Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Helgarblað DV / í " UJJ /, wmý. YAfST- UR T f?EYKI Liem gMl i? T FU€) piKKAft 1H0\S mm AUM- IN&I 1 r mm K mn * 1 5em W AlLAAA HÖ 00 FcJArYO' MA6UR MIKLA TÓLJfi HÖFW SlFóA- BöliO SVElFlA ÖEIGjilR ÐgVKK- m'm Ö5KFM F HITA LOKKA fm- KVÆMI FÉLUIh g£je_ mis mm Ail 5ÝKIíYa 5EKK- tlK lo ms fcEQRR DEILU ÚJ- V 5Ö00 MEGtN' UAtl SKWl 6ESTA- O-AN&iiA NÖLOLIR 6IAU-Ö1R WJT 6LE6l HVhL $ > f matar- YPJSLA FLöKTI LlKGiUK 'ALPlST (z'oOl BoR&- HALD {t Fatæki SYYjliN FLóöT- UM ELSKA S'A 'ASyiiM snyru STUTíll HLJAAR- HALLI v h (JAFNT FtlölOA Fuc-la V STmNöi STlflöHl je p' .. M/ELlR 5KEL HRE1F- m SPOTTA V Fift rri- HLÚOt) I KONll' KAFN 1 fómo V DKEIFA FJÖLOI KATTlIR (aÆFA Í7TTI HUGtilR SÖGtU- LTd4 , LETFI F-IH- FALMIR 7 m- V£L0 SMÍRSL nm i mm 5AMT MILÖAfiJ JAKiö- 5PK LlHOA r ' SöbK smi v m- LlfiU 5 'DBRfjtt V FALSK- ufi Alman- AK 5KOOA 3 Stafirnir í reitunum mynda nafn á fiskitegund. Lausnarorð síðustu krossgátu var Skipasund. Hvernig finnsf þér framkoma Guðjóns Þórðarsonar vera gagnvart Keflavík? Er alveg brjálaður Ég er alveg brjálaður. Þetta er mikið högg fyrir Kefla- vík og ég trúi ekki rökunum sem hann færir fyrir sínu máii. Það er skítt að hann skuli gera þetta þvímenná borð við Baldur Sigurðsson frá Völsungi réðu sig sér- staklega til Keflavíkur til að spila undir hans stjórn. Og að gera þetta þremur dögum fyrir mót er mjög slæmt mái." Jóhann Davíð Albertsson, „Joey Drummer" í trommusveit Keflavíkur. Spurning dagsins „EfKeflvíkingar hafa staðið við sína hlið af samningnum þá er mjög óútreiknaniegt hjá honum að hafa stungið af. Efþeir hafa hins vegar ekki hafa staðið við sitt þá er ekkert skrítið að hann hafi látið sig hverfa." Árni Þór Guðjónsson, athafnamaður. „Mérfinnst þessi framkoma ekki góð. Hann hefði átt að gera þetta fyrr fyrst hann ætlaði að gera þetta á annað borð. Þetta er ósanngjarnt fyrstmótið eránæsta leyti." Stefán Einarsson, húsasmiður. „Mér finnst þetta kjánalegt afGuðjóni. Erþetta ekki bara hann í hnotskurn? Ef það er rétt að hann hafi samið við liðið á Englandi þá hljóta Keflvíkingar að geta fengið aftur það sem þeir borguðu honum." Hjalti Már Guðjónsson, verkamaður. „Mérfinnst þetta al- veg fárániegt og trúði ip, þessu ekki þegar ég las þetta í morgun. Að - Á hætta svona rétt fyrir mót drepur allan —L —1 móralinn íliðinu.Ætli peningamál búi ekki þarna að baki." Fannar Sigurpálsson, starfsmaður Samkaupa. „Mér finnst þetta hálf- furðulegt þar sem eru þrír dagar ímót. Hann segir að þetta sé eitt- hvað í samningnum en hann hlýtur að hafa getað lesið samninginn áður en það eru þrír dagar f leik. Framkoma hans er bara léleg." Eðvarð Atli Bjarnason, bílstjóri. „Mér er alveg sama. Ég hefekki hugmynd hvað hefur búið að baki hjá honum en hann hlýtur að hafa haft sínar ástæður fyr- ir þessu skyndilega brotthvarfi sínu." Guðmunda Áróra Pálsdóttir, nemi. „Það er náttúrlega verstfyrir liðið að standa í þjálfaraves- eni núna þegar deild- in byrjar á mánudag- inn. Hafa ekki alltaf verið einhver vanda- mál með Guðjón? Maður var svoiitið hissa þegar hann var ráðinn." Gunnar Friðriksson, eigandi Ólsen Ólsen. „Svakaiega fínt að hann sé farinn. Nei, ég segi svona. Eg hefekki hugmynd hvað liggur að baki hjá honum og get lítið sagt um þetta. Hann hefði náttúrlega mátt gera þetta fyrr, það hefði verið sniðugt - enda mótið við það að byrja." Einar Valur Árnason, nemi. „Ég held að hann hafi alltafætla að fara. Hann hefði að alla- vega getað byrjað tímabilið og þetta er erfið tímasetning. Hann varbúinn að gera ágætis hluti og hefði getað gert góða hluti með þetta unga lið." Eyþór Sæmundsson, málari. „Ég er bara mjög hissa á honum. Þetta er mjög góður þjálfari og fólk búið að binda mjög miklar vonir við hann. Þetta var ekki gott hjá honum." Sæunn Sæmundsdóttir, nemi og körfuboltakona. Hvað sagði Guðjón 40 mínútum áður en hann rifti samningnum? Það gerðist allt mjög hratt í Keflavík í gær. Dagurinn byrjaði á því að frét t birtist í breska blaðinu Evening Post þar sem fram kemur að aðeins sé tímaspursmál hve- nær Guðjón taki við Notts County. Búið sé að semja um öll grunnatriði og aðeins eigi eftir að ganga frá fjárhagsatriðum samn- ingsins. DV Sport hafði samband við Guðjón um það bil 40 mínút- um áður en yflrlýsing þess efrús að hann væri hættur var send út og spurði hann út f stöðu mála. Blaðamaður. A Evening Post er verið að tala um að þú verðirstjóri félagsins á næstu dögum og aö aðeins eigi eftir að ganga frá fjárhagsatriðum samn- ingsins. Guðjón Þórðarson: Þetta eru fréttir fýrir mig. Það er alltaf eitthvað nýtt. Blm:fr ekkert til Iþessu? GÞ: Ég hef ekki verið í neinu sam- bandi við einn né neinn á Englandi um eitt né neitt. Ég hef heyrt af þess- um áhuga enda verið nefndur til sög- unnar en ég hef ekki verið I sambandi við neitt félag. Blm: Þannig að þú ert ekki á förum? GÞ: Það hefur ekki verið á döfinni núna. Blm: Þú ert kominn heim til aö vera? GÞ: Ég ætlaði mér að koma bara heim og vera bara heima. Blm: Þú kemur til með að stýra Keflavík i sumar? GÞ: Ég á frekar von á þvi. Blm: Þú þekkir þennan heim úti. Hvernig fara svona sögur í gang? GÞ: Það fer yfirleitt þannig„prósess" í gang að það eru einhverjar gátur um hver tekurvið og svo fer þetta mikið eftir því hvernig tjattið á rásunum verður. Ég hef ekkert skoðað það en fór samt inn á netið i gær og sá að þessi umræða var ansi sterk. Við verð- um bara að sjá hvað gerist. Blm: Þú ert ekki á leiðinni út? GÞ: Ekki enn að minnsta kosti. Ekki svo ég viti. Það er allavega ekki búið að panta neitt far.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.