Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl2005 Neytendur DV ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is • Fjaliahjólabúöin í Faxafeni er með Sumartilboð á fjallahjólum og til dæmis er Mongeese Rockadile AL 20“ hjóUð á 18.900 krónur sem er 3.000 króna sparnaður. • Blómakaup á Smáratorgi er með tuttugu og eina rós í búnti á 1.990 krónur. • Það er tilboð á sumardekkjum í Bílkó á Smiðjuvegi og fæst 155/80R13 dekkið á 3.960 krónur sem er 2.040 króna spamaður. • Sett ehf. í Hlíðarsmára er með 25% kynningarafslátt á Solo sófasettum og fæst til dæmis þriggja sæta sófinn á 69.900 krónur núna. • í Súberbygg í Bæjarhrauni fæst skófla og strákústur sam- an í setti á 2.190 krónur. • Alto háþrýstidælur eru á tilboðsverði hjá Rekstrarvörum á Réttarhálsi og fæst nú NilfiskALTO Excellent háþrýsti- dælan á 28.888 krónur út maí. B Yi I £7- Kærkomin búbót fyrir lestrarþyrsta íslendinga liggur nú á tilboðshlaðborði í bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum. Kristján Freyr Halldórsson hjá Máli og menningu segir sífellt aukast að fólk grípi með sér kiljur og að ekki þyki lengur ófint að gefa þær í gjafir. Kiljurnar kosta 399 krónur stykkið. *Samantekt 23. maí hækkun frá sidast stendur i stad lækkun frá síðast an er ótrúlega svalandi og nærandi. Því ávextir em stútfullir af vítamín- um og ensímum og iíkaminn hlakkar til. Og svo er hægt að lauma spúum, spínati, avókadó, möndlum og öðm góðgæti með. Og aðalkosturinn er að fá sem mesta næringu úr sem minnstu með sem allra minnstri fyrir- höfii. Ég hvet ykkur til að prófa. Notið hugmynda- flugið og það sem ykkur finnst gott. Þróið ykkar eigin uppáhaldshristinga. Ekki gráta elskan mín, þó þig vanti vítamín, þú færð í magann þinn mjóa, melónur og vínber fín, sögðu bræðumir Jónas og Jón Múli. Gangi ykkur vel og verði ykkur að góðu! Þyngdaraflið not- aðtil aðsléttadúk Það kannast allir við krumpum- ar í borðdúknum sem myndast út af samanbrotinu þegar hann hefur verið uppi í skáp og er nán- ast ómögulegt að strauja úr. Þjóðráð til að losna auðveldlega við þessar krumpur er að leggja dúkinn yfir borðið sem 1 hann á eða vera á, kvöldið áður en hann er notaður, úða í brotin og á hliðamar sem lafa út yfir borðbrún- ina og láta standa yfir nótt. Daginn eftir hefur þyngdaraflið séð um teygja á dúknum og hann er orðinn sléttur og þurr. Þjóðráð dagsins miðað við 95 okt* Eitthvað fyrir alla ,Á borðinu er meðal annars að finna titía eftír James Joyce og þessa klassísku skandinavísku höfunda og svo er eitthvað eftír íslenska höf- unda þarna líka, til dæmis em bæk- ur eftir Gyrði Elíasson á þessu verði, svo örfá dæmi séu tekin,“ segir Krist- ján Freyr. „Til að mynda verður æ vinsælla að grípa með sér kilju í sumarfríið og útgáfa á kiljum er eftír því. Það er svo bara að koma og kíkja á borðið, því sjón er sögu ríkari." tj&dv.is A tilboðsborði sem upp er stillt fyrir utan bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum má sjá aragrúa kilja á verðinu 399 krðnur. I sumar verður markaðstorgsstemning fyrir framan búð- ina þegar veður er gott enda kiljuformið komið til að vera. „Þetta er hlaðborð sem er troð- fullt af bókum og fólk getur komið og gramsað í þessu,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Máli og menningu. „Þetta verður uppi í allt sumar enda hefur þessu verið gríð- arlega vel tekið og þegar vel viðrar færum við borðið út á Laugaveg og þá myndast svona markaðssetn- ing." Kiljur í gjafir „Jólabækurnar koma þetta tveimur til fjórum mánuðum eftir jól út í kiljuformi og nú eru menn famir að kaupa meira af þessum bókum en áður og markaðurinn fyrir þessar bækur því orðinn stærri. Feimnin við að kaupa kiljur hefur minnkað og fólk gefur þær frekar en hér áður þóttí ekki mjög fínt að gefa kiljur í gjafir," bendir Kristján á. Nýtt, gamalt og vinsælt „Þú færð heimsbókmenntir á 399 krónur á tilboðsborðinu sem er alltaf fullt af títlum og við bætum alltaf við kiljum sem seljast vel og setjum inn nýja títla. Þó að þetta sé fyrst og fiemst hugsað fyrir þá sem leita að ódýrum kiljum, þá eru einnig í boði innbundnar bækrnr sem hafa verið lækkaðar í verði og það eru bækur úr öllum áttum." Himneskir hristingar Með hækkandi sól finn ég hvemig mataræði mitt breytíst. Alls konar salattegundir fara að fylla innkaupakörfuna ásamt nýj- um íslenskum tómötum, agúrkum, spínati, klettasalatí og gulrótum með græna kálinu á sem ilma, ummmm... Sólveig Eiríksdóttir Segir lesendum frá hvernig á að gera Ijúffenga og holla hristinga á einfaldan máta. ogbasil..., allt svo ferskt og brakandi. Ég verð líka sólgnari í ávextí, vatnsmelónurnar flytja inn í eldhúshúsið mitt eins og nýir leigjendur. Æ meiri tíma er varið í sund- laugum bæjarins, matjurta- garðurinn fær líka sinn skerf að ógleymdum fótboltavellin- um. Og þar sem klukkustundirn- ar aukast ekki í sólarhringnum hlýt ég að verða að minnka einhvers staðar við mig. Eldhúsið verður fyrir valinu. Ekki að ég þurfi að borða minna. Nei, eldunar- aðferðirnar breytast. Núna fær blandar- inn að leika aðalhlut- verkið. Hann er eitthvað svo snöggur að reiða frarn full- komnar máltíðir á örskotstíma. Þetta tímabil ársins kall- ast hjá okkur fjöl- skyldunni: ÁRSTÍÐ HINNA HIMNESKU HRISTINGA. Og vitíð þið, þetta er sko svolítíð smart. Jú, það tekur svo lítínn tíma að setja allskyns safaríka ávextí í blandarann og kveikja. Útkom- HlaQborð af kilium „Á borðinu er meðal annars að finna titla eftirJames Joyce og þessa klassísku skandinavísku höf- unda og svo er eitt- hvað eftir íslenska höfunda þarna líka." Dýrasta og ódýrasta bensínið í sjálfsafgreiðslu á Islandi e lagu verfii i allt sumar Kristján Freyr við kiljuhlað- borðið / allt sumar verða kiljur boönar á 399 krónur hjá Máli og menningu á Laugaveginum. Grænmetiskonan og hollustan Atlantsolía ATLANTSG í Ódýrast 103,80 - allar stöðvar Dýrast 103,80 -allar stöðvar ó»eGO Ego Ódýrast 103,40 - allar stöðvar Dýrast 103,40 - allar stöðvar ESSO Ódýrast 104,30 Stórihj./Sel- f. /Hverag/Hafnarfj/Gagnv. Dýrast 107,50 Vestmannaeyjar Olis Ódýrast 103,80 Hafnarfjörður Dýrast 105 Akranes Orkan Ódýrast 103,0 - allar stöðvar Dýrast 103,30 - allar stöðvar lORKAN, ÓB Ódýrast 103,30 Fjarðarkaup Dýrast 104,70 Borgar- nes/Blönduós Skeljungur Ódýrast 104,30 Gylfaflöt/Hverageröi Dýrast 108,30 11 af 41 stöö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.