Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 Hér & nú DV Mariah Carey og nærfötin Jerry Seinfeld eignast barn Mariah Carey segist eiga svo mitóð af nærfötum að hún geymi þau í stærðarinnar nærfata-fataskáp. „Skápurinn er við hliðina á baðher- berginu svo í stað þess að fara inn í svefnherbergið rennandi blaut og natón beint úr sturtunni, þá teygi ég mig einfaldlega í nærfötin í’ sem eru við hliðina á baðherberginu," segir Mariah. ,, xÁ Mariah segist vera mest fyrir hvít blúndunærföt en Jl rJm líka bleik og svört sem séu mjög kynæsandi. Til IBMl ýjgM þess að finna nærfötin fljótt eru nærfatasettin flokkuð eftir lit í fataskápnum hennar. Spéfuglinn Jerry Seinfeld á von á nýju barni með eiginkonu sinniJessicu Sklar. Hjónin kynnstust árið 1998 og hafa verið óaöskiljanleg slðan. Þau komu nýlega fram í þætti Opruh Winfrey þar sem þau ræddu um samband sitt. Nokkur ár eru síðan lokaþáttur Seinfelds var sýndur víðsvegar um heim og sakna margirlands- menn þess að hafa kappann á skjánum. Þetta mun vera þriðja barn þeirra Sein- feld-hjóna. Dóttir þeirra Sascha fæddist í New York í nóvember árið 2000 og sonur þeirra Julian Kal í mars 2003. Marianne Faithful fer til sálfræðings Söngkonan og Islandsvinurinn Marianne Faithful er byrjuð að ganga til sáifræðings. Ástæðuna segir hún vera að hún eigi erfitt með að taka neikvæðri gagnrýni fjölmiðla á konum á hennar aldri á 8. áratugnum þegar hún reyndi og leitar því aðstoðar til að sætta að vinna bug á heróínneyslu. sig við aldurinn og fölnandi feg- „Það er mjög erfitt að að hafa urð sína. Þetta er í fyrsta skipti verið falleg svona ung," segir sem hún fer til sálfræðings frá því Marianne. ▼ -V •« ■ Eva Karlotta er nýtt íslenskt enflri griidu í \ Með kærustunni Eva elti kærustuna, Önnu Þórsdóttur, út til Danmerkur og sér vænt anlega ekki eftirþvl. Aðkeppnl lokinni Hérmá sjá Evu standa uppi á sviðinu f Scenen er din ásamt öðrum þátttakendum og fleirum. . Hér & nú hefur undanfarnar vik- ur greint frá vel- gengni íslenska trúbadorsins Evu Karlottu Einars- dóttur í Dan- mörku. Eva kom fram í sjónvarps- þætti sem um milljón Danir horfa á og hefur í kjölfarið fengið ótrúlegar viðtök- ur hvert sem hún fer. Kom, sá og næstum sigraði Það munaði aðeins einu stigi á Evu Karlottu og sigurvegaran- um I keppninni Scenen er din. Ánægð með árangurinn Hér má sjá Evu fyrir miðju, hæst- ánægða og skælbrosandi þrátt fyrir aðhafa þurft að lúta i lægra haldi fyrir meðkeppanda slnum. Þetta er búið að vera algjört ævintýri," segir trúbadorinn Eva Karlotta sem var sjálfri sér, landi sínu og þjóð, til sóma í sjónvarpsþættinum Scenen er din sem sýndur er í Danmörku. Eva Karlotta kom inn í þáttinn á lokastigunum og aðeins munaði einu stigi að hún kæmist í undan- úrslit. Nýfundin frægð Keppnin byggist upp á útsláttarkeppni þar sem tveir keppendur mætast, einn fellur úr og hinn heldur áfram í lokaúrslit. Eva féll úr í 10. þætti af tólf. „Ég er búin að fá rosalega góð viðbrögð, fólk hefur stoppað mig úti á götu og beðið um eigin- handaráritanir. Þetta er náttúrlega mitóð spark í rassinn að fá að koma í þáttinn og gríðarlega mikil auglýsing fyrir mig," segir Eva Karlotta sem er hæstánægð með nýfundna frægð í Danaveldi. Þegar Hér & nú náði tali af Evu Karlottu var hún á leið heim til smábæjarins Jelling á Jótlandi, en þar býr hún ásamt kærustu sinni, Önnu Þórs- dóttur. „Ég elti kærustuna út og kom hingað í ágúst í fyrra en í ágúst næstkomandi flytjum við til Kaupmannahafnar. Ég kem svo heim í smá frí í júlí og vonast til að spila eitthvað heima en ég mun að sjálfsögðu spila á Siglufirði, í mínum gamla heimabæ." Langar að gefa út plötu Eva Karlotta hefur unnið á barnaheimili í tæpan mánuð en fram að því gegndi hún ýmsum tímabundnum störfum. „Það er mjög erfitt að finna vinnu í Jelling en hér búa bara um 2000- 3000 manns og þegar maður á ektó bíl er næstum vonlaust að finna vinnu,“ segir Eva Karlotta. Hún hefur þó ektó setið auðum höndum og hefur haidið marga tónleika síðan hún kom út. „Ég hef verið að spila mitóð bæði hér í Jelling og svo í Kaupmannahöfn, Sönderborg, Árósum og það er alltaf hringt aftur. Ég á mína föstu að- dáendur en það er ektó mitóð um að kona komi fram sem trúbador,“ segir Eva Karlotta. Eva Karlotta stefnir ótrauð áfram og ætlar að einbeita sér að tónlistinni og það er ýmislegt í bígerð. „Ég hef fengið ótrúlegar undirtektir hvert sem ég hef farið og er komin í samband við fólk varð- andi frekari tónleika svo það er aldrei að vita hvað gerist. Svo langar mig mitóð til að spila á íslandi og jafnvel gefa út plötu,“ segir þessi ungi og atorkusami trúbador.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.