Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Sigurjón Kjartansson játar ást sina á fjölskyldusápum. Pressan Er gjörsamlega dottinn oní dönsku megasápuna Kroniken á RÚV. Þarna er á ferðinni önnur ser- ía þessarar súper trúper fjölskyldu- sögu, þar sem pabbinn er mógúll, sonurinn lúser með stóra dauma, dóttirin sæt, gáfuð og lausgirt, tengdasonur með sósjalískar hug- sjónir og fyrrverandi tengdadóttirin guðlegt gæðakvendi. Við hlið móg- úlsins stendur meðvirk eiginkona, móðir og amma sem reynir að sætta alla málsaðila. Minnir óneitanlega á bestu sápu allra tíma, sem var Ðallas. Þar fór einmitt mógúll og synir hans tveir. Einn var vondur (JR) og hinn var góður (Bobby). Miss Ellie mamma þeirra stóð svo endalaust í því að reyna að koma vitinu fyrir þá. Klass- ískt viðfangsefni. Nú á tímum þegar raunveru- leikaþættir, sitkomm og lögguþættir tröllríða sjónvarpsdagskránni er frá- bært að sjá þætti eins og Kroniken, sem sanna fyrir okkur í eitt skipti fyrir öll að það er ekkert sem jafnast á við gömlu góðu fjölskyldusápuna. Skemmti- leg stað- reynd að þegar David Jacobs var að koma saman Dallas-þátt- unum árið 1978, var harm inn- blásinn af mynd Ing- mars Berg- man, Scener ur ett akten- skap (Augna- blik úr hjónabandi). Þarna bítur skrattinn í skottið á ömmu sinni. AUt byrjar þetta og endar í Skandinavíu. Fólk með Sirrý Samskipti foreldra og unglinga verða til umfjöllunar í þætti Sirrýar. Reynslusögur og ráð um hvernig bæta megi samskipti foreldra og unglinga. Hvernig á að halda uppi aga, kenna unglingum og um leið halda í vináttuna? Rætt verður um vasa- peninga, útivistartíma, kynlífog áfengi en fyrst og fremst samskipti foreldra og unglinga. Medium Allison DuBois erþekkturmiðillíBandaríkjun- um.Húnsérþaðsem aðrir sjá ekki. Allison nær sambandi við hina framliðnu og geturlika séð ' atburði fyrir. Náðargáfa hennar hefur meðal annars varpað Ijósi á ófá sakamálin. Aðalhlut- verkið leikur Patricia Arquette. Bönnuö börnum. >ð 21(1.20.30 0 SJÓNVARPIÐ 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 7.00 Olíssport 16.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (1:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (18:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (30:42) 18.30 Sögur úr Andabæ (4:14) (Ducktales) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (21:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur um starfsfólk og sjúk- linga á slysadeild sjúkrahúss í banda- rískri stórborg. 20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólks- ins. 21.25 Litla-Bretland (4:8) (Little Britain) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Stóra stökkið (The Making of 1 Giant Leap) Mynd um gerð heimildar- myndarinnar 1 Giant Leap sem var nefnd til tvennra óskarsverðlauna árið 2003. 12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 13.00 Two and a Half Men (24:24) (e) 13.25 The Osbournes (29:30) (e) 13.45 Whose Line is it Anyway 14.10 Life Begins (6:6) (e) 15.00 Summerland (7:13) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslandídag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 7.00 Everybody Loves Raymond (e) 7.30 Fólk - með Sirrý (e) 8.20 The Swan - lokaþáttur (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.55 Cheers - 2. þáttaröð (16/22) 18.20 Innlit/útlit (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Everybody loves Raymond (e) ® 20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarps- sal og slær á létta jafnt sem dramat- íska strengi í umfjöllun sinni um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model Farið er með stúlkurnar á testofu þar sem þeim er kennt að sjóða te og bera fram. Norelle á enn erfitt með að venjast lífinu í Japan og það sést. 22.00 Law & Order: SVU Sérfræðingur í glæparannsóknum er sakaður um að hafa nauðgað og myrt nema. Rann- sóknin beinist að prófessor sem Cragen handtók mörgum áratugum áður fyrir svipaða glæpi. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um af öllum gerðum í sjónvarpssal. 17.45 David Letterman 18.30 UEFA Champions League (Chelsea - Liverpool) Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleik Chelsea og Liverpool. Liverpool komst síðast í undanúrslit keppninnar fyrir 20 árum en Chelsea náði jafn langt í Meistaradeildinni í fyrra. 21.00 World's Strongest Man (Sterkasti mað- ur heims) Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkast- ur 1984 en varð að sætta sig við ann- að sæti árið eftir. Jón Páll mætti öflug- ur til leiks, staðráðinn í að endur- heimta titilinn. Bretinn Geoff Capes sigraði 1985 og var mættur aftur. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. ® 20.30 Medium (7:16) (Miðillinn) 21.15 Kevin Hill (4:22) (Snack Daddy) Kevin Hill nýtur lífsins í botn. Hann er ( skemmtilegri vinnu, býr í flottri íbúð og vefur kvenfólkinu um fingur sér. En í einni svipan er lífi Kevins snúið á hvolf. Hann fær forræði yfir tíu mánaða frænku sinni, Söru. 22.00 William and Maty (6:6) (William and Mary 2) Hann er útfararstjóri og hún Ijósmóðir. Þau virðast eiga fátt sam- eiginlegt en vegir ástarinnar eru óút- reiknanlegir. 22.45 Oprah Winfrey 23.50 Mósalk 0.30 Kastljósið 0.50 Dagskrár- lok 23.30 Sister Mary Explains It All 1.00 Medical Investigations (3:20) 1.45 Fréttir og fsland f dag 3.45 Island í bítið 5.20 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TiVí 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf- uðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð 06/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 22.30 David Letterman 23.15 UEFA Champ- ions League (Chelsea - Liverpool) 0.55 World Series of Poker f§2 BÍÓ STÖÐ2BÍÓ 6.00 Cats & Dogs 8.00 Catch Me If You Can 10.15 Einkalff 12.00 Bruce Almighty 14.00 Cats & Dogs 16.00 Catch Me If You Can 18.15 Einkalíf 20.00 Bruce Almighty 22.00 Pirates of the Caribbean: The 0.20 Clay Pige- ons (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 Primary Suspect (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Pirates of the Caribbean igji OMEGA 11.00 Miðnæturhróp 11.30 Um trúna 12.00 Freddie F. 12.30 Dr. David 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Mack L 15.00 Vatnaskil 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Sherwood C. 17.30 Maríusystur 18.00 Joyce M. 18.30 Ron P. 19.00 Daglegur styrkur 19.30 Ron P. 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur O AKSJÓN 7.15 Korter 20250 Aksjóntónlist 20250 Nfubíó 23.15 Korter ^ POPP Tfví 7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 I Bet You Will 19.30 Tvíhöfði (e) 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Ren & Stimpy 2 22.03 Jing Jang 22.40 Real World: San Diego Stöð 2 kl. 23.30 Sister Mary Explains It All Systir María er strangtrúuð og þreytist seint á aö predika hin réttu gildi í lífinu. Hún ætlar nú aö halda enn einn fyr- irlestur um þessi hugöarefni sín og veit aö margir sem til hennar leita þurfa sannarlega á leiðbeiningum aö halda. Systir María veit þó ekki að í hópi þeirra sem ætla nú að hlýða á orð hennar eru gamlir nemendur sem vilja koma hinnu þröngsýnu Maríu óþægilega á óvart. Aðalhlutverk: Diane Keaton, JenniferTilly. Lengd: 77 mín. Pjrates of the Cariþbean: The Curse of the Black Pearl Á17. öld ráða sjóræningjar ríkjum á Karíbahafi. Ribbald- arnir svífast einskis og ræna fólki ef svo ber undir. Það er samt gullið sem freistar allra og í fjársjóðsleit er öllum brögðum beitt. Jack Sparrow er einn þeirra sem vilja komast í feitt en hætturnar eru á hverju strái. Aðalhlut- verk: Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley. Lengd: 143 mín. TALSTÖÐIN |o| RÁS 1 Í©1; RÁS 2 m BYLGJAN FM 98,9 fef ÚTVARPSAGA FM99/4 7X0 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni.12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafna- þing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteins- son og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kass- (' anum - lllugi Jökulsson. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólartiringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólartiringinn. EUROSPORT 17Í6b Alí sports: WATTS 17.30 Snooker World Champ^ ionship Sheffield 20.30 Equestrianism: World Cup Las Ve- gas United States 21.30 Golf: U.S. P.GA Tour Shell Hou- ston Open 22.30 Golf: the European Tour Johnnie Walker Classic 23.00 All Sports: Wednesday Selection BBC PRIME 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Escape to the Country 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Renaissance NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 AÍr Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Leopard Seals - Lords of the lce 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Marine Machines 22.00 Inside the Britannic 23.00 Forensic Factor ANIMAL PLANET 18.00 Wiídíife Speciaís 19.ÓÖ Ferocious Crocs 20.00 Mi- ami Animal Police 21.00 Wildlife Specials 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Return of the Cheetah 1.00 Dolphinmania DISCOVERY 17.00 A Racing Car is Born 18.00 Mythbusters 19.00 Conspiracies on Trial 19.30 Storms of War 20.00 Zero 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Slæðingur 930 Morgunleikfimi 10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið f nærmynd 1230 Auðlind 13.05 Orð skulu standa 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Löven- skjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 1835 Speg- illinn Í9JM Vitinn 1930 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Af draum- um 23.00 Fallegast á fóninn 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar Hour 21.00 Mummy Autopsy 22.00 Forensic Detectives MTV 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV VH1.......................................... 15.00 So 80s 16 00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Behind the Music 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 22.00 VH1 Hits CLUB........... .................... 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Sex Tips for Girts 20.45 Sex and the Settee 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 15.00 101 Most Starlicious Makeovers 16.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Jackie Collins Presents 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 E! News 23.30 Extreme Close-Up CARTOON NETWORK 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.30 Star Wars: Clone Wars 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Scooby-Doo 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 1Z35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.30 Hot Paint 15.00 Thief of F'aris, the 17.00 X - í 5 18.45 Foxes 20.30 High Tide 22.10 Honor Betrayed 23.45 Scalphunters, the 1.30 Shatterbrain, the TCM 19.00 Lolita 21.30 fhe Öutrage 23.05 Rogue Cop Ó.35 Ride, Vaquero! 2.05 All the Fine Young Cannibals HALLMARK 13.15 Best of Friends 14.15 Broken Vows 16.00 Early Éd- ition 16.45 Dinotopia 18.30 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 20.00 Law & Order Vi 20.45 Cavedweller 22.30 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 0.00 Law & Order Vi 0.45 Pals 2.15 Cavedweller BBCFOOD 16.00 Capital Floyd 16.30 Sophie’s Sunshine Food 17.00 The Naked Chef 17.30 Rick Stein’s Fruits of the Sea 18.30 Ready Steady Cook 19.00 New Scandinavian Cooking 19.30 Chefs at Sea 20.00 Can’t Cook Won’t Cook 20.30 Street Cafe 21.30 Ready Steady Cook DR1 4.00 Boogie 15.00 Braceface 15.30 Junior 16.00 Peter Plys 16.20 Gurii Gris 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Rabatten 18.00 DR Doku- mentar - Ikke i min baggárd 18.35 Nationen 19.00 TV Avisen 19.25 Profilen 19.50 SportNyt 20.00 Indokina 22.30 Onsdags Lotto 22.35 Boogie SV1 16.01 Myror i brallan 16.30 Sagoberáttaren 17.00 Rea 17.30 Rapport 18.00 Djursjukhuset 18.30 Mitt i naturen 19.00 State and Main 20.45 Cirkeln som slutade lása 21.10 Rapport 21.20 Kultumyhetema 21.30 Inför ESC 2005 22.30 En röst i natten 23.20 Sandningar frán SVT24 5.00 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 ísland f bítið 9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13Æ0 Bjarni Arason 16.00Reykjavík Sfðdegis 1830 Kvöldfréttir og (sland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju. 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10i£5 RÓSAING- ÓLFSDÓTTIR 11^3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1225 Meinhomið (endurfl frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ Í5J0S JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14ÍK3 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15Æ3 ÓSKAR BERGSSON 1&03 VfÐSKIFTAÞÁTTURINN 17.05 TÖLVUR & TÆKNI 1800 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. Framakona í kvik- myndaheiminum Jennifer Aniston leikur I Bruce Almighty sem sýnd er á Stöð 2 Bló I kvöld klukkan 20. Aniston er fædd /Sherman Oaks I Kali- fornlu 11 .febrúar 1969. Foreldrar hennar eru afgrískum upp- runa og bjó Jennifer þar I eitt ár þegar hún var krakki en ann- ars ólst hún upp I New York. Foreldrarnir skildu þegar hún var níu ára og Jennifer ólst upp hjá mömmu sinni. Fyrstu kynni Jennifer Aniston afleiklistinni voru þegar hún var ellefu ára en þá gekk hún I Rudolf Steinar-leikhópinn í skólanum. Hún fór svo ileiklistarnám I menntaskóla og eftir útskrift fékk hún hlutverk inokkrum Off-Broadway-leikrit- um. Árið 1990 fékk Jennifer fyrsta hlutverkið I sjónvarpsþætti, en það var I Molloy. Svo birtist húní Ferris Bueller, slökum þáttum sem gerðir voru eftir myndinni vinsælu. Það var svo árið 1994 að henni bauðst áheyrnarprufa fyrir hlutverk Monicu í þáttunum Friends Like These. Jennifer heimtaði að fá aö prófa hlutverk Rachel Green og eftirleikinn þekkja allir. Þættirnir voru afar vinsælir / tlu ár en eftir að þeim lauk hefur Jennifer reynt fyrir sér i kvikmyndum, með síbatnandi árangri. Þekktustu myndir hennar eru She's The One, The Object ofmy Affection, Office Space, Rock Star, The Good Girl og svo Bruce Almighty og Along Came Polly. A næstunni eru væntaniegar Tjölmargar myndir með Jennifer, auk þess sem hún þykir vera að skapa sér nafn sem fyrirtaks kvikmyndaframleiöandi. Jennifer Aniston hefur verið mikið i fréttum slúöurblaðanna vegna hjónabands hennar og Brads Pitt. Tilkynnt vat að þau hygðust skilja núl ársbyrjun og hafa nokkrar ástæður veriö nefndar fyrir þvl. Tvær helstu eru þær að barneignir hafí komið upp á milli þeirra hjóna og að Jennifer hafí ekki getað veitt Brad næga athygli þvihún vildi einbeita sér að ferli sínum. Alla vega virðist Ijóst að við eigum eftir að sjá og heyra mikið afJennifer Ani- ston á næstu árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.