Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Side 53
DV Hér&nú LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 53 RiVfllU HCH30M Christina Ricci orðin fvrirsæta Sumt fólk er aldrei sátt við sitt. Leikkonan fallega Christina Ricci hefur ákveðið að fara út í fyrirsætubransann. Fyrrverandi barnastjörnunni var boðið að vera nýtt andlit íþróttafatarisans Reebok og tók hún því með glöðu geði. Stúlkan verður á auglýsingaskiltum vítt og breitt um Banda- ríkin ásamt stærstu nöfnunum í (þróttaheiminum þar vestra. Ricci varð fræg þegar hún lék hina trufluðu Wednesday í Addams-fjölskyldumynd- unum á síðasta áratug tuttugustu aldar. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti (slands, er 62 ára (dag. „Maðurinn er gjafmildur og , nýtur þess að deila eigin fjármunum og tíma með náunganum. Hann virðist búa yfir ríkulegu innra jafnvægi með heiðarleika að leiðarljósi og einnig er áberandi að sálarfriður einkennir manninn. Hann veit að því meira sem hann gefur, því meira hlotnast honum," segir í stjörnuspá hans. Ólafur Ragnar Grímsson Eminem og Apple ná sáttum Fregnir hafa borist af því að í dómsmáli rapparans Eminems og tölvurisans Apple hafi náðst sáttir. Eminem ásakaði fyrirtækið um að hafa notað geysivinsælt lag sitt „Lose Yourself" í auglýs- ingu um iPod-inn margfræga án samþykkis og leyfis síns. Lög- fræðingar Eminems settu ofan ( við fyrirtækið og sögðu að rapp- arinn hefði aldrei lagt nafn sitt sínum og því myndi slíkur samn- ingur við rapparann geta kostað Apple allt að eða umfram 10 milljón dollara. Auglýsing sem skartaði 10 ára barni að fara með við nokkra ákveðna vöru á ferli texta Eminems var í spilun á heimasíðu Apple og á sjón- varpsstöðinn! MTV. Kannski Steve Jobs, forstjóri Apple, og Eminem hafi háð rímnaeinvlgi uppá lögmæti auglýsingarinnar. Heppin Hér fær heppin stúlka frá Svlþjóð afhentan vinning frá Latabæ. F.v. Haukur Gfslason sölu- & markaðsstjóri Latabæjar, Inga Tinna, Olga Lilja, Gunnhildur, Hildur' Sif, Halldóra, Ingunn og Þórunn Ellsabet. flrasrv ff <*> m y LATIBÆR 6EFUR VATN 0G UTANLANDSFERÐIR Vatnsberinru2ftM-)&w Styrkur, sjarmi og hæfileikar í samskiptum einkenna þig á þessum árstíma. Nýttu styrk þinn til að hjálpa náunganum og ekki mikla eitthvert verkefni sem er nú þegar hafið fyrir þér því þú leysir það vel af hendi. Fiskamirf??. febr.-20.mrs) Gleymdu ekkl hvert þú ætlar þér í framtlðinni, kæri fiskur, og tileink- aðu þér að minna þig á það daglega.Þú skalt ekki vera hissa á því ef Kkami þinn og sál segja þér að láta hendur standa fram úr ermum næstu þrjá daga og nætur. Hrúturinn (2i.mrs-l9.aprll) Taktu flugiö, kæri hrútur, og njóttu stundarinnar með fólkinu sem þú elskar innilega. Hér upplifir þú ham- ingjustundir og kannar sjálfið innávið. Ekki leyfa neinum að slá þig út af laginu. NaUtið (20. aprll-20. mal) Þér er ráðlagt að sætta þig við gæðin í stað þess að huga að magninu. Þú þarfnast hugarróar af einhverjum ástæðum þegar stjarna þín birtist. Beittu skynsemi og ýttu þrjóskunni til hliðaref þú getur. Tvíburarnirpí. mal-21.júnl) Þú ættir að einblína á einfald- leikann og læra að meta manneskjurnar sem skipta þig máli. KlMm(22.júnl-22.júll) Óteljandi tækifæri birtast hérna þar sem ríkuleg uppskera bíður þ(n. Láttu tilbreytingarleysi fyrir alla muni ekki hafa áhrif á líðan þína yfir helgina og mundu að til að þú verðir fær um að efla þinn eigin styrkleika er þér ráðlagt að hlúa betur að sjálfinu, kæri krabbi, og það er vissulega góð ástæða fyrir því að þetta er skrifað f spána þína (dag. áfSfef, 'V' j LjÓníð (23.júli- 22. ágúst} „Þetta var bara mjög gaman og fólk tók virkilega vel í þetta," sagði Olga Lilja Ólafsdóttir um ferð sem hún fór ásamt ásamt fulltrúm Latabæjar og sjö öðrum yngismeyjum til Cannes á MlP-kaupstefnuna í síðasta mán- uði. Á kaupstefnunni, sem haldin er tvisvar á ári, hittast framleiðend- ur og kaupendur á sjónvarpsefni víðs vegar úr heiminum og kynna- sinn varning. Markmið ferðarinnar var að kynna Latabæ fyrir sjónvarpsstöðvum og öðrum mögulegum samstarfsaðilum víða um heim. Stúlkurnar fengu það hlutverk að gefa kaupstefnu- gestum vatnsflöskur merktar „LazyTown, win a trip to Jceland" en 15.000 manns sækja hátíðina. „Ef fólk skildi eftir nafnspjaldið sitt hjá okkur fór það í pott sem við • drógum úr á hverjum degi. f vinning var ferð til ís- lands," sagði Olga Lilja en markaðsbrella Latabæjar gekk það vel að vatnið kláraðist á þriðja degi. Haukur Gíslason, sölu- og markaðsstjóri Lata- bæjar ehf. segir að þetta hafi vakið mikla athygli og alls staðar sást fólk á ferli með flösku merkta Lata- bæ. „Á þessum þremur dögum dreifðum við 10.000 vatnsflöskum og þeir sem þáðu vatnið sögðu það sérlega bragðgott," segir Haukur en vatnið kom frá Ölgerðinni undir nafiiinu „Iceland Spring". Mikill hamagangur er á kaupstefnum sem þessum þar sem fólk hleypur fram og til baka til að ná á fundi. Kaldur vatnssopi kom sér því vel og sátu samkeppnisaðilar Latabæjar fundi með flösku merkta Latabæ á borðinu : fýrir framan sig. „Það fannst líka öllum mjög spennandi að komast til íslands og langflest- ir skildu nafnspjöld sín eftir," segir Haukur en það var Icelandair sem studdi við bakið á Latabæ með því að gefa ferðavinninga og flytja allt vatnið til Cannes. enegger orðinn inkaþjálfari SSBT Ef þú hefur það á tilfinning- unni að þú náir ekki að framkvæma fyrsta skref þitt til framfara er það t(ma- bundið hlé, ef svo má kalla, hjá stjörnu Ijónsins. Myján (23. ágúst-22.sept.) Kjappinn er orðinn einkaþjálfari í Sporthúsinu," segir Egill Einarson, öðru nafni Gilzenegger, um sitt nýja starf. Það er mikið af fólki búið að hafa samband sem vill láta kjappann taka sig í gegn. Einhverjir héldu að ég ætíaði að sérhæfa mig f kvenfólki en ég tek líka stráka sem vilja massa sig upp.“ Gilzeneggerimi, sem er forsprakki hópsins Kallamir.is, er með allt sem tengist útiiti og ímynd á hreinu. Hann býður upp á svokallað „Extreme makeover", án skurðaðgerðar. „Ef þið komið í einkaþjálfun til kjappans, þá er það ekki bara líkaminn, heldur hárið, tísk- an, tanið og allur pakkinn," og Gilzeneggerimr lofar ár- angri, segir að menn fari fyrst að sprengja í kerlingar eftir meðferð hjá „kjappanum" og hafi jafnvel möguleika á komast í KaÚaklíkuna. „Við tökum náttúrulega alltaf við umsóknum og ef maður er búinn að þjálfa menn upp sjálfur, þá eiga þeir meiri möguleika." Annars er Gilzeneggerinn að komast í sumarskap og segir það vera sinn uppáhaldsárstíma. Auk þess að vera einkaþjálfari starfar hann sem útvarpsmaður á Kiss FM þar sem hann er með þáttinn Kjappinn milli tvö og sex á laugardögum. Hann skrifar eiiuúg annan hvem föstudag pistla í Fókus. Hann er kátur karl með lífsspekina á hreinu: „Massaður og tanaður, eina leiðin til að lifa." Tilfinningar þínar eru vissu- lega nátengdar skoðunum þínum, kæra meyja. Skapgerðareiginleiki þinn er reyndar einn sá heilbrigðasti (fari þínu. Vogin (2Tsept.-23.okt.) Þor og kraftur einkenna þig en gleymdu ekki að þú getur lært af ráðleggingum annarra. Þú veist að leið- in til kærleikans er oft á tíðum flókin en með þv( að upplifa hvernig er að vera án hans er oft á tíðum ein leið. - Njóttu þess sem þú hefur, kæra vog. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Hér birtist dásamleg eðlislæg I þrá innra með stjörnu þinni þar sem | hún virðist gera íeitina að markmiði. Bogmaðurinne/flór.ví.toj Ekki velta fyrir þér viðhorfum eða tllgangi annarra þv( þá sóar þú einungis dýrmætum tíma þlnum kæri bogmaður. Nú er komið að þér að nýta tækifærin sem bíða þín. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Hér hoppar þú nánast inn ( erfiða stöðu og kemur skipulagi á | óreiðuna fyrir lok maí mánaðar. Val birtist þér samhliða umræddri stööu- /verkefnl ef marka má stjörnu steingeit- ar. SPÁMAÐUR.IS 4 * .\ W *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.