Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 Bílar DV Blómleg bilasala „Bflasala gengur vel, við erum glaðir," segir Gísli Jóns- son hjá Bflamarkaðinum Smiðjuvegi. „Markaðurinn virðist ekki vera mettur þrátt fyrir mikla sölu á bflum und- anfarin misseri". Við aðstæður sem þessar, þegar ailir eru að fá sér bfla, hlýtur verð á notuð- um bflum lækka töluvert. Er ekki hægt að gera góð kaup í notuðum bflum í dag? „Jú heldur betur,” segir Gísli, „sem dæmi um það vorum við með 2003 árgerðina af Avensis sem fór á 1500 þús.“ Bflaplön bflasalanna eru full af góðum bflum á góðu verði. Það er deginum ljósara. Sumt fólk lítur á ameríska pall- bfla sem vandamál og færir fyrir því skynsamleg rök að mínu mati án þess að mínar skoðanir og annarra á málefninu fari að öðru leyti saman. Hins vegar rétdætir slík andúð hjá fjölmiðlafólki ekki umfjöllun um vinnubfla sem lituð er forsjárhyggju eða umfjöllun sem ber keim af persónulegum áhyggj- um af Qölgun bflanna og vanlíðan vegna þess að einhverjir kunni að nota þá í stað einkabfla. Það eru skoðanir en ekki blaðamennska - á þessu tvennu er reginmunur. Næststærsta dagbfaðið birti nýlega forystugrein þar sem forsjárhyggja lak af hverri línu en fulltrúi rit- stjórnarinnar virtist hafa upp- götvað, fyrir tilviljun, að amerískir pallbflar, sterkbyggðir trukkar sem bera lægri aðflutningsgjöld en fólksbílar, séu óhentugir fýrir borg- arsnatt! Betur færi ef fjölmiðlafólk birti persónulegar skoðanir sínar á mál- um sem dálka- eða þáttahöfúndar eða með aðsendum greinum undir fullu nafni og undir mælikeri les- enda/hlustenda á sama hátt og aðrir borgarar. Ankannalegt er að sjá eða heyra persónulegar skoð- anir um tilhögun aðflutningsgjalda af vinnubflum dulbúnar sem ffétt- ir, fréttaskýringu og/eða ritstjórn- arskrif og jafnvel með röngum uppfýsingum, eins og dæmi hafa verið um, auk hæpinna fúllyrðinga um notagildi minni og léttari Bílasérfæðinqur DV vnnubfla. Endurnýjun vinnubílaflot- ans Samtök um umhverfisvernd halda því fram að amerískir pallbfl- ar með dísilvél, sem keyptir hafa verið í miklum mæli að undan- förnu, „noti mikið eldsneyti", eins og það er orðað. Varðandi stærstan hluta nýrra pallbfla á þetta ekki við rök að styðjast. Um síðustu áramót tóku gildi í Bandaríkjunum ný lög (Tier 2) um mengunarvamir og eldsneytiseyðslu bfla - þau ströng- ustu í heimi. Vegna þeirra em nýir og nýlegir amerfskir pallbflar með sparneytinni dísilvél og með marg- falt minni mengun í útblæstri en sams konar bflar framleiddir fyrir fimm til átta árum. Mengun í út- blæstri léttra amerískra jeppa og pallbfla hefur minnkað um 86% síðan 1975 og um 96% hjá sams konar bflum af næstþyngstu gerð síðan 1988. Sem dæmi um eldsneytisnotk- un bíls af næstþygstu gerð er að þriggja tonna Ford F-250 Pickup af árgerð 2004 með sex lítra 325 ha túrbódísilvél eyðir að meðaltali, í blönduðum akstri (óhlaðinn), 12,5 lítmm á 100 km. Fjallað er um bfl- inn, tækni hans, kosti og galla eftir 5000 km reynsluakstur á www.leoemm.com /ford_£250.htm. Um þessi mál em upplýsingar á ve&ium (www.epa.com) og er hluti þeirra upplýsinga aðgengilegur á fslensku f skýrslu á slóðinni www.leoemm.com/mengunar- skyrsla.htm. Villandi er þegar gefið er í skyn að amerískir vinnubflar séu eyðslufrekir án þess að nefnd Isé viðmiðun. Vekja má athygli á að með nýju vinnubílunum em endumýjaðir eldri og eyðslufrekari dísilbflar sem valda umtalsvert meiri loftmengun. ör endumýjun vinnubflaflotans, sem nú á sér stað og stýrt er með aðflutningsgjöld- um, er því umhverfísvernd. Um þá aðferð til vemdar umhverfinu geta verið skiptar skoðanir eins og gengur. Dráttargeta pallbíla Dráttargeta amerísku pallbfl- anna er meiri og stærra hlutfall eig- in þyngdar en annarra jeppa og vinnubfla. Dæmi: Mesta dráttar- geta þriggja tonna Ford F-250 rúm er sex tonn. Dæmi til samanburð- ar: Mesta dráttargeta 1,8 tonna Toyota HiLux pallbfls er tvö tonn og mesta dráttargeta 2,6 tonna Toyota LandCmiser af árgerð 2002 með fjögurra lítra vél er 2,2 tonn. Hætta fylgir því að draga t.d. fellihýsi með léttari bíl eða jeppa og af því hafa hlotist alvarleg slys. Til að draga þyngri vagna eins og fýlgir verktakastarfsemi, en sem dæmi má nefna hestaflutninga- vagna fýrir fjóra, sex eða átta hesta, koma varla aðrir til greina, eigi að virða gildandi lög í landinu, en am- erískir pallbflar. Hvers vegna dísil- bflar henta betur en bensínbflar til dráttar, og um hagkvæmni nýrri amerískra pallbfla með 6-8 lítra dísilvélum til þeirra verka, má lesa um á www.leoemm.com/disilvel- in.htm. Skiptar skoðanir um tilhögun aðflutningsgjalda af vinnubfl- um/pallbflum em eðlilegar, enda era þær reglur byggðar á pólitískri ákvörðun. Eigi umræðan að efla almannahagsmuni þarf hún að byggja á staðreyndum og gera þarf greinarmun á upplýsingum og skoðunum. Leó M. Jónsson véla tækniíræömgur leoemm.com 4 Yamaha krakkahjól Þessi er ekki óheppinn að fá að sitja þennan grip. Alvöru ! mótorhjól. Það eru engir gírar á þessu hjóli, engin skipting heldur. Einungis bensíngjöf og bremsur. Svona hjól kosta frá I 188.000,- Bílabúö Benna hóf nýverið innfluting á mót- orhjólum. Auk hjólanna mun Bílabúð Benna sinna þjónustu við hjólin og bjóða upp á aukahlutapakka. „Bílabúð Benna spratt upp úr mótorsportinu, þar eru rætur okkar og við ætlum að sinna mótorhjólafólki af sömu ástríðu og við höfum þjónustað jeppafólk“ segir Ragnar Ingi Stefánsson verslunarstjóri Bílabúðar Benna. „Við erum með breiða línu af hjólum af öllum gerðum. Við bjóðum meira að segja upp á krakkahjól fyrir fjögurra ára krakka og eldri.“ Krakkahljólin eru sjálfskipt 50 kúbika og með drifskafti. Kraftinn er hægt að stilla og breyta eftir því sem barnið verður flinkara á hjólið. „Þessi krakkahjól eru ekk- ert hættulegri en venjuleg reiðhjól, þau má reyndar ekki keyra nema á sérstökum svæð- um og utan vega“ segir Ragnar. Eftirfarandi hjól er að finna hjá Bílabúð Benna. Draumur bílasafnarans Þessi glæsilegi Bugatti er til sölu. Hann er árgerð 1939 og er með átta stokka kappakstursvél. Bugatti-bflar þóttu í algerum sérflokki lúxusbíla og að eignast slíkan bfl er draumur hvers bflasafnara. Royale-útgáfan af Bugatti kostaði 17 milljónir dollara! Þessi héma er nú bara ódýr miðað við það, en hann kostar 750.000 dollara eða 48,7 milljónir. Ef einhver hefúr áhuga þá er heitir fyrirtækið sem selur bflinn Hyman Ltd. Classic Cars og er staðsett í St. Louis í Bandaríkjunum. I i DV Bílar ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 21 Lada Sport enn á ferðinni Rússneski vinnubjark urínn sem remas! vel í Unigt æ tiSsgrfv..' meiri gieði. en stund- v;5 íslendingar þekkjum sem Lada eins og hann gerói hér á utn koin það fyrir aó Spon er enn framleiddur. bklu i Russ- landi Biiisi er \ið að um ,.mánudaasbflar“ frá lai'.ds, heldur í Úrúgtæ. Aiuo Vas, 5000 bílar verði fram- - — " ' \, Lada væru hér í um- framteiðandi Lada. aerði n vveriö sam- ieiddir árieaa í vexksmið- ’Jt ferð. Sríarnir eisa að ing '.ið ynr. oid í Úrúgvæ oin aö reisa uiuim i Úrúgvæ og tryggja ao ailtar se verfcsniiðju i landinu. Þar munu þrjár niðrkaöurinn er Suöur- lögð saina íihershm á ú'.eáftir aí bdnum veröa fr Ameríka öil. Sænsfc tækn h>-^rn f ímleiddan bfl. burtséð frá þrí bensín-. disil- og herúúí ía. Biliinu. os þeiiang heíur verið fcOxniö inn í hvon h elgin haD verði ertiö eða ekki sem nú heitir Lada Diva. mun efiaust framieiðsluferlið sem á að rngcja hiá tlóik inu á færibandinu. Aflbílar á ferð og flugi Orðið „Muscle Cars" er notað yfír ameriska bíla sem framleiddir voru ó árunum 1960 til 1972. Þetta varsann- arlega gullöld amerískra bíla enda bensínið hræódýrt á þessum tíma. „Muscle Car" er ekki það sama og sportbíll. Muscle Car er tiltölulega venjulegur bíll með óvenjulegri vél. Sportbilar eru dýrir og hlaðnir rándýr- um tækninýjungum. „Aflbílar" treysta ekki á tæknina heldur hestöfl og tog. Sumir þessara bíla voru með svívirði- lega stórum vélum Sem dæmi um það var 1966 árgerðin afCorvettu með 425 hestafla vél! Frekar mikill kraftur fyrir nettan bíl eins og Corvettu. DVhveturfyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DVbirtist í blaðinu alla virka daga. 195/50R15 nú 7.548 205/55R16 nú 9.775 205/45R17íiií 11.815 225/45R17 nú 13.885 235/40R18mí 79.725 255/35R18 nú 22.185 Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu 25% afsláttafvinnul "•HT Léttgreiðslur BIUKO - Betri verð! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 leiðir vegna þess hve létt hún er og lipur má bú- ast við að hún verði vinsæl hjá ýms- um þeim sem þurfa bíl sem kemst allt og kostar lítið. „1.590.000 og maður er komin á fjórhjóladrifsbfl" segir Frank Pitt. „Þessir stóm jeppar sem em næstum því vömbflar fara eignlega yfir strikið í praktískum skilningi, Pandan er meira en helm- ingi ódýrari og mildu skemmtilegri". Breskir dómar um pönduna hafa verið á einn veg. Stórskemmtilegur bfll sem kemst hvert sem er. Fiat Panda 4x4 Pandan fer sínar eigin Yugo með 2 púströrum? Bflaframleiðandinn Yugo reyndi á sínum ú'ma að brjótast inn á Bandaríkjamarkað, lflct og VW- bjallan gerði á svo eftirminnilegan hátt á sínum tíma. Markaðssetn- ingin misheppnaðist hrapalega og bflarnir seldust illa. Bandarík- amenn, sem em vanir stórum og miklum bflum, skellihlógu af þess- um litla bfl, ekki minnkaði hlátur- inn þegar komu í Ijós að Yugo-bfl- amir vom einnig misheppnaðir. Upp úr þessu Yugo-ævintýri urðu til ótal Yugo-brandarar eins og þessir: Hvemig uppfærir maður Yugo? Maöur setur vél íhann. Af hverju er hituð afturrúða í Yugó? Til þess að þeir sem ýta honum veröa ekkikalt. Hvað er á blaðsíðu 4 og 5 í Yugo- handbókinni? Leiöarkerfí almenningsvagna Hvað kallar maður Yugo efst í brekku? Kraftaverk Hvað kallar maður Yugo með tveimur púströrum? Hjólbörur Hvað kallar maður Yugo með bremsum? Sérútbúinn Þú vannst Yugó í bingói... /á ég varð íööru sæti. Hvað var í fyrsta sæti? Konlektkassi. Fiat hefur framleitt Panda-gerð- ina um árabil. Þessir bflar hafa reynst vel og nýjustu Panda-bflar- nir em trúir heildarhugmyndinni á bak við Panda-merkið. Traustir, fallegir og ódýrir. Ein útgáfa af Fiat Panda er 4x4-útgáfa sem kallast Climbing. „Þetta er bíll sem vakið hefúr hrifningu hvar sem hann hef- ur verið sýndur. Við fengum eitt ein- tak í síðustu viku og fleiri em á leið- ini“ segir Frank Pitt framkvæmda- stjóri PTT sem er umboðsaðili Fiat. 4x4 Pandan er með ríkulegum stað- albúnaði, svo sem samlæsingum og þakbogum. En það sem vekur athygli er að það er still- ing á vökvastýrinu sem gerir það kleift að létta átakið við sérstakar að- stæður. 4x4 Pandan er ótrúlega seig 6 Honda CRF 450R Þetta er keppniskrossari. Honda hefur með þessu hjöli fest síg í sessi sem einn besti framleiðandi á mótorkrosshjólum. Krossararnir eru léttir og liðugir. Öflugir með sprengikraft. Þetta hjól á að þola allt. Mögulegt er að kaupa mikið urval af aukahlutum sem sérhaefa hjólið eftir þörfum eiganda. 1 Kawasaki 400cc sporthjól Þetta er ekki beint keppnishjól en það hefur allt til að bera sem slíkt. Það sem þetta hjól hefur fram yfir keppnishjolin er bakkgírinn og rafstartið. Bakkgirinn kemur ser vel 2 Kawasaki Vulkan 800 Drifter Vulkaninn sækir til stríðsáranna varandi útiitið. Stór og djúp bretti og mikið króm. Þrátt fyrir gamaldags útlit er Vulkan hjólin hlaðin nýjustu tæki i bland við áratuga reynslu í framleiðslu motorhjóla. Mikið er lagt upp úr að vel fari um ökumanninn sem sést á því að ökumaðurinn situr 5 Suruki GSX 1300 Hayabusa Suruki Hayabusa er hraðskreiðasta fjöldaframleidda mótorhjol i heimi. Hámarkshraði er 300 plus. Hayabusa er japanskt orð og þýðir veiðifáki - en þa ma finna í Japan. „Busan", eins og hjólið er kallað meðal mótorhjolafólks, er talið toppurinn á þessari tegund hjóla. Verður ekki betra. 3Yamaha Road Star 1700@ Road Star Hjolið er hefðbundinn „torkari". Stor vét, flottur hljómur og þægilegir akstureiginieikar Þetta hjól sækir tíl fortíðar í útliti og er hiaðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.