Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Page 56
Qt x. 1 N T 1 R P R T. I' 'Orsotinn er i lifsh.vttu oo hun or su eiiui som getur fundið moröingjunn ÍMSUAU {FUILm ííANGI smnRHK' bíó HUGSAOU STÚfíT FORSAIAN í FUILUM liANlil REonBaomn Sýnd kl. 8 og 10.15 B.L 12 ára Sýnd kl. 2,4 og 6 m/ísl. talfi Bad Education - Sýnd kl. 6 Hotel Rwanda - Synd kl. 3.40 og I Synd kl. 3,6 og 9 sYningartimar LilLÐA 14.-16. MAI House of the Flyíng Daggers - Sýnd kl. 10.15 B!O.IS .illt o ejnun' LAOOABAS. \':'K Sírru 553 2075 -O^Forsalan í fullum gangi Sýningartímar gilda 14.-15. og 16. maí ÓR BEINT A TOPPINN í USA |\!XN'.IX>\\ I !i \\ i x Þegaf M þitt w toniú i lúst w ooti aö eiga snaiWikiiAðii Sýnd kl 5,5:30,8 og 10:20 Sýwl Kl 5t 8 og 10:40 u.u bUXiXCpLXiiX NHOH’KVKin.MAN ÍSl* VN l’I N N tm Sýmno. 5:45,8 og 10:151,116 Sýnd U. 2 m/isl. toli og 4 m/ísl. toli Sýnd ki. 2,4,5,7,8,10 og 11 Sýnd í Lúxus kl. 4,7 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3,6 og 9 B.L 16 ára % Helgi Val „Ég verð þarna með gitarinn og tek efni afplötunni minni" segir tónlist- armaðurinn efnilegi Helgi Valur As- geirsson sem heldur tónleika I Smekkleysubúðinni í dag. Tónleik- arnir hefjast klukkan þrjú og er frítt inn fyrir gesti og gangandi. Helgi mun kynna efni af væntan- legri plötu sinni Demise ofFaith sem kemur út þann 30. maí. A plötunni, sem er Idgstemmd og einlæg, gætir áhrifa frá meistur- um d borð við JeffBuckley, Damien Rice, Morrisey og Xiu Xiu svo einhverjir séu nefndir. Það er því gráupplagt að gera sér ferð i Smekkieysubúðina í dag og hiusta á Helga Val. I búðinni & Bjálkabílskúrar 22 fm ósamsettir bjálkabílskúrar með innkeyrsludyrum, 2 gluggum og gönguhurð. Fullbúinn pakki. Verð 449,000,- kr m/vsk Upplýsingar í síma: 8996753 Trylltir Star Wars-aðdáendur „Ég er búinn að sjá myndina tvisvar og þetta er Star Wars-mynd- in sem maður er búinn að bíða eft- ir,“ sagði Guðmundur Breiðfjörð um kvikmyndina Episode III: Revenge of the Sith. Kvikmyndin, sem verður frumsýnd þann 20 maí, er síðasta Star Wars-myndin, en forsala að- göngumiða hófst í vikunni. Óhætt er að segja að menn hafi rokið til því 500 miðar seldust fyrsta daginn í for- sölu. Horfa á Star Wars í sólarhring Morgunþátturinn Zúúber á FM957, í samstarfi við Spron og BT, leitar að einstaklingi til að horfa á myndina í heilan sólarhring. „Sá sem tollir í 13 sýningar fær heimabíó að verðmæti tvö hundruð þúsund krónur, árskort í Smárabfó, Star Wars-safnið og svo fær hann frítt á myndina í 14 sinn með vini sína“ segir Sigvaldi Kaldalóns einn þáttar- stjórnandi Zúúber. Þeir sem hafa áhuga þurfa að senda tölvupóst á zuuber@fin957.is og segja af hverju þeir eiga skilið að fá að taka þátt. Dregið verður í þættinum á fimmtudaginn 19. maí. „Það er gaman að segja fiá því að það eru bara karlmenn búnir að senda okkur línu“ sagði Svali að lokrnn. Bíógrúskarar bíða spenntir. „Það er voðalega gott hljóð í okk- ur varðandi þessa mynd, við bíðum spenntir," sagði Gunnar Ásgeirsson afgreiðslumaður hjá Nexus þegar PV náði tali af honum í gær. Nexus er verslun sem sérhæfir sig í afþrey- ingarefni og margir aðdáendur Star Wars ramba þangað inn. „Þessi mynd hefur hlotið miklu betri dóma út í heimi en t.d. síðasta mynd. Það er því miklu meiri eftirvænting núna en þegar Attack of the Clones kom út.“ Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Fundur vegna deiliskipulags lóðar Menntaskólans við Hamrahliö Fundarboð: Opinn kynningarfundur 18. maí 2005. Vakin er athygli á því að í auglýsingu er breyting að deiliskipulagi Menntaskólans við Hamrahlíð. Deiiiskipu- lagstillagan er auglýst frá 6. maí til 17. júní 2005 og sýnir afmörkun lóðanna Hamrahlíðar 10 og Háuhlíðar 9. Meðal annars er gert ráð fyrir tveimur nýjum viðbyggingum við menntaskólann og munu færanlegar kennslustofur á lóðinni sunnan skólahússins verða fjarlægðar. Þar verður fjölgað bílastæðum og lagður göngustígur sem tengist stígakerfi borgarinnar. Deiliskipulagstillagan verður kynnt á opnum fundi í Menntaskólanum við Hamrahlíð miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 í stofu 29. Skipulags- og byggingarsvið BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 ScarlettJohan- sonáCannes Scarlett Johanson stal sen- unni og Cannes-kvikmynda- hátíöinni á dögunum. Hún kom meö Woody Alien og konu hans aö kynna nýja kvikmynd Woodys, Matchpoint, þar sem Scarlett fer með aðalhlut- verkið. Scarlett er aðeins 21 árs en þótti fegurst allra kvenna á hátíðinni og vakti gríðarlega tísku- með smekklegum og útpældum klæðaburði. Þegar hún var spurð að því hvemig það hafi verið að vinna með Woody Allen sagði Scarlett að það væri draumur, stórskemmtileg lífsreynsla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.