Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 11 Atvinnulausirfá vændisafslátt Þjóðverjar á atvinnuleys- isbótum fá nú 20 prósenta afslátt á vændishús í Dres- den. Þeir sem falast eftir afslættinum þurfa að sýna atvinnuleysisskírteinið sitt til að teljast gjaldgengir. Hugmyndin kviknaði hjá stéttarfélagi vændiskvenna en viðskiptavinum vændis- húsa hefur fækkað mikið að undanfömu sökum mikils atvinnuleysis í Þýskalandi. íbúð páfa til sölu íbúð, sem Bene- dikt XVI páfi bjó eitt sinn í, hefur verið sett á sölu á upp- boðsvefnum eBay og er byrjunarverðið aðeins tæpar hundrað krön- ur. fbúðin var heimili páfa þegar hann kenndi guðfræði við Háskólann í Bonn. Með auglýsingunni á vefnum fylgir mynd úr símaskrá þar sem stendur „Ratzinger, Jos- eph, Dr, Uni-Professor, Wurzerstr. 11". Sala á mun- um tengdum páfa er í al- gleymi þessa dagana en 21 árs gamall Þjóðveiji seldi gamlan Volkswagen Golf sem páfi átti á rúmar 16 milljónir á dögunum. Eins árs í fangelsi Eins árs bam var handtekið og látíð dúsa í fangelsi yfir nótt í Mexíkó fyrir skömmu. Bamið var handtekið þegar faðir þess reyndi að ræna sex vod- kaflöskum úr verslun í Puerto Progresso. Hann setti flöskumar í barna- vagninn en öryggisverðir verslunarinnar sáu við honum. Lögregluþjónum þótti réttast að skrá bamið sem sakboming þar sem flöskurnar vom í vagnin- um. Því fóm feðgamir saman í fangaklefa en það var ekki fyrr en fangavörð- ur með vití kom á vakt næsta morgun að drengn- um var sleppt. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Lilju Sæmundsdóttur sem er of feit til að ætt- leiða, segir ættleiðingarnefnd hafa hunsað almenn stjórnsýslulög hvað varðar rann- sóknarskyldu og andmælarétt þegar nefndin tók mál Lilju fyrir og gaf henni nei- kvæða umsögn. Ætlleiöingarnefnd hunsar almenn stjórnsýslulög Ættleiðingarnefnd virti ekki almenn stjórnsýslulög þegar hún tók fyrir mál Lilju Sæmundsdóttur, konunnar sem þótti of feit til að fá að ættleiða. Þessu hélt Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Lilju, fram í samtali við DV í gær. Margrét Hauksdóttir, formað- ur ættleiðingaenefndar, segist vera bundin þagnarskyldu af perónuverndarlögum og geti því ekkert tjáð sig. Ragnar Aðalsteinsson segir ætt- leiðingamefnd ekki hafa unnið sjálf- stætt í máli Lilju heldur eingöngu tekið við gögnum frá dómsmála- ráðuneytinu. „Það var mikill munur á því hvernig málið var unnið hjá Barnavemdamefnd Akureyrar sem kallaði alla sérfræðinga til áður en nefndin gaf umsögn sem var mjög jákvæð fyrir Lilju. Ættleiðingamefnd tók eingöngu við gögnum frá dóms- málaráðuneytinu, talaði hvorki við Lilju né sérffæðinga og komst að þeirri niðurstöðu að hún væri óhæf til að ættleiða böm. Braut stjórnsýslulög Ragnar segir barnaverndarnefhd vera óháð- an aðila sem tengist á eng- an hátt Bjorn Bjarnason dóms- málaráherra Villfrekarfá spurningar f tölvupósti en aö svara þeim / slma. „Það er alveg klárt í mínum huga að Ætt- leiðingarnefnd braut almenn stjórnusýslu- lög því hún virti hvorki rannsóknar- skyldu né andmæla- rétt." dómsmálaráðuneytinu en ættleið- ingarnefhd er skipuð af dómsmála- ráðuneytinu. „Það er einnig ein- kennilegt að ráðuneytið skuli senda erindi Lilju til ættleiðingar- nefndar þegar barna vemdamefrid hafði gefið jákvæða umsögn án nokkurra fyrirvara," sagði Ragnar í gær. „Það er alveg klárt í mínum huga að ættleiðingarnefnd braut almenn stjórnusýslulög því hún virti hvorki rannsóknar- skyldu né andmæla- rétt." Málið í réttum farvegi Margrét Hauksdóttir lögffæðing- ur og formaður ættleiðingarnefndar, vildi lítið tjá sig um málið þegar DV hafði samband við hana í gærkvöld. Aðspurð um þær ásakanir Ragnars á hendur nefndinni um að hún hefði brotið almenn stjórnsýslulög sagði Margrét að fyrst þetta væri hans skoðun þá væm málin í réttum far- vegi, það er fyrir dómstólum. Mar- grét sagðist ekki ætla að tjá sig um einstök efrúsatriði ásakana Ragnars, hvorki hvað varðaði það að nefndin hefði ekki i sinnt rannsóknarskyldum 1 sínum eða virt rétt Lilju til andmæla. Bundin trúnaði „Ég er bundin af trúnaði og þagnarskyldu samkvæmt per- sónuverndarlögum og ætla ekki að tjá mig um þessi mál í fjöl- miðlum. Ég lít líka svo á að málið sé komið úr okkar höndum og nú verðum við að bíða eftir úrskurði dómstólanna." Aðspurð sagð- ist Margrét ekki líta svo á að það sé áfellisdómur „ yfir nefndinni A að Lilja hefði \ ' ákveðið að fara með málið fyrir dómstóla. „Það lít- ur hver sínum augum á svona mál og ég get j ekki tekið það nærri mér. , Við J Ragnar Aðalsteinsson, ] lögmaður Lilju Segirætt- I leiðingamefnd ekki hafa I sinnt rannsóknarskyldum sin-1 | um né virt andmælarétt í | meðferð sinni á máli Lilju. göngu umsagnaraðilar en það er dómsmálaráðuneytið sem sér um ákvörðunartökuna," sagði Margrét. Sendu mér tölvupóst Þegar DV fór þess á leit við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra að hann svaraði nokkrum spurningum blaða- manns vegna málsins baðst hann undan að svara og bað blaða- mann að senda sér spurning- , amar á tölvu- pósti. „Ég hef ekki áhuga að vera í síma- sam- bandi við ykk- ur,“ sagði Bjöm ogvar nokkuð mikið niðri fyrir. oskar@dv.is erum em Lilja Sæmundsdóttir Fékk ekki réttláta meðferð hjá ættleiðingarnefnd að mati lögmanns hennar. vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoóunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum Krafa er gerö um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eítthvað allt annað. Dæmi um inánaðarlega greiöslubyrði af 1.000.000 kr. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lanafulltrúi á viðskiptasviöi Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbota Ragnheiður ÞengTlsaóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúí n viðskiptasvíði, Ráðgjafar okkaf veita öllar nánari upplýsingar. Þú yetur litið inn i Ármúla 13a, hringt. í sima 540 5000 eða sefft tólvuj>óst á frjalsi#frjalsi.js Lánstími 5 ár 25 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 ■ WÁ pj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.