Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Page 20
20 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Helgarblað DV Ólafur Ragnar Grímsson lét snemma að sér kveða á vettvangi ís- lenskra þjóðmála. Var hann meðal annars stjórnandi útvarpsþátta og sjónvarpsþátta sem vöktu þjóðarat- hygli og ruddu nýjar brautir í fjöl- miðlun. Var hann þar frumkvöðuU á margan hátt og vakti athygli, ásamt Vilmundi heitnum Gylfasyni. Hann sat í stjóm Sambands ungra fram- sóknarmanna og var meðal annars framkvæmdastjóri flokksins um tíma. Ólafur Ragnar var varamaður á þingi fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna en 1978 varð hann þingmaður Reykvíkinga fyrir Al- þýðubandalagið og sat inni á þingi með hléum allt þar til hann bauð sig fram til forseta. Meðal annars var hann um skeið ijármálaráðherra. Ólafur Ragnar kvæntist hinn 14. nóvember 1974 Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur en hún lést 12. október 1998. Tvíburadætur þeirra Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er sextíu og tveggja ára í dag. Hann er fæddur á ísafirði, son- ur Gríms Kristgeirssonar rakara þar í bæ og Svanhildar Ólafsdóttur Hjartar. Á æskuárunum dvaldi hann meira eða minna hjá afa sín- um og ömmu á Þingeyri við Dýra- fjörð en móður sína missti' Ólafur ungur. Hjá ömmu sinni og afa átti hann sitt annað heimili og á sterkar taugar til Þingeyrar og þar er hon- um ævinlega fagnað sem einum besta syni héraðsins. Ólafrir Ragnar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1962, lauk BA.-prófi í hagfræði og stjórnmálafræði frá Manchester- háskóla árið 1965 og doktorsprófi í stjómmálaffæði frá sama skóla árið 1970, fyrstur íslendinga til að ljúka doktorsprófi í þeirri fræðigrein. Hann var síðan skipaður lektor í stjórnmálafræði og var fyrsti pró- fessor skólans í greininni. Hann hefur í gegnum tíöina litíð á börnin sín sem skínandi bjartan spegilsem hann hefur fægt með því að sinna þeim, leiðbeina og vernda afalhug og heilindum. Guðrúnar em Guðrún Tinna við- skiptafræðingur og Svanhildur Daíla stjórnmálafræðingur, fæddar 1975. Þær em báðar giftar og eiga börn. Auk þess á Ólafur Ragnar tvær stjúpdætur en þær átti Guðrún Katrfn í sínu fyrra hjónabandi. Hinn 14. maí 2003 kvæntist Ólaf- ur Ragnar Dorrit Moussaieff skart- gripahönnuði en samband þeirra hafði þá varað í nokkur ár. STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125 gitarínn@gitarínn. www.gitarinn.is HLBOÐ NR. 1 MAPEX TROMMUSETT MEÐ ÖLLU RÉTTVERÐ 79.900 TILBOÐSVERÐ KR. 59.900 Rómantískur eiginmaður og góður afi (tilefni dagsins leit- /Cc:- aði DV til sérlegs / stjörnuspekings / Jw blaðsins, Ellýjar | n . fj Ármanns.Hún l A ' M rýnir í stjörnur- \ P| ««rÍ nar og þær lýsa \JW forsetanum sem föður, eiginmanni og afa en spá Ellýjar fer hér á eftir. Foreldrahlutverkið Það sem einkennir manninn er hve gef- andi hann er i samskiptum við fjölskyldu slna. Sálin, likaminn og andi hans eru opin og hann virðist ekki skelfast breytingar á neinn máta því hann veit að gjöfunum hefur verið útdeilt og lærdómurinn num- inn. Hann hefur Igegnum tlðina litið á börnin sfn sem skínandi bjartan spegil sem hann hefur fægt með því að sinna þeim, leiðbeina og vernda af alhug og heilind- um. Sérviska mannsins er góður eiginleiki I fari hans og hefur eflaust komið að góðum notum þegar stúlkurnar voru yngri, en sér- viska hans felur I sér hæfileika og ýtir undir notadrjúgar gáfur hans og ekki síður sér- stöðu. Afahlutverkið Hann hefur lært af reynslunni og veit að börnin hafa valið foreldra slna og að afa- hlutverkið er einfalt og skýrt;að hug- hreysta og leiðbeina börnum sínum við uppeldið og gefa barnabörnum allan þann tlma sem þau þurfa og vilja. Hann er með- vitaður um að það sem honum ber að veita þeim er hann sjálfur. Málgefni, klókindi og orðheppni koma sér vel þegar bamabörnin vaxa úr grasi. Makahlutverkið Fáir vita að Ólafur er einstaklega róman- tískur, þakklátur og fær um að bragða og snerta og með því njóta alls sem hann skynjar því er hann ullur lífslöngunar. Opin- skár er hann og einlægur og skynjun hjarta hans er miklu nákvæmari^—^^ en nokkur rökfræði.Órjúfan- leg vinátta á við sambandið ' sem hann er staddur I því • £ “%j§ jafnvægi ríkir I sambandinu. * J Hann notar vald orðsins T*' /L með töfrum sínum og leitast ávallt við að j||| umvefja fólkið sitt Jjf Bhb slíkri væntumþykju i ' að draumi er lik- £ i E ast. T|.LBMNR,.2 ÞJÓÐLAGAGlTAR KR.14.90Q P0KI, ÓL, STILLITÆKI 0G GÍTARNEGLUR TILBOÐ NR. 3 KLASSISKUR GÍTAR KR. 10.900 P0KI, STILLITÆKI 0G GÍTARNEGLUR Fæddur í merki nautsins Fyrst ber að geta þess að hverju merki er stjórnað af plánetu og bylgjum hennar en nautið stjörnast meðal annars af Venusi, gyðju ástar og fegurðar sem segir að þessi fallegi Ijómi sem stafar af honum líkt og hann væri rafmagnaður sé meðfæddur. Töfrar mannsins eru sem segull og það er ekki hægt annað en heillast af þeim. Hann er auðmjúkur, lífsglaður, raunsær, ástúðleg- ur, umburðarlyndur, góðhjartaður og lof- orðum hans má svo sannarlega treysta. TILBOÐ NR. 4 RAGMAGNSGÍTARTILBOÐ KR.22.9M) RAFMAGNSG. MAGNARI, P0KI, ÓL, SNÚRA, NEGLUR 0G STILLITÆKI TILBOÐ NR. 5 BASSATILBOÐ KR. 42.900 BASSI, MAGNARI, P0KI, ÓL, SNÚRA, STILLITÆKI NEGLUR 0G STANDUR Dorrit ahyggjufull yfir Ólafi sem datt af hestbaki GITARINN EHF. Prófes-sorirm Olafur Ragn ar Gnmsson Hcn-- kennc; Tinna. ónnu bun i afmæiíf •gc? htínn I ‘L— Olafut og Guðrún Katnn heitin eigtnxona hans voru mjög tamrymd vc-.r ■ : . . ; rsa/r ‘í-t, að hún hwlV slsí át:pct; ■ s/j’’ Otivistarmaóur- inn ÓÍafuT Ragn- ar Gnmsson - j hcr;: fc*æiétxænir&unijœ.: s.num r vc.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.