Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Helgarblaö DV Gloss frá Lancome „Ég var að kaupa þetta gloss. Þetta er svakalega flottur sumar- litur, svona orange-gylltur með æðislegu bragði og mintu sem kælir varirnar. Ég er alltaf með gloss á mér og þessi er einstaklega flottur í sumar." sumartímann, þá er minni farði en meira af þessu. Mér finnst líka flott að setja smá á bring- una, þetta gerir mann frísklegri og er með smá glimmeri." Augnhárabrettari „Þessi er alveg pínu lítill og geggjaður. Ég rakst á hann í H&M í Kaupmannahöfn en hann er alveg ekta í snyrtibudd- una. Maskari frá L'oreal „Þennan fæ ég alltaf frá Amer- flcu enda er hann einstaklega góð- ur. Hann þéttir og lengir án þess að klessa og er alveg frábær." Sólarpúður frá Lancome „Ég set á mig sólarpúður á hverjum degi og sér í lagi yfir ffaa Blýantur frá Face „Þennan svarta blý- ant nota ég á hverjum degi en mér finnst nauðsynlegt að vera alltaf með hann á mér því það er hægt að gera svo margt með hon- um eins og að dekkja auga- brúnirnar og setja umgjörð í kringum augum. Ég geng alltaf með þessa fimm hluti mér því mér finnst ég geta gert mig rosalega og sæta með Þórunn Högnadóttlr er einn af þáttarstjórnendum Inn- lits-útlits en hún er lærður förðunarfræðingur og hefur því haft mikinn áhuga á förðun siðan hún man eftir sér. Hún segist yfirleitt ekkl mála sig mikið og hún málar sig nánast alltaf eins. „Ég reyni kannski að breyta um gloss en mér flnnst bleikur og orange ktæða mig best. Þegar ég fer eitthvað út set ég svo meira á mig, sérstaklega ef ég er að fara eltthvað fint. Þegar sólín er farin að skfna er ég ekki að mála mig mikið enda er ekki flott að vera með grimu f birtunni." Þórunn segist hafa byrjað snemma að mála sig og hún hafi verið dugleg að mála vinkonurnar. „Alveg frá þvf ég man eftir mér hef ég haft mlkinn áhuga á förðun, tisku og fötum. Mér finnst Ifka nauðsynlegt að gleyma ekki andlitinu þegar maður er kominn (ffn föt þvf málningin setur punktinn yfir i-lð." Svafa Mjöll Jónasdóttir er aðeins tvítug en hefur rekið líkamsræktarstöðina Sporthöllina í tvö ár. 18 ara eiours panua sinum „Ég opnaði á afmælisdegi pabba en hann hefði orðið sex- tugur þann 31. ágúst 2003. Þetta var því til heiðurs honum," segir Svafa Mjöll Jónasdóttir tvítug stúlka í Höfa í Homafirði sem rekur líkamsræktarstöðina Sporthöllina. Faðir Svöfu, Jónas Björgvin Sigurbergsson, lést þeg- ar hún var sex ára eftir baráttu við krabbamein. Veit hvað hún vill Svafa lærði líkamsrækt hjá Arnari Grant vaxtarræktarkappa þegar hún bjó fyrir sunnan. Þeg- ar hún var 18 ára flutti hún aftur heim til Hafaar og opnaði stöð- ina og hún viðurkennir að uppá- tækið hafi vakið afar mikla at- hygli í bænum. Svafa vill ekki við- urkenna að hún sé þroskuð mið- að við aldur en segist vera ákveð- in og viti alveg hvað hún vilji. Hún er í samvinnu við Sporthús- ið, Baðhúsið og Þrekhúsið fyrir sunnan svo þeir sem eiga kort þar geta komið til hennar og öfugt og það sama á við um Vaxtaræktfaa á Akureyri. Draumurinn að vera með líkamsræktarkeðju „Ég hefði aldrei getað þetta nema með hjálp fjöiskyldunnar og það gengur mjög vel hjá okk- ur. Ég er náttúrulega héma mest en svo er ég með tvo kennara og einn starfsmann í afgreiðslunni. Fósturpabbi mfan, Birgir Árna- son, er húsasmíðameistari og hann tók húsnæðið í gegn svo þetta er mjög flott. Ég bíð upp á skemmtilega stundatöflu og er með fín tæki sem ég valdi sjálf úti í Þýskalandi og svo bjóðum við „Það er aldrei að vita hvað gerist en það væri gaman að vera með keðju um allt landið upp á ljósabekki, gufabað og fæðubótarefni." Svafa segir að á Homafirði sé, líkt og annarsstaðar á landinu, ákveðin vakning í lfkamsrækt og hollum lifaaðarháttum. Það er því nóg að gera og Svafa stefnir á aukna útrás í framtíðinni. „Það er aldrei að vita hvað gerist en það væri gaman að vera með keðju um allt landið. Það væri draum- urinn." indiana@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.