt er. Ef ég geri það
ekki þá getur hann gert okkur lífið
leitt," sagði Alonso sem gleðst þó
yfir því að Liverpool eigi leikmann í
sama gæðaflokki og Lampard.
„Við eigum sem betur fer
leikmann, Steven Gerrard, sem er í
sama gæðaflokki og Lampard. Ég get
„Hann hefur frábæra hæfi-
leika til að brjótast hratt frá
afmiðjunni, skorar mikið af
v mörkum og leggur einnig
upp fyrir
félaga
ekki
sagt
til um
það á
þessari
stundu hvor S//7Q.
er betri,
Gerrard eða
Lampard, en það
er öruggt að þeir eru
tveir af bestu
leikmönnum heims um
þessar mundir. England er
heppið að hafa þá báða,“
sagði Alonso sem verður
væntanlega búinn að hrista af
sér meiðslin sem héldu honum
utan vallar gegn Crystal Palace um
helgina. Alonso hefur verið frábær
á miðjunni hjá Liverpool síðan
hann kom úr meiðslum.