Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005G Fréttir 0V * r. • \ - "f Komin heim eftir brunann Rafn Bjamason og eigin- kona hans, Svanhildur Jóns- dóttir, ern komin aftur heim eftir að eldur kom upp í risí- búð fýrir ofan heimili þeirra að Rauðarárstíg 20. „Við þurftum að dvelja tvær næt- ur að heiman, en svo tókum við okkur til og þrifum ailt og þurrkuðum með hita- blásurum", segir Rafn. Hann þakkar fyrir hve iitlar skemmdir urðu á íbúð þeirra hjóna. „Þetta eru furðu litlar skemmdir, mest- megnis vatnstjón. Risið eyðilaggðist hins vegar al- veg, þar brann allt sem brunnið gat.“ Listamaður brýtur vopnalög Sverrir Ólafsson mynd- listarmaður mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær, ákærður um brot á vopnalögum. Sverri er gefíð að sök að hafa ekki tilkynnt um stuld á byssu úr fórum hans og þótti ákæruvaldinu það vera meinleg vangá. Sverrir er einnig sakaður um að hafa í fórum sínum óskráðan loftriffil ásamt því að geyma skotvopn í ólæstri hirslu, þeirri sömu og hann geymdi skotfærin í, en það er ólöglegt. Þing- festingu var frestað fram yfir helgi sökum tilkomu nýrra gagna. Sveðjur í miðborginni Þrír menn, þeir Hien Minh Ðo, Ninh Van Nguyen og Quang Van Nguyen eru ákærðir fyrir ólöglegan vopnaburð í miðborg Reykjavíkur, aðfaramótt mánudags- ins 12. apríl 2004. Hien og Ninh bám hvor sitt eggvopnið, bæði með 45 sentimetra löngu blaði. Quang var við sama tækifæri gripinn með höggvopn, 76 sentimetra langan járnhólk. Ákæm- valdið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar fyrir brot sín. Málið var þingfest fyrir Héraösdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Öryrkjar keyra um á 250 þúsund króna bílum eftir aö Tryggingastofnun lækkaði ökutækjastyrk þeirra um helming. „Ekkert samráð haft við Öryrkjabandalagið og mótmælum ekki sinnt“ segir Arnþór Helgason framkvæmdarstjóri. Árni Karl Ell- Árni Karl Ellertsson Þessa,glæsi- kerru" hefur Arni ekki efni á að kaupa. „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt," segir Árni Karl Ellertsson ör- yrki sem ætlaði að kaupa sér bíl en brá heldur betur í brún þeg- ar hann komst að því að Tryggingastofnun hefur lækkað ökutækjastyrk öryrkja um helming. „Samkvæmt eldri reglum áttu styrk. „Ég get ekki ímyndað mér að öryrkjar rétt á styrk upp á hálfa milljón þegar þeir sóttu um í fyrsta skiptið. Nú eiga þeir aðeins rétt á 250 þúsund krónum sem er gríðar- lega mikil skerðing fyrir okkur ör- yrkja. Ég er bálreiður yfir þessu máli og tel þetta vera enn eina að- för íslenskra stjórnvalda að öryrkj- um.“ Nýju reglurnar kveða á um að aðeins þeir sem aldrei hafa átt bíl eigi rétt á hálfrar milljónar króna þeir séu margir“, segirÁrni. Konrtið í veg fyrir bílaeign ör- yrkia Ámi segist vera lærður bifvéla- virki. Hann viti því vel að erfitt sé að finna almennilegan bfl á 250 þúsund krónu. „Bílar í þeim verð- flokki eru þeir bílar sem dýrast er að eiga. Kostnaðurinn í viðhald og viðgerðir á svona bflum getur vel ertsson öryrki telur þetta enn eina aðför íslenska ríkisins að öryrkjum. farið upp í 200 þúsund á ári. Með því að hafa styrkinn svona lágan tel ég rfldð vera að búa til feiri vanda- mál en það er að leysa. Reglurnar fyrirbyggja að öryrkjar geti eignast bfl. Það ætti að hækka þetta aftur upp í hálfa milljón, að lágmarki." Fundum bíl fyrir Árna Þrátt fyrir að finnast styrkurinn allt of lágur ætlar Árni samt sem áður að sækja um hann. „Já, en reynsla mín sem bifvélavirki segir mér þó því miður að ekki sé um auðugan garð að gresja." Um leið lýsti Árni yfir áhyggjum sínum um að umsókn hans um styrk verði Með því að hafa styrkinn svona lágan er ríkið að búa til fleiri vandamál en það er að leysa" hafnað sökum þessa viðtals; „Þetta er svo rotið kerfi." DV fór með Árna á bflasölur og fann handa honum þennan þriggja dyra Suzuíd Balengo GL ekinn 120 þúsund kflómetra, með segul- bandstæki og Pluss áklæði - allt sem mann dreymir um. Sem betur fer fyrir Árna var bfllinn á tilboði og kostaði því aðeins 250 þúsund kall. johann@dv.is Fleiri sætar stelpur í Það er allur vindur úr Svarthöfða eftir helgina. Eurovision-helgin reyndist algjört flopp og það liggur haugur af óopnuðum snakkpokum inni í skáp. Þjóðin var náttúrlega á bömmer á föstudaginn og ekki nokkur kjaftur nennti að fylgjast með kjörinu á Ungfrú ísland. Aum- ingja fegurðardrottningamar. Gang- andi þetta á sundbolum eins og naugripir á palli fyrir augunum á gömlum slefandi sjoppukörlum. Þetta fyrirbæri hefur aldrei virkað jafn gamaldags og hallærislegt, full- komlega tilgangslaust og asnalegt. Femfnistum verður örugglega að ósk sinni bráðlega því þessi keppni mun hreinlega leggjast af vegna hallærislegheita. Stúlkurnar voru flokkaðar niður og sú sem vann var líka Nina Ricci- stúlkan, LCN-stúlkan og Netstúlka FM957. Því má svo bæta við að Svarthöfði hefur nú ákveðið eftir vandlega umhugsun og mat á hæfi- leikum stúlknanna að Ungfrú ís- land, Unnur Bima Vilhjálmsdóttir, er hér með líka orðin Svart- höfðastúlkan 2005. Þessi ákvörðun á Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað fínt,"segir Margrét Elíza Harðardóttir sem lenti í þriðja sæti í Ungfrú Island um helgina.„Ég er aö slaka á eftir keppnina og reyna haifa það rólegt I nokkra daga. Svo er auðvitað mikil spennan framundan, enda kom þetta mér allt saman á óvart en ég er mjög sátt við þetta og gæti ekki verið ánægðari. Sumarið er alveg óráðið en það er mikil vinna framundan, það er alveg vlst." lögguna rætur sfnar að rekja til þeirrar stað- reyndar að Unnur Bima ætlar að vinna sem lögga á Keflavíkurflug- velli í sumar. Þetta em gleðitíðindi sem ber að fagna og vonandi mun fallegu kvenfólki fjölga enn frekar í löggunni. Ljótar og luralegar löggur em nefnilega oft hranalegar og leið- inlegar - sérstaklega hefur Svart- höfði tekið eftir þessum löstum hjá þeim þegar hann hefur verið fullur einhvers staðar, ekki með neina stæla, heldur bara orðið á vegi lögg- unnar. Séu löggur sætar má þola hvað sem er. Sæt lögga mætti hand- járna Svarthöfða og draga hann inn í löggubfl, það væri bara gaman. Sæt lögga mætti lflca taka Svarthöfði af- síðis næst þegar hann kemur frá út- löndum og Svarthöfði yrði bara glaður ef sæt lögga myndi taka upp vaselíndós og gúmmíhanska. Sætt fólk kemst nefnilega upp með mun meira en ófrítt fólk og því ætti auð- vitað að fylla allar löggustöðvar af fegurðardísum. Látum laglegar löggur gæta laganna. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.