Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 16
www.hirzlan.is 16 LAUCARDAGUR 14. MAl2005 Helgarblaö DV HVÍTASUNNUHELGIN NÚ OG ÞÁ Flest vinnandi fólk kann að meta hvíta- sunnuhelgina því hún felur í sér auka frí- dag. Þeir eru samt færri sem þekkja tilefni þessa fögnuðar, en í kristnum sið hefur helgin verið haldin hátíðleg til minningar um að úthellingu heilags anda yfir læri- sveinana, sjö sunnudögum eftir upprisu Jésú Krists. Mjög lengi hefur þessi helgin verið haldin hátíðleg en hún var upphaflega fagnaðarhátíð gyðinga vegna nýþroskaðra ávaxta og var þá miðað við tunglkomu. Síðar var hún til minningar um að sjö vik- um eftir að Móse leiddi ísraelsþjóð út úr Egyptalandi opinberuðust honum boð- orðin tíu, sem allir kannast við. Á þýsku og skandinavískum málum er dagurinn kallaður Pfmgsten eða Pinse Hirzlan Smiðsbúð 6 Garðabæ Sími 564 5040 sem þýðir fimmtugasti. íslenska orðið er hins vegar úr engilsaxnesku en þetta litla dæmi er talið sýna betur en margt annað að íslendingar kxistnuðust í reynd fremur frá Bretlandseyjum en Norðurlöndum. Upphaflegi hvítasunnudagurinn hér á landi var haldinn fyrsta sunnudag eftir páska, allt annan dag en nú, en það var aðaltími skíma á fyrri hluta miðalda og klæddist þá fólk hvítum kjólum sem tákni séikleysis. Ekki er hægt að benda á neina sérstaka veraldlega hátfðarsiði í sambandi við hvítasunnuna, nema ef vera skyldi úti- leguferðir landans um þessa helgi. DV kannaði málið og spurði nokkra þjóð- þekkta einstaklinga hvernig þeir ætluðu eyða hvítasunnuhelginni. Hvaðáaðgera um hvítasunnu- helgina? „Ég ætla að halda upp á hvíta- sunnu með því að flytja inn í nýju íbúðlna mína og gista fyrstu nóttina þar,“ segir einn af aðalpoppurum landsins, Jónsi I Svörtum fötum. „Svo er ég að spila á Gauk á Stöng á föstydagskvöld- inu og á Broa- dway á laug- ardaginn. Þess fyrir utan ætla ég bara að vinna í(búð- inni minni. Það eru alls kyns innansleikjur eftir. Að spartla og mála og færa hús- gögn. Þannig að ég ætla að eyða þessum hvfldardegi (að vinna.Síðan er ég Kka að kenna söng (Söngskóla Marín Bjarkar á sunnudaginn, svona til þess að bæta gráu ofan á svart." „Ég verð bara með barnaafmæli," segir heilsumógullinn Sólveig Eirfks- dóttir eða Solla á Grænum kosti. „Ég fer ( rækt- ina og svo aétla ég bara að reyna að slappa af. En • reyndar er ég að fara út á land á þriðjudaginn. Ég er að fara eldsnemma um morguninn til (safjarðar þar sem ég verð með námskeið. Þannig þetta er ekkert svakalega spennandi gvfta- „Það er bara ekkert óvenjulegt," segir fjöllistamaðurinn Óskar Jónas- son sem oftast er nefndur Skari skrípó.„Það er svo leiðinlegt að það tekur þvf varla að hafa það eftir mér. Ég er að fara fylgjast með sýningu á Kalla á þakinu ( kvöld. Ég man ekki hvað ég geri á sunnu- daginn og svo er ég að vinna á mánu- daginn. Ég er að vinna með Einari Kárasyni. Við erum að gera leikgerð upp úr bókinni Stormur.Við erum búnir að vera að vinna undanfarið og okkur er ekkert heilagt þannig við vinnum á öðrum í hvítasunnu." „Á morgun eru lýkur prófunum hjá vinkonum mínum uppi f Háskóla • og (tilefni próflokanna ætlum við að slá upp smá fögn- uði og grilla saman," seg- ir dagskrár- gerðakonan Halldóra Rut Bjarna- dóttir. Á laugar- daginn ætla ég svo að fara austur á Hvolsvöll og eyða helginni (faðmi fjölskyldunnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.