Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Side 33
I Birta og Stormur „Hannerrosalega góður og í rauninni algjör demantur, það er ekki hægt að segja annað," segir Birla. mikið kraftaverk og i rauninni ótrúlegtað þetta er hann svo fallegur Þorunn Erna, Sigurjón og Haukur Örn „Það erótrúlegt að rnaðurþurfi einungis að ganga i gegnum eina fæðingu til að fá svona fullkomið barn iheiminn svo þessi sársquki er fjótur að gleymast." 32 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 14. MAl2005 33 & am an Fæðing barns er það dásamlegasta í lífi flestra kvenna. DV heyrði í nokkrum þekktum nýbökuðum mæðrum og forvitn- aðist um móðurhlutverkið og hvernig gengi með iitia krílið. œiH& íikMUm vfir háðnm riaptmm "Hún varskirð i Dómkirkjunni eins og systir henn- ar, segir íris Björk Árnadóttir fyrrverandi fegurðar- drottnmg. íris Björk og kærastinn hennar, Kristján Jón Jónatansson, létu skíra litlu stúlkuna sína Birtu Mariu Huld þann 20. mars en hún var þá þriggja mánaða.„Hún heitir þremur nöfnum en þau eru samt stuttog laggóð og okkur fannst þetta hljóma vel. Við skirðum hana svona seintþví við vildum bíða eftir að pabbi hans Kristjáns kæmi afsjónum," segir íns en bætir við að þau hafi nefnt hana nöfn- unum strax og hún fæddist. Eins og lítill Michelin-maður Birta María Huld var skirð ísama kjól og eldri systir hennar, Katrín Embla, en pabbi þeirra var éinnig skírður íþessum kjól. íris er í skýjunumyfir báðum dætrunum en Katrín Embla er aðeins ári eldri en Birta María Huld.„Birta Maria Huld er algjör draumur og mjög ólik Katrínu. Birta sefur, hjalar og drekkur og er orðin algjör fitubolla. Hún er reyndar bara ems og lítill Michelin-maður," segir íris Björk hiæjandi.„Það er allavega nóg affellingum tilað klipa i og halda mætti að ég framleiddi rjóma." Bíða eftir nýju íbúðinni fris fór strax að vinna þegar Birta Maria Huld var eins mánaðar gömul enda getur hún starfað frá heimilisínu en íris starfarhjá Securitas. Litla fjöl- skyldan bíður spennt eftirnýja húsinu sem er í byggmgu en fris segist vera orðin þreytt á biðinni. "*fr reyndar að vefða brjáluð enda er þetta alltaf að frestast. Fyrst áttum við að fá afhent ímars, svo april og mai, en nú er stefnt á lok júní. Við flytjum samthéðan út í byrjunjúníog munum þá flytja timabundið til mömmu og pabba sem er fint upp á possunina að gera. En vonandi komumst við ííbúð- ma sem fyrst. Annars flyt ég bara íhana ókláraða." Afbrýðisemin bitnar á mömmunni írís segir Katrínu Emblu afskaplega hrifna aflitlu systur sinni.„Hún er alltafað faðma og klappa hepn}en lemur mig efég sýni henni áhuga þannig að afbryðisemin bitnar á mér. Hún er samt svo ung ennþa, ekkinema 18 mánaða, svo hún hefur ekki vitaþví að vera virkilega afbrýðisöm," segir íris Bjork og bætir við að Birta María Huld sé orðin fjogurra og hálfs mánaðar.„Þetta líðursvo hratt." Iitli^nnrinn»yrnnaóðuL ,, nthöfnina Litlistrákurinnhefurþegarveriðnefnd- „Þetta gengur mjög vel enda er hann vær og go - ur0„er kallaður Ari Dignus Maríuson. María Heba ur,"segir María Heba Þorkelsdottir le*k°na*e"’ Jkert farin að leiða hugann að þeirnstundu eighaðist litinn strák þann 29. mars s,6ast',6nn- þ ar //t// SOnurinn fer ípössun enda erhann svo Litli strákurinn er nú orðinn sex vikna gamall og P 9 . hugsa bara um einn dag i emu mSZuH*M^erklí /./»» «#Jr£ ■“» S«hln “• S* “ »** V' . og m.r rosa/eg. laman°9//„ „ir ímynda6 máraöláta .inhvern crm.np.sso hanru allt gengið betur en ég hafði buið mig undir, seg imy^ kyjdan ætlar að ferðast mnanlandsisum- María Heba sæl. af auk þess sem þau eru að spá í að kJkJat''Edm' Ætla úti sumar . Eiginmaður Maríu Hebu heitir Knstófer Dignus. au erfíngj „ y/ð hiökkum mikið til svo þetta ætlaaðlátaskiralitlasonmnjuníheimahg Zrður skemmtilegt sumar." ________ mömmu Kristófers en afí Manu Hebu mun sjá um ve —_____________________ María Heba og Ari Dignus „Ég hugsa bara einn dag i einu ehda er hann svo glænýr en eins og er get ég ekki ímyndað mér að láta ein- hvern annan passa hann." fiflSiI fris Björk, Katrin Embla og María Birta Huld 1 Hún eralltafað faðma og klappa hermi enlem- | ur mig efég sýni henni áhuga þannig að afbrydi- j semin bitncir á mér. i’iife * tíwsmfr i r „Ég er reyndar að verða brjáluð enda er þetta alltafað frestast. Fyrst áttum við að fá afhent í mars, svo apríl og maí, en nú er stefnt á lok júní. Við flytjum samt héðan út í byrjun júní og munum þá flytja tímabundið til mömmu og pabba ’drenqur,"segirÞórunnErna Clausen leikkonaen maður, eignuðust son þann 3. mai. Litlistr6kurinn var skírður í vikunnl heima hjá mommu Þorunnar. „Hann heitir Haukur Örn Brink en í hefð fyrír þvíað skira börnm heima fyrir. Þetta var afar hátíðleg og persónuleg athöfn og prestu'inn er meira að segja innan f/ö'skyfdunnar, seg r W unn Erna og bætir við að fæðmgm hafí gengið likt og i sögu. Tók þátt í að taka á móti honum „Ég átti hann á 39. viku svo þetta var innan eðli- legra marka. Fæðingin gekk ótrulegavel og var eins náttúruleg og kostur var á. Eg fékk ekki mænudeyfíngu sem var afar dnægju/egt eft/r áþó að ég hefði á tíma alveg verið til i að fá hana, seg ir Þórunn brosandi en hún fékk að taka þátt i að taka á móti drengnum sem hún segir hafa veri afcr sérstaka tilfínningu.„Hann var 49 smog 12 merkur og alveg yndislegur. Mér fínnst þetta svo einungis að ganga igegnum eina fæðingutil að fá svona fullkomið barn í heiminn svo þessi sárs erZturaðgleymast.Hannervoðalegaværog góður, drekkur vel og dafnar og þyngist með hverj um deginum." Njóta þess að vera saman heima Sigurjón kærastiÞórunnar á fyrirtvö börnen a0 sögn Þórunnar er hann einmg i nviasta erfíngjanum og eru þau bæði heimaþessa dagana og njóta þess að fá að kynnast Hauk, Ernii rófegheitunum, eða þangað til s,Surlonfer' *f 9 amar á fyrsta íslenska tónleiknum semmun kall astBítl og sýndur verður i Loftkastalanum.„Flest,r seqja að hann sé voðalega blandaður en ég he frekari barneignir ekki á dagskránn,. mbnnrtu framtíð.„Ef guð og gæfan leyfa Þ6**r, é9ak nú eignast fleiri börn en ég hugsa að maður taki nu bara eitt í einu." I. „,?m. ■ "tiann kom i heiminn á afmælisdegi pabba síns svo pobbi hans fékk hann í afmælisgjöf," segir Birta Björnsdóttir fotahönnuður sem eignaðist lítinn son þann 2. april.„Hann er rosalega góður og alqjör demantur, það er ekki hægt að segja annað/'segir Birta en sonurinn er fyrsta barn hennar og kærastans, Jóns Páls Halldórssonar. Móðurhlut- verkið leggst vel í Birtu og hún segir dásamlegt að vera orðm mamma.„Þetta er alveg yndislegt og það er dásamlegur tími framundan. Ég mun vera í mommuleik í allt sumar sem er dálítið frábrugðið þvi að reka fyrírtæki allan daginn svo nú er um að geraað gíra sig niður,"segir Birta en hún rekur verslunina Júniform ásamt Andreu Magnúsdóttur. Lítill og brothættur Birta býst við að eyða sumrinu heimafyrir en þá ætlar Jón Páll að taka sitt fæðingaroríof.,, Við ætl- umbara aðvera útiásvölum o g grilla og ímesta lagi slá garðinn. Við ætluðum að fara eitthvert út en sonurmn er svo lítill og brothættur ennþá að maður þorir það ekki strax. Þegar ég var komin sex mánuðiá leið yorum viðá ferðalagiÍTælandisvo hann er í rauninni búinn að prófa ýmislegt, eins og aðfara a fílsbak," segir hún hlæjandi en hún og Jón Pállyoru stödd úti þegar hörmungarnar dundu yfir íAsiu. Þau voru sem betur fer ekki á hættusvæði en ættingjar þeirra höfðu að vonum miklar áhyggjur afþeim.„Þetta var dásamleg ferð þrátt fyrír hörm- ungarnar en ég hugsa að ég fari ekki íferðalag aft- wjvona kasólétt enda var ég komin á síðasta séns . f,Jugo heim. Það varlíka erfittað veraísvona miklum hita komin svona langt á leið." Börnin hafa forgang Birta og Jón Páll hafa ekki ákveðið hvenær þau ætli að láta skira en sonurinn á að fá það fallega en óvenjulega nafn Stormur.„Við féllum alveg fyrir nafninu enda íslenskt og kraftmikið." Þegarhún er sþurð ut i frekari barneignir segist hún lítið vera arjn a 5Pa 1 Þa& enda sé Stormur aðeins eins mánaðar.„Mig hefur alltaflangað í stóra fjölskyldu og verðþvl kannski bara að flytja fyrirtækið heim til min, allavega munu börnin hafa forgang." DV-Mynd Vilhelm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.