Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 14. MAl2005 DV Fréttir Eigi skal velja frið ef ófriður er í boði Sú var tíð að sjávarþorpin á Vestfjörðum voru sem blóm í eggi. Eins og segir í sögu Hrafna- Flóka: „Smjör draup af hverju strái." Fólkið byggði sér bæi og bryggjur. Flugvellir og vegir voru lagðir. Útvegsbændur byggðu sér öflug skip og fiskihús af flottustu NíelsA. Ársælsson segir kvótakerfinu hafa verið komið á að óþörfu þegar náttúru- leg niðursveifla var I þorskstofninum. Skipstjórinn segir hönnun þess tíma. Fræknustu sjómenn og skipstjórar viö N-Atí- antshaf mönnuðu flotann, þann öflugasta og besta í veröldinni. Harðduglegir íbúar þorpanna höfðu nóg að bíta og brenna og atvinnan var næg. Erlendir sem innlendir verkamenn komu í þorpin til að aðstoða við að gera verðmæti úr aflanum. Frystihús, fiskimjölsverksmiðjur og lýsis- bræðslur voru í hverju þorpi og möluðu þjóðinni gull. Peningar flæddu frá útíöndum. Árið var 1983: Fiskifræðingar og stjórn- málamenn fundu út að þorsk- stofninn við ísland væri ofVeidd- ur. Þetta sama ár var komið á kvótakerfi við stjórn fiskveiða. Vestfirðingar vöruðu við. Þeir töldu að um náttúrlega niður- sveiflu væri að ræða. Þeir vöruðu einnig við markaðsdrifnu kvóta- kerfi í fiskveiðum. Sjávarþorpin við ísland gætu nánast þurkast út þar sem fiskveiðiheimildirnar færðust á hendur örfárra brask- ara. Árið er 2005: Sjávarþorpin á Vestfjörðum og víðar eru eins og eyðibýli. Skipin upp höggvin, brennd eða þeim hreinlega stolið. „Þú folk með eymd í arf! / Snautt og þyrst við gnóttir lífsins linda, / litla þjóð, sem geldur stórra synda." (úr íslandsljóði Einars Benediktsonnar). Örfá sjávarút- vegsfyrirtæki ept eftir á Vestfjörð- um. Stór hluti íbúanna er flúinn eða við það að flýja. Þeir sem fara eru flestir meira og minna eigna- lausir. Þeir sem eftir hokra verða að sætta sig við yfirvald þorpar- anna sem haga sér flestir líkt og Jóhann Bogesen stórversír á Ós- eyri við Axafjörð forðum daga í sögunni Sölku Völku. Það er kom- ið meira en nóg af því ofbeldi sem íslensk stjórnvöld hafa beitt þá sem byggja sjávarþorpin. Það verður aldrei sátt né friður á með- an ekki verður snúið til réttíætis og auðlindini aftur skilað. Eigi skal velja frið ef ófriður er í boði. ísraelsríki stofnað magnsleysi vegna loftárás- anna og yfirvofandi innrás araba fögnuðu gyðingar á göt- um úti. Sérstakt fagnaðarefni gyðinga var þá nýfengin viður- kenning Bandaríkjanna á ísra- elsríki sem hefúr allar götur síðan haft mikla þýðingu fýrir gyðinga. Daginn eftir réðust hersveitir frá Egyptalandi, Jórdaníu, Sýrlandi, Líbanon og írak inn í ísrael. Á meðan átökunum stóð 1948 juku ísraelar töluvert við David Ben Gurion Lýsti yfir stofnun Isra á þessum herrans de 1948. landsvæði sín. Auk þess flúðu hundurðir þúsunda araba átakasvæðin og gyðingar því í meirihluta þegar vopnhlé komst loks á. Á þessum degi árið 1948 var Ísraelsríki stofnað. Davíð Ben-Gurion lýsti yfir stofnun ríkisins í Tel Aviv og varð hann síðar fyrsti forseti landsins. Átök brutust út sama dag á milli gyðinga og araba enda í dag árið 1944 fæddist kvikmy ndale ikst j ór- inn George Lucas sem glatt hefur geimmyndaaðdáend- ur með Star Wars- myndunum. höfðu breskar hersveitir yfir- gefið Palestínu fyrr um dag- inn. Um kvöldið þennan dag réðust Egyptar á byggðir gyð- inga úr loftí og þrátt fyrir raf- FIM-FOS-LAU LAGMARK i 10% AFSLATTUR! DÖMUSKÓR-HERRASKOR-BARNASKOR-SANDALAR -nýttkortatímabil I I II KAISI ecco* AiWWW^A ara LLOYII ZINDA OPIÐ: FIM. 12 - 18, FÖS. 12 - 18, LAU. 10 - 16 að vera í djúpu lauginni? „Það er yfirleitt af nógu að taka, alltaf nóg að gera," segir Jón Þór. „Þó er ég rólegur núna, því ég var að klára þátt og allt er til- búið. Það er góð tilfinning. Djúpa laugin er komin vel af stað hjá okkur. Það var dá- h'tið annasamt að sigta út réttu þáttastjómend- urna. Það er ann- að mál með þau sem em að taka þátt. Það virðist vera næg upp- spretta af þátttak- endum, og veitir í sjálfu sér ekki af. Kynnist fullt af fólki Einn af stóru kostunum við svona starf er hvað maður kynn- ist mörgu fólki. Það er vinsælt að fólk láti vita af vinum sínum sem því finnst eiga erindi í þáttinn. Þetta er yfirleitt í góðu gríni en endar oft með stefnumóti í sjónvarpinu. Það rennur alveg ótrúlegt magn af fóiki hér í gegn, þátttakendur og aðrir sem tengj- ast þessu. Þetta er oft það náin samvinna með þátttakendunum persónulegir vinir manns. Það er reyndar stundum erfitt að henda reiður á því hvern maður þekkir. Áhugaverðir Japanar Svo er nú alltaf eitt og eitt svona öðmvísi mál sem dettur inn á borð hjá manni í þessu starfi. Það er til dæmis ekki loku fyrir það skotið að nokkrir Japan- ar komi hingað til lands með eina japanska stór- stjörnu með sér. Þeir gera út sjónvarpsþátt þar sem landsfrægir Japanar em látn- ir búa inni á heimilum hjá venju- legu fólki í framandi löndum. Þetta er svona veruleikasjónvarp þar sem gert er út á „kúltúrsjokk- ið“. Þá er hugmyndin að við verð- um með í framleiðslunni hérna heima. Það eru ágætar líkur á því að við fömm með þá vestur á ísa- fjörð og komum stjörnunni fyrir inni á einu sérlega íslensku heim- iliþar." að á endanum verða þeir fángferöabn af japönsku'dagskrárgerðarfólki og tökuiiöi. Japanarnir verða með stórstjörnu I farteskinu. ------------------------------------- Þetta er oft svo náin samvinna með þátttakend- unum að á enda- num verða þeir persónulegir vinir manns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.