Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 28
28 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Helgarblað DV Tzvetanka Djenkova Peeva flutti frá Búlgaríu til íslands fyrir sex árum og rekur nú sitt eigið fyrirtæki. Tzvetanka missti manninn sinn fyrir 18 árum og segist vera komin til íslands til að vera. Tzvetanka Djenkova Peeva „Maðurmn rrnnn var hermaður og lést eins 36 ara gamail. Hann hafði aldrei verið veikur en féfk aIh t einu krabbamein I höfuðiðog Ixknárh- ir-gátu ekkt bjargaö honum. „Hér er mjög fínt að vera, loftið er hreint og fólkið er gott, sem er mjög mikilvægt," segir Tzvetanka Djenkova Peeva, sem rekur sölu- turninn Holiday á Vesturgötunni. Tzvetanka er frá Búlgaríu en hún og dóttir hennar fluttu til íslands árið 1999. í Búlgaríu rak Tzvet- anka fasteignasölu auk þess sem hún skreytti og seldi legsteina en hún er menntuð sem innanhúss- arkitekt. Því kom fátt annað til greina en að hún ræki sitt eigið fyrirtæki hér á landi en hún segir bissnesinn þó mikið hark. Erfitt að reka fyrirtæki „Hér er rosalega erfitt að reka fyrirtæki enda eru vextirnar af lán- unum óeðlilega háir. Fyrst eftir að ég flutti hingað starfaði ég á hóteli en fór svo að vinna í sjoppu. Þegar eigandi þessarar verslunar vildi selja ákvað ég að kaupa. Þetta gengur mjög rólega og ég vona bara að ég gefist ekki upp," segir Tzvetanka en dóttir hennar er dugleg að hjálpa til. Dóttir Tzvet- önku, Vesselina Peysheva, er þó í prófum f menntaskóla þessa dag- ana en mun afgreiða við hlið móð- ur sinnar í sumar. Holiday er bæði sjoppa og kaffihús og þar er ein- staldeg Jfcisí. Þar er hægt að fá alls kyns skyndibita, líkt og fiskibollur, „Hér er rosalega erfitt að reka fyrir- tæki enda eru vext- irnir af lánunum óeðlilega háir." grænmetisrúllur og lambakjöt auk rétta frá Póllandi, Búlgaríu og Slóveníu. íslenskir karimenn kurteisir og góðir Tzvetanka segist ekkert hafa vitað um ísland þegar hún kom hingað fyrst en hún er viss um að hún flytji ekki aftur til Búlgaríu. „Maðurinn minn og foreldrar eru dánir og það er ekki sniðugt að flytja fram og til baka. Ég á þó bræður sem búa í Búlgaríu og maður saknar þeirra að sjálf- sögðu. Vinkona mín sagði mér frá íslandi og ég ákvað að prófa og nú vill dóttir mín ekki flytja til baka enda erum við báðar ánægðar hérna. Maðurinn minn var hermaður og lést aðeins 36 ára gamall. Hann hafði aldrei verið veikur en fékk allt í einu krabbamein í höfuðið og læknarnir gátu ekki bjargað honum. Hann lést eftir aðeins tveggja mánaða baráttu við sjúk- dóminn," segir Tzvetanka sem hefur ekki verið gift síðan maður- inn hennar lést fyrir 18 árum. Hún segir íslenska karlmenn kurteisa og góða, líkt og flestalla aðra á íslandi, en vill ekkert segja til um hvort hún sé að leita sér að eiginmanni. indiana&dv.is Hefur listagenin frá mér U WIUIUIUIU lí „Ég held að fyrirkomulagið okkar Söm hljóti nú að vera svolítið óvenjulegt," segir Einar Sebastian. Einar á sjö ára dóttur sem heitir Sara. „Barnsmóðir mín og sambýlismaður hennar búa í Lundúnum, þannig að þetta nær því ekki beint að vera um helgar hjá okkur Söm. í staðinn gerð- um við mamma hennar samkomulag um að hún væri fleiri daga í einu hjá mér í hvert skipti. Þannig emm við saman önnur hver jól, haust-, vetrar- og páskafrí og svo sex vikur yfir sumartím- ann. Þetta em á bilinu 75-85 dagar á ári,“ bætir Einar við. er mjög mikilvægt að styrkja böndin við ættingja, vini og fósturjörð." í norskum skóla í London „Sara gengur í norskan einkaskóla sem er rekinn í London. Hún talar því orðið bæði norsku og ensku fyrir utan móðurmálið sem er alveg ffábært. Hún stundar ballett, fimleika og leiklist fyrir utan skólann en auk þess er hún að læra á píanó. Ég held að hún hafi þessa hreyfi- hæfileika frá móður sinni en er að vona að listagenin geti verið frá mér," segir Einar sem er ljósmyndari að mennt. Jó|í tmU Argentínu „Þetta <kemur ágæt- lega út. Ég vinn í fluginu og er fi langdvölum að heiman. Svo get ég tekið frí inni QQ á milli og þá get- um við farið f <ferðalög saman. Við fómm t.d. til Flórída síðastlið- i h ið haust og L J skemmtum okkur í Disneylandi. Jól- ■ unum 2003 eydd- —J um við í Argentínu í blíðunni þar, en UJ þar er hásumar í desember. Á sumrin Ierum við hins vegar alltaf á íslandi. Það Einar og Sara Sebast- ian „Okkur þykir gaman að ferðast saman og skoða heiminn. Sara er veraldarvön stúlka."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.