Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Fréttir DV hafa biðlað til menningar- málanefndar Reykjavíkur UíULwJ um aukið E3 fjármagn tii IjSjffw 4 tíðina að ári. K Reykjavík slyrkli hátíð- fKJ ina um 900 þúsund krónur í ár en hátíðin þótti takast afar vel. Nú vill undirbún- ingsnefnd hátíðarinnar meira og segir að ætlunin sé til dæmis að endurvekja kvikmyndasýningar í Tjarn- arbíói. Ófært sé að ekkert óháð kvikmyndahús sé í Reykjavík og því vilji kvik- myndahátíðin breyta. Forseti ósáttur við hvassyrði Þorsteinn Hjartarson, forseti bæjarstjórnar Hveragerðis, kvartaði á fundi á fimmtudag undan meintuóhefluðuorða- vali minnihluta sjálf- stæðismanna. Er það í tilefni afummælum - bæjarfulltrúa um ónóga snyrtimennsku il af hálfu bæjarins. . J Sagði forsetinn Mffffi bæjarstarfsmenn leggja sig fram við að vinna samviskusamlega. Sögðu sjálfstæðismenn þá að bókun þeirra varðandi hirðingu bæjarfélagsins síðastliðið sumar hefði ver- ið til að hvetja meirihlut- ann til dáða á þessu sviði en ekki beint gegn einstök- um starfsmönnum. menn leggi á þennan hæsta tind Evrópu farast árlega hátt í hundrað manns í fjallinu EfHalldór Ás- grímsson lætur slag standa, eins og allt stefnir nú í, þá verður forsætís- ráðherra þjóðar- innar og landsfaðir á háskaslóðum á næstunni. Halldór og Finnur Framsóknar- mennirnir og vinirnir HalldórÁs- grlmsson og Finnur Ingólfsson láta sér fátt fyrir brjósti brenna og hyggjast kllfa Mont Blanc á næst- unni effersem horfir. ______________(DV-samsett mynd.) HÁSKÓLABI Mont Blanc Hæsti tindur Evrópu. Þar farast árlega hátt I hundraö manns við fjallaklifur. Islendingar binda nú vonir viö aö föruneyti Hall- dórs hafi allan vara á og fari varlega. smitsjúkdómalæknir, annaðisthann og færði þá þennan leiðangur í tal við Þorstein. Þorsteinn mun að öll- um líkindum ekki komast vegna að- kallandi verkefnis. Því liggur það fyrir að ef Halldór Ásgrímsson lætur slag standa, eins og allt stefnir nú í, þá verður forsæt- isráðherra þjóðarinnar og landsfaðir á háskaslóðum á næstunni. DV mun fylgjast grannt með gangi mála. jakob@dv.is „Halldóri Asgrímssyni hefur verið boðið með, ég vissi reyndar ekki að hann væri í formi til þess að klífa Mont Blanc, svo ætlaði ég að reyna að draga Robert Marshall með og Finnur Ingólfsson mun einnig ætla - þarna er kominn níu manna hópur,“ segir Þorsteinn Kragh, umboðs- og fjallgöngumaður. Fyrir dyrum stendur mikill fjall- Ólafsson, voru þeir félagarnir gönguleiðangur á Mont Blanc frá 2. akkúrat að stinga sér inn á tónleika í júní til 12. júní sem ef til vill væri Noregi ásamt Kjell Magne Bondevík. ekki í frásögur færandi nema að til Halldór ætlar í dag að afhenda stendur að forsætisráherra þjóðar- norskuþjóðinnigjöflslendingaítil- innar, Halldór Ásgrímsson, verði efrii þess að 100 ár eru hðin frá því meðal leiðangursmanna. að Norðmenn öðluðust sjálfstæði og Auk Halldórs mun Finnur Ing- norska konungsdæmið var endur- ólfsson, forstjóri VÍS, ætla að bregða reist. En það er önnur saga. Aftur að sér í gönguskóna við þetta tækifæri hinni æsispennandi fjallgöngu. sem og Hrólfur Jónsson fyrrverandi siökkviliðsstjóri ásamt með nokkr- Bitinn illa af moskítóflugum um slökkviliðsmönnum - vönum Þorsteinn Kragh var reyndar fjallagörpum. staddur úti í Barcelóna þegar DV náði af honum tah þar sem hann Halldór á norskum ætlar að vera viðstaddur sextugsaf- tónleikum mæli vinar síns. Hann kleif Khiman- DV tókst ekki að fá það staðfest jaro í fyrra, var þá iha bitinn af hjá forsætisráðherra sjálfum en þeg- moskítóflugum, fékk einhverja ar tókst að ná símasambandi við óværu og lá í rúminu allt sumarið. blaðafuhtrúa hans, Steingrím S. Læknir hans, Helgi Guðbergsson Landsfaðir á háskaslóð Þorsteinn segir leiðangursmenn ætla að gefa sér fimm daga, góðan tíma, byrja ofar en niðri í dalnum þar sem hin hefðbundna ganga > á Mont Blanc hefst aha jafna, '/m fara á nokkra tinda í nágrenn- JM inu einnig og njóta þess. fM „Mont Blanc er náttúrlega | hæsti tindur Evrópu og þetta 9 er ætíð spurning um veður V sem geta reynst þar válynd. '^j Það kemur á óvart miðað við 1 hversu fjölfarin þessi leið er á tind- inn að árlega deyja upp undir hund- rað manns þarna.“ „Ég ernú bara frekar góður í dag, “ segir Steinar Berg Isleifsson, tónlistarbóndi I Andakllshreppi.„Ég erhérna á vinnugallanum að létta undir • ... með iðn- aðarmönnum sem eru I talsverðri framkvæmda- vinnu hérna hjá mér. Þessar framkvæmdir hafa staðið meira og minna síðastliðin tvö árognú fer að sjá fyrir endann á þeim. Það er góð tilfinning að klára áfanga." Svarthöfði hefur lengi haft mikið áht á Guðjóni Þórðarsyni, Skaga- manninum mikla. Guðjón hefur alla tíð verið eins og khpptur út úr íslend- ingasögunum, hærður á stöku stað á haus, með hörkulegt augnaráð og málbein mikið. Guðjón er líka maður sem fer sínar eigin leiðir og lætur ekki stjórnast. Hann hefur barist við Bakkus og haft betur, barið son sinn til hlýðni og barið á stjómarfor- mönnum með orðum og gerðum. Guðjón er líka maður sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Hann gafst til að mynda upp á molbúahætti Kefl- vlkinga sem gátu ekki borgað launin á réttum tíma og engan veginn séð honum fyrir þeirri æfingaaðstöðu sem er honum sæmandi. Guðjón var heldur ekki með nema rúma mihjón á mánuði þannig að það er ekki furða að hann hafi orðið fúh þegar hann fékk ekki launin refjalaust. Látum liggja á mihi hluta að það séu aðeins þrír Músin Geronimo Stilton og sögurnar um œvintýri hans hafa faríð sigurför um heiminn. i þessari fyrstu sögu sem út kemur á islensku kemst hann yfir dularfullt fjársjóðskort sem gœti fœrt honum mikinn gróða. dagar þar til deildin byrjar - Gaui er kóngur og kóngar gera það sem þeim sýnist. Keflvfkingar geta sjálf- um sér um kennt því þeir komu ekki fram við kónginn eins og honum var sæmandi. Keflvflángar naga sig í handar- bökin enda hafa þeir borgað Gaua laun í fimm mánuði fyrir að stýra hðinu í æfingaleikjum en þeir lærðu fuht af kónginum, lærdóm sem verð- ur ekki metinn til fjár. Þeir lærðu að skriflegur samningur skiptir engu, að þeir fiska sem róa, að menn týna ekki reynsluna upp úr fjörugrjótinu og að Keflavík er merkilegra en þriðja léleg- asta hðið á Englandi. Þessilærdómur var að minnsta kosti fimm mihjón króna virði. Svazthöfði Ævintýri í litum - fyrir krakka frá , 7 ára aldri afsláttur Bamabækur Hvernig hefur þú það? Svarthöfði Tilboðsbók mándðarins Vantar pening Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Alþjóð- legrar kvikmyndahátíðar, Um tíu manna leiðangur stefnir nú á Mont Blanc. Undirbúningur stendur sem hæst en kjarninn í hópnum eru þaulvanir garpar úr hópi slökkviliðsmanna. Til stendur að með þeim fari Halldór Ásgrímsson og Finnur Ingólfsson. Þó svo að algengt sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.