Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 13
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 13 Of þunnípróf Norsk menntamálayfir- völd hafa ákveðið að fresta töku stúdentsprófa þar í landi til að gefa vænt- anlegum nýstúdent- um tæki- færi tO að láta renna almennilega af sér. Hefð er fyrir því hjá norskum nemendum að dimmitera, duglega áður en próf hefjast. Partíið stendur frá byrjun maí til 17. maí, þjóðhátíðardags Norð- manna. Margir eiga í erfið- leikum með að einbeita sér að prófum eftir slarkið og því hafa yfirvöld aumkað sig yfir þá. Ljúfsár leyfis- svipting Robert Filip, nítján ára rúmenskur piltur, missti ökuskírteinið sitt í níutíu daga eftir að hann klessti bílinn sinn á meðan kærasta hans, Andrea Popescu, 18 ára, veitti honum munnmök. Ro- bert, sem var nakinn þeg- ar lögregla mætti á slys- stað, verður einnig að greiða skaðabætur vegna kyrrstæðs bfls sem hann klessti á í miðbæ borgar- innar Craiova. Hitinn í parinu var svo mikill að ástarleikurinn hélt áfram fyrir framan vitni að árekstrinum, samkvæmt fféttamiðlinum Ananova. Ölvaður undir beisli Millard Dywer frá Kent- ucky-fylki í Bandaríkjunum var á dögunum handtekinn fyrir ansi óvenulegan ölvun- arakstur. Lögregla í heima- bæ hans handtók Millard og ákærði fyrir að „aka“ ölvað- ur þar sem sat á hesti sínum og reið um götur heima- bæjar síns. Millard viður- kenndi að hafa drukkið tólf bjóra og mældist vel yfir mörkunum. Samkvæmt lögum í Kentucky teljast hestar vera ökutæki. Millard er afar ósáttur við málið og ætlar fyrir rétt. Páfabíllinn alltof ódýr Uppboðsvefsvæði eBay í Þýskalandi verður líklega lögsótt fyrir að selja páfabfl- inn, VW Golf, eins og frægt er orðið. Fyrrverandi eig- andi bílsins sem setti hann á uppboð, atvinnuleysing- inn Benjamin Halbe, segist alls ekki hafa fengið nóg fyr- ir kerruna. Hún fór á tæpar sextán milljónir en kostaði Halbe upphaflega rúmar 700 þúsund krónur. Halbe segist hafa upplýsingar um að fjölmargir hafi ekki náð að komast á síðuna og bjóða í bílinn. Þýskt lög- fræðifyrirtæki hefur staðfest málsókn sé í undirbúningi. Bar viö bræöiskasti (dotturdrápi Jerry Hobbs viðurkenndi í gær fyrir rétti að hafa stungið átta ára dóttur sína og níu ára vinkonu hennar til bana síðastliðinn sunnu- dag með litlum eldhúshníf. Líl mánudaginn í almenningsgarði Hobbs játaði bæði munnlega og skriflega að hafa myrt stúlkurnar. Ástæðan sem hann gaf var reiði í garð dóttur sinni, Lauru, þar sem hann hélt að hún hefði stolið fé af móður sinni. Hann sagði einnig að vinkona hennar, Krystal Tobias, hefði ógnað sér með hnífnum sem hann notaði. Lögregluyfirvöld gefa h'tið fýrir þessar útskýringar. Játn- ingin verður notuð í réttarhöldum gegn Hobbs og ákæruvaldið segir stúlknanna fundust illa farin á smábænum Zion í Illinois-fylki. lfldegt að áþreifanleg sönnunargögn á morðstað verði einnig borin fram. Lýsingar á morðunum eru óhugnanlegar. Samkvæmt því sem fram kom í vitnaleiðslum í gær voru stúlkurnar báðar stímgnar margoft. Alls mun Laura hafa verið stungin tuttugu sinnum háls, búk og augu og Krystal fengið ellefu stungur í háls og búk. Svo miklu afli mun Hobbs hafa beitt í bræði sinni að ein stunga fór í gegnum háls Lauru og endaði í mænu hennar. Saksóknari í máhnu lýsti ódæðinu sem slátrun. Dómari í vitnaleiðslunum skipaði að Hobbs yrði í haldi og gæti ekki sloppið gegn tryggingu. Talsmaður fjölskyldu Lauru Hobbs gaf stutta yfirlýsingu á mið- vikudaginn. Þar sagði hann að fjöl- skyldan vottaði fjölskyldu Krystal sínu dýpstu samúð og þakkaði íbú- um Zion stuðning á þessum erfiðu tímum. Gífurleg sorg ibúarsmá- bæjarins Zion hafa lagt blóm og biöðrur nálægt staðnum þar sem Laura og Krystal voru myrtar. DV-mynd Reuters ; jffMS (MSK ÁSKRIFT; 515 6100 | WWW.STOD2.IS | SKÍFAN ! OG VODAFONE Guórún Gunnarsdóttir og Þuríóur Siguróardóttir mæta Andreu Gylfa og Berglindí Björk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.