Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005
Sport DV
Fulham-Norwich
Knattspymufræðileg aurskriða í
tilefhi vorsins. Dádýrin hlusta, sofa,
éta og leika sér við litlu þingmennina
sem fara í sumarfrí með nesti.. .Sun. kl.
13.55
Birmingham-Arsenal
Arsbirgðir af mogga og hland
volgum Prins, böttað i tilefni
dagsins.
Boiton-Everton
Sammi sopi tekur að sér
hlutverk Ridge í Bóldinu í
sumarfríinu.
Charlton-Crystal Palace
„Ég er fegurðardrottn-
ing...“ syngur hnúfubakur-
inn í fyrstu deild.
Liverpool-Aston
Villa
Barney úr Napalm
Death syngur þjóð-
söng Erítreu í falsettu í
hálfleik.
Man. City-Middlesbrough
Beastman og Teela bjóða koppa-
feitissprautunni á kajak í Nassasuaq
Newcastle-Chelsea
„Maurætur geta líka fengið
salmonellu,“ sagði Dr. Skillon við
sturtuhengið.
Southampton-Man. Utd
Glazer hakkar Crouch í pylsur og
Bjössi toast
eyðilagði
Everton
Arsenal sýndi gamla meistara-
takta þegar liðið burstaði Ever-
ton, 7-0, í ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu fyrr í vikunni. Fret-
hólkurinn Freysi hafði sitt að
segja um það mál. „Það vita það
náttúrlega allir að þegar leikur
fer 7-0 þá er það ekki fótbolta-
leikur lengur,“ fullyrti Freysi.
„Það sem við erum vanir eru töl-
ur eins og 0-0,1-1, 0-1,1-0 eða í
allra mesta lagi 2-0 eða 2-1. En
sjö mörk - það er algjört helvítis
kjaftæði. Ég held að Bjössi toast
hafi átt þarna hlut að máli en
hann asnaðist til að veðja gegn
Arsenal."
Freysi hefur aldrei hætt að
halda með Fulham þó svo að á
lengi hafi á móti blásið hjá liðinu.
„Everton var alltaf mitt uppá-
haldslið eftir að Gunni Sæm gaf
mér Everton-kodda í afmælisgjöf.
Þetta fór náttúrlega allt í rugl þeg-
=>r Tony Cottee hætti
og opnaði
mat-
sölustað.
Núna er
ekkert nema
silki sem
snertir hans
FREYSI FRÍKARÚT
líkama og jafrivel gullskeiðar,"
sagði Freysi og lét vel af matnum.
„Til að sporna við svona 7-0
kjaftæði verða menn bara einfald-
lega að hætta þessu. Bara pakka
saman og fara heim til sín. En ég
mun berjast fyrir því að títtnefnd-
ur Bjössi toast hætti að líta á sig
sem einhvern veðmógúl enda á
hann bara heima í álverinu skil-
urðu? Og það hefur nákvæmlega
ekkert með það að gera hvort að
Everton-koddinn sé til staðar eða
ekki. Þetta er bara löngu ákveðið
af hálfu Jósafats digra og þar við
situr. 7-0 er ekki boðlegt - það er
ekki fótbolti og það er engan veg-
inn ásættanlegt fyrir fólk sem á
um sárt að binda. Bjössi toast og
Jósafat verða að setjast niður og
ræða málin, það er
á hreinu,"
sagði
Freysi, sem
er sem fyrr
með allt
sitt á
kristal-
tæru.
BOLTINN EFTIRVINNU
Rio Ferdinand verður að taka strætó næstu vikurnar í
vinnuna enda er hann að missa ökuskírteinið í fjórða skipti.
Varnarmaðurinn
Rio Ferdinand er
með einhvern
þyngsta fótinn í
bresku umferðinni
og það sannaði
hann enn
eina ferðina
um helgina
þegar hann
tók fram úr
lögreglunni
á 170
km/klst.
Lögreglu-
menn voru að
mæla annan bíl
þegar þeir sáu
Chrysler-
glæsibifreið
Ferdinands
nálgast. Þeir
færðu sig frá
svo Ferdinand
kæmist ffam
úr. Rio virtist
ekki taka eftir
því að hann
var að taka fram
úr lögreglubíl því
hann smellti sér á
ógnarhraða ffam hjá
lögreglubflnum sem
mældi kappann á 170
km/klst eins og áður
segir.
Þetta er ekki í fyrsta
skipti sem Rio kemst í
kast við lögin vegna
umferðarlagabrota en
hann hefur einu sinni misst prófið
fyrir að aka fullur og tvisvar fyrir að
tika of hratt. Nú mun hann því
missa prófi í fjórða skipti en hann lét
ekki svo mikið sem sjá sig þegar
málið var tekið fyrir í gær.
Hann játaði þó sekt sína.
Rio mun væntanlega
þurfa að mæta fyrir dóm í lok
mánaðarins þegar málinu
verður lokað og má hann
fastlega gera ráð fyrir því
■—að vera próflaus í allt
’ i, sumar.
w.
Alla leið á Chrysler! Rio er
flottur í tauinu og hér sést
Chrysler-glæsibifreiö hans sem
kemst vel yfir 200 km/klst.
Ljungberg
kærður
Söngkonan og dansarinn Rhita
Benabdes, 50 ára, var farþegi f bfl
sem lentí í árekstri við Freddie
Ljungbetg, leikmann Arsenal, fyrir
skömma Benabdes heldurþví
fiam að hún hafi verið óvinnufer
slðan og hefur því kaert Ljungbeig
ogvillfá eina og hálfe mifljón
punda fiá honum. „Ljungberg var
mjög kærulaus þvíhann keyrði of
hratt, fylgdist ekki með umhverfi-
nu, tók gáleysislega fiam úr og
brást rangt við öflum aðstæðum,"
sagði „öryrkinn" Benabdes.
Areksturinn var nokkuð harður og
meðal þeirra sem hjálpuðu til á
sfysstaðn voru Patrick Vieira og Sol
Campbefl, félagar Ljungbergs hjá
Arsenal, en þeir
áttuleiðframhjá
endaáttí
atvildð sér
stað
eftír
æfingu. Þeir
segjaað
Rhitahafi
ekki verið
verrhaldinn
ensvo
aðhún
hafi
beðiðþá
afla um eigmhandaráritun.
Með Búdda í
vasanum
Bryan Robson, stjóri WBA, er
alltaf með lukkugrip í vasanum
þegar hann stýrir liði sínu. Það er
fiekar lítið líkneski af sjálfum Búdda
sem bömin hans keyptu handa
honum á SpánL „Þau sögðu mér að
égyröi að hafaþað í vasanum á
öllum leikjum. Ég gleymdi honum
reyndar þegar við lékum gegn
Chelsea (einmitt!!! innsk. blm.) enda
töpuðumvið
l-0.Vonandi
færirlitli
Búddamér
gæfuum
helgina.
Ekkiveitir
af,“ sagði
Robson.
Breytt ímynd knattspyrnumanna?
StjörnurnaMesa bækur
Svo virðist sem stjömurnar í
enska boltanum séu margar
hverjar að breyta finynd sinni
þess dagana. Nú vflja allir
gefa sig út fyrir að vera
gáfaðir og hvað gera
menn þá? Jú, þeir
þykjast lesa.
Nokkrir leikmenn
taka þessa dagana þátt
í átaki sem á að hvetja
fjölskyldur til að lesa
saman. Meðal
þeirra em John
Terry, Freddie
Ljungberg og
Ryan Giggs s._______ _______
sérstakt dálæti á ævisögu
Nelsons Mandela.
„Það var mér mikil hvatning að
lesa um Mandela. Hann gekk í
gegnum hryllilega Wuti á sinni
lífsleið en þrátt fyrir það hefur hann
aldrei tapað trúnni á
mannfólkið og hið góða í
einstaklingnum," sagði
Giggs mjög djúpur.
Ha, hvað á ég að lesa fyrir
ykkur? JohnTerryervístmjög
hrifinn afbókunum um Emmu sem
lendir í mögnuöum ævintýrum.
selur Neville Neville hann á 50 sent á
Maríuvelli.
Tottenham-Blackbum
Rorteh: „Carrick getur ekki rass-
gat, sættu þig við það! Denny Crane!”
WBA-Portsmouth
Jafrí sjónvarpsvænt og hálfur lítri
af tabaskí í ristilkrampasjúkling.
Gleðilegt sumar!
LIÐIÐ IVIITT
(
Ég heiti Jens
Schmeichel
Það er svo sannarlega ekki
komið að tómum íþróttakofan-
um hjá þingmanninum Gunnari
örlygssyni. Kappinn varð ís-
landsmeistari í körfuknattleik
með Njarðvflc árið 1991 og var
lflca iðinn við tuðruspark suður
með sjó. Gunnar hefur mikinn
áhuga á enska boltanum og eins
og margir aðrir heldur hann
tryggð við lið sitt. „Ég hef farið
þrisvar sinnum á Old Trafford,"
sagði Gunnar í samtali við DV.
„Það gefur mönnum góða vís-
bendingu um hvert mitt lið er,“
bætti Gunnar við og hló. „Ég
byrjaði að halda með Manchester
United þegar Gary Bailey stóð í
markinu þegar ég var gutti."
Gunnar kvaðst fyrst hafa farið
til Manchester árið 1995 þar sem
United mætti erkifjendunum í
Liverpool. „Þetta var, að mig
minnir, þegar Peter Schmeichel
var í markinu. Minir menn unnu
Liverpool 1-0 en ég
því óláni að horfa
tapa fyrir
á útivelli, 2-0, í sömu
ferð þar semAlan
Shearer skoraði
bæði mörkin."
Að mati
Gunnars þarf
United að
bæta við sig á
miðjunni til að
vera í topp-
slagnum á
næsta tíma-
bili. „Með
nýjum öflug-
umaftari
miðjumanni
og Nistel-
rooy í lagi
ásamt hin-
um í fram-
línunni á
Manchester
bullandi
möguleika á
næsta tíma-
bili. Liðinu
vantar miðjumann sem
býr yfir mikilli yfirferð og útsjón-
arsemi. En burtséð frá því þá mun
ég aldrei yfirgefa herbúðir Man-
chester United."
í einni af ferðum Gunnars til
Manchester gerðist spaugilegt at-
vik. „Ég var stoppaður úti á göm
og spurðm hvort ég væri bróðir
Peters Schmeichel. Ég
svaraði í grfiii að ég
héti Jens Schmeichel
en leiðrétti það svo í
kjölfarið," sagði
Gunnar Ör-
lygsson.