Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDACUR 24. MAÍ2005
Fjölskyldan DV
Gerum ferðalagið skemmtilegra
Allir kannast við hversu hvimleitt það er
að sitja í bíl og börnunum leiðist. Eftir-
farandi atriðið ætti fólk að hafa í huga
áður en það leggur í ferðalag með börnin:
Gott ráð áður en lagt er af stað með fjöl-
skylduna í ferðalag er að merkja poka
með góðgæti fyrir hvern dag sem not-
aður er í ferðalagið. Svona poki með
óvæntum glaðningi getur gert kraftaverk þegar allir
eru að deyja úr leiðindum. Hafið leikina í
bílnum stundum fyrir alla fjölskylduna.
Spurningaleikir eða „hver er ég?" eru fyrir
alla fjölskylduna. Leyfið börnunum að
taka þátt í því að velja leikföng í ferðalag-
ið. Sniðugt er að spara uppáhaldsleikfang-
ið í nokkra daga áður en haldið er af stað.
Fjölskyldan ætti að taka með sér leikrit til
að njóta á leiðinni. Það klikkar ekki.
strákur?
Frá aldaöðli hefur fólk reynt
að segja til um kyn bams
með misjöfnum aðferðum.
Bfþú étt voná strák
m sagt:
- Þú finnur ekki fyrir morgunógleði
á fyrri hluta meðgöngunnar.
- Hjartsláttur barnsins er minni
en 140 slög á minútu.
- Bumban stækkar út fremur en til
hliðanna.
- Lögun bumbunnar líkist körfu-
bolta.
- Þú sækir í saltan og súran mat.
- Þú sækir i próteinrlka fæðu, eins
og osta og kjöt.
- Þú ert fótkaldari en fyrir með-
gönguna.
- Hárin á fótunum vaxa hraðar en
áður.
- Hendur þínar eru þurrari en fyrir
meðgönguna.
- Faöirinn tilvonandi bætir á sig
eins og þú.
- Efþú heldur
hring í bandi
fyrir ofan
bumbuna
snýst hann i
hringi.
- Nefið á þér
virðist stærra
enþaðvar.
- Þú lítur bet-
ur út en nokk-
urn timann
áður.
Sagt til umkynið
Ótal mismunandi aö-
ferðir hafa verið notað-
ar til að finna kynið út
og sitt sýnist hverjum.
Bfþú útt von 4 stelpu
*ír sogtt
- Þú finnur fyrir morgunógleði á
fyrrihluta meðgöngunnar.
- Hjartsláttur barnsins er að
minnsta kosti 140 slög á minútu.
- Þungi bumbunnar sest llka til
hliðanna.
- Lögun bumbunnar minnlr helst
á vatnsmelónu.
- Vinstra brjóstið á þér virðist
stærra en það hægra.
- Þú sækir í sælgæti.
- Hárið á þér fær rauðleitari blæ
en áður.
- Þú sæklr i ávexti i auknum mæli.
- Þér þykir ávaxtasafi betri en
nokkurn tímann áður.
- Efþú heldur hring i bandi fyrir
fyrir ofan bumbuna hreyfist hann
til hliðanna.
- Andlitið á þér virðst þrútlð.
- Þér þykir skorpa og endar á
brauði skyndilega hálfóætt.
- Þú lítur ekki alveg jafn vel út og
áður en þú varst ófrisk.
Sumarnámskeið fyrir krakka eru stór þáttur í lífi flestra fjölskyldna á sumrin.
Námskeiðin eru fyrir krakka fram að 16 ára aldri. Sveitarfélögin hafa staðið fyrir
sumarnámskeiðum af ýmsum toga sem og félagasamtök á borð við KFUM/K. í sum-
ar er ótrúlegt úrval af námskeiðum í boði fyrir krakka og nauðsynlegt að skoða vel
möguleikana sem í boði eru. Siglingar eða sumarbúðir, leikjanámskeið eða golf-
námskeið og allt þar á milli.
Reykjavík
Leikjanámskeið verða uppbyggð þannig að krakkar dsWpuðu
rekieru saman i hóp. Sundnámskeið eru emmg fyrir yngstu
hópana.Frístundaklúbburerstarfrækturisumarfyr,r10-12ára
og smíðavellirnir vinsælu verða reknir viðs ve9a'“!?*°r9™að
Hvert námskeið stendur yfír í viku, senn og má þvl buast viðað
krakkar fari á mörg námskeið í sumar. V a™s/j* '™£%efni
16 ára verður starfræktur ems og venjulega. Helstu verketn,
vinnuskólans verða gróðurumhiröa og landgræðsluverkefm
Heiðmörk Hitt húsið veröur með dagskrá eins og siðustu sumur
en þar gefst ungu fólki á aldrinum 16-25 tækifæri til að v'"na
með götuleikhópi eða ijafningjafræðslunm. Dy!anámske^rfá
urhaldið í samstarfí við Húsdýragarðinn °SSe^rokkum^rí
að vinna íþaríeina viku. KR, Fram, Siglingafélag Reykjavikur,
Goifklúbbur Reykjavíkur, Fjölnir og ÍR verðameO áa9skráfyri
krakka isumar. Skátar verða með útivistarskola og skátaleikja
námskeið. Reiðskólinn Þyrill býður krökkum upp á hestanám-
skeið. Listinn er alls ekki tæmandi og miklu meira er i boði
Reykjavik en hér er stiklað á en ítarlegar upplysmgar um sumar-
námskeið I Reykjavik er að finna á itr.is.
Kópavogur H!I
upp á fjögurfeíkjanámTkeiðfwirt) °þekku.móti °9 áður- <TK býðui
ÞarfiÚMikil'áheKlafúMÚT^'^^'^^^Ö'^f'ðöúnfneðsér-
CarðabæjarbýðuruppTvZnámsi<e,s 'Uf.bur KáPuvo9s °g
verður meö námskeiðfyrir 6- loTraDnnJT™ Un9'in3a- HK
fjöruferðum, iþróttum og ratllífúm °9Skrn samanstendur af
verðurmeð hestanámskeið SbZnZrTnTT'T6 Gustur
ur hka með námskeið i KóaúlZiú 8 á, 9 eldn- KFUM/K verð-
Kópavogs verður starfræktur Tsuúúnr °9 ReykiaV‘k' VlnnuskáH
lýsingarer að finna á kopavogurTs endranær- ftarlegri upp-
Garðabær
íssskosssssSS
b.ttZTT'" ‘ b‘6t° j'mi-
SgasssassBE:
Akureyri
Akureyringar hafa Þettameðörlítið
öðru sniði því íþróttafélogm fá sfyrk
frá bænum og sjá um sumarstarfog
námskeið fyrir Akureyringa.Þaðer
boðið upp á það sama og i hinum
sveitarfélögunum,golfnámskeið,sigl-
ingar, íþróttanámskeið osfrv.lþrotta
skólinn er starfræktur, 'elðnámfiffr
verða að Hömrum. Emn smiðavollur
verður starfræktur í sumar á Akur-
eyri. Vinnuskóli Akureyrarerásmum
stað og endar á uppskeruhátið.
Hafnarfjörður
garða, leikjanámskeið ÖldunnúfúfvT'6' 5*Ö/fl'
Seldi auglýsingapláss á börnunum sínum
Kona frá Providence í Banda-
rfkjnnum komst heldur betur í
fréttimar fyrir skömmu. Hún aug-
lýsti til sölu auglýsingapláss á son-
um sínum tveimur, Emanuel, sem
er 3 ára, og bróöur hans Richie, 3
mánaða. Móðir drengjanna varð
fyrir heiftúöugri mótspymu sam-
borgara sinna fyrir uppátækið og
hlaut skammir fyrir. Móðirin sagði
að hún hefði aldei ætlað að hagn-
ast á uppátækinu heldur aðeins að
benda á það að böm em nú þegar
notuð sem auglýsingar fyrir stór og
BlmE UPIII
smá fyrirtæki. „For-
eldrar eiga f engum
vandræðum með að
klæða bamið sitt í
peysu með flennistóri
Nike-merki,“ sagði
móöirin sér til vam-
ar. „Ég er einungis að
benda á þetta vanda-
mál." Leikar fóm svo ti“'' k"** &««*...
að auglýsingaplássið
á bræðrunum var ekki keypt en
íjölmiðlaathyglin sem fylgdi í kjöl-
farið kvéikti áhuga skopteiknarans
Jim Weicherding sem
fékk bræöuma til að
klæðast hönnim sinni.
Bolur með mynd af
teiknimyndapersónum
sem árétta mikilvægi
bílbelta.
þessa mynd
auglýstu
drenginrnirað
lokum.