Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Page 27
UV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 27 ! Flottur í tauinu Grlmur Hákonarson I Cannes. jj'-jjj >]JJ |ÍÍÉÉ|a BJ Norton Leikarinn m _ . .. n_n > . ■ fdivord/Vorfonrar ■ Lars vonTrier Von Dan- j Rodriguez Leikstjórinn ■ staddur í Cannes við Imerkur 1 kv'kmyndunum' f 4 Robert Rodriguez hefur m.a. | kynningarstörf IIhann Lars vonTrler'bau 9*rt myndirnar Spy Kids og I 11 Grími á frumsymngu. | Qnce Upon Time In Mexicn sig. Ég hefaldrei séð hann svona. Hann er greinilega ástfanginn upp fyrir haus," sagði Oprah. Tom Cruise sem er 42 ára byrjaði með Katie Holmes sem er 26 ára fyrir stuttu en þau hafa reynt að halda sambandinu út affyrir sig. Fyrsta skiptið sem myndir náðust afparinu saman var i Róm i síðustu viku. Kylie Minogue giftir sig Grírnur Hákonarson kvikmyndagerðarmaður var staddur í Cannes á dögunum til þess að fylgja mynd sinni SlavekThe Shlt eftir, en það er fyrsta íslenska stuttmyndin til þess að vera sýnd í Cannes. Myndin vann engin verðlaun en var boðið á aðrar kvikmynda- hátíðir í kjölfarið og tóku áhorfendur henni mjög vel. Grímur lenti í alls kyns ævintýrum þegar hann var í Frakklandi, Breti reyndi að selja honum íslenskt vatn, framleitt af Jóni Ólafssyni, og franskir mótmælendur hrópuðu blótsyrði að honum þegar hann var á leið á frumsýningu. Þetta kemur fram í pistli sem hann skrifaði fyrir Land & synlr-heimaslð- una, málgagn íslensku kvikmyndaakademíunar. Grímur Hákonarson segir í greininni að mikið hafi verið um stjömur á hátíðinni. Hann talar um að hafa setið við hliðina á leikstjóranum Robert Rodriguez en ákveðið að halda „kúlinu" og ekkert verið að kynna sig eða ota að honum nafnspjaldi. Hann kom einnig auga á Edward Norton úti á götu og gætti þess að fara ekki í baklás. Grími var boðið á frumsýningu hjá Lars von Triar en á leiðinni lenti hann I skítugum lýðnum sem vartil ófriðs fyrir utan aðalbygginguna í Cannes. „Ekki eru allir sáttir við stjörnusnobbið og um daginn voru mótmæli fyrir utan aðalbygginguna þar sem reiðir (og líklega vinstri- sinnaðir) Frakkar hrópuðu að þotuliðinu. Það vildi svo til að einmitt þann dag var ég klæddur í smóking og var á leiðinni á frumsýningu á Manderiay eftir Lars von Trier. Roskinn karlmaður hrópaði einhverju hrakyrði á eftir mér og vissi náttúrlega ekki að þarna væri íslenskur stutt- myndaleikstjóri að fylgja eftir mynd sinni Slavek the Shit." HIM Fregnir herma að leikarinn Oliver Martinez, ástmaður Kylie Minogue, hafi beðið stúlkuna að giftast sér eftir að hún kom úr aðgerð vegna brjóstakrabbameins nú á dögunum. Frændi leikarans, Stephane Martinez, sagði við blaðamenn að vegna veikinda Kylie hefði Oliver áttað sig á þvi hvað hún skipti hann miklu miklu. „Veikindi Kylie ollu þvi að Oli- ver áttaði sig á því að lífið snýst um miklu meira en gervi- legan feril í skemmtanabransanum," sagði frændinn. Kylie er sögð í skýjunum yfir bónorði Olivers. Paris s mn Hóteldýrið París Hilton segist hata líkama sinn. Hún segist hafa fengið hroll þegar hún varð að afklæðast fyrir nýjustu bíómynd sína, House Of Wax. „Ég varð að fara úr fötunum fyrir eiit atriði og ég hugsaði bara: Mér er ilia við líkama rninn." Paris, sem var á ailra vörum I þegar kynlífsmyndband með 1 henni var dreift á netinu, sagðist einnig hafa fengið hræðslukast þeg- ar hún var að taka myndina. „Það var verið að taka atriðið að nóttu til og þaðð eina sem ég gat hugsað var: Guð minn góöur!" Birgitta Hitti Bono og The Edgeáveit- ingahúsi. „í gær fómm víA út að borða ítölskum veit ingastað sem heitir Babbo og þar voru Bono 0g Edge í U2 að borða allt kvöldið f góð- um félags- skap, “ segir Birgitta Haukdal á heimasfðnnni jjaf. ar.is. Hún er nú stödd °9 The Edge í New York ásamt ve xZ" agarhafi toedlk, Sveto^yu kærasta sínum í fffi en þaU skötuhjúin skelltu sér í rekist ^^orgarferð. m“St á _síðunni að sagði sendi ar komi brátt til íslands og haldi tónleika og segist pottþétt aetla að mæta á þá tónleika, enda mikill að- dáandi sveitar- innar. Ekki kemur fram á síðunni hvort húnhafirættvið þá félaga og þvf siöiir er nokkuð vit- að hvort mögulegt samstarf milli írafárs og U2 sé á teikniborðinu. Birgitta virtist allavega í skýjunum með að hafa á þá félaga: „Þetta þótti brjálæðislega gaman," söngkonan geðþekka og 1000 kossa heim Nelly í góðgerðarmálum Rappannn Nelly kvaddi til meðleikara sfna f kvik- myndinni „The longest Yard" til þess aö mæta á frumsýningu kvikmyndarinnar í St.Louis, heima- bæ rapparans, nú á dögunum. Gamla kempan geðþekka Burt Reynolds mætti ásamt þeim Chris Rock og Adam Sandler en sýningin var til styrktar góðgerðarsamtökum rapparans, 4Sho4Kids. En þau samtök eru til styrktar langveikum bömum. Nelly sagði svo í viðtali við blaðamenn á staðnum að það væri sjaldan sem borgin St.Louis fengi að upplifa sanna Hollywood-stemningu og að hann þakkaði meðleikurum sfnum kærlega fyrir að hafa nennt að mæta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.