Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 29 Kristján Jóhannsson söngvari er 57 ára í dag. „Maðurinn veit að þegar hann til- einkar sér að elska lýkur hann upp dyr- unum fyrir sjálfri athöfninni að elska og einmitt þá verður hann fær um að gangast kærleikanum á hönd. Framtíðin er björt og ekki tími fyrir leiðindi," segir í stjörnuspá hans. © Ekki leyfa þér að eyða tíma í að mynda með þér tilfinningar um gagnsleysi þegar þrár þínar eru annars vegar, kæri vatnsberi, því möguleikar þfnir eru miklir. F\Skam\í (19. febr.-20.mars) Hjálpaðu öðrum að komast af og sjá, fjöldi fólks leggur þér lið svo draumar þínir rætist. Óvæntir hlutir koma fram á sjónarsviðið þegar hjarta þitt er skoðað þar sem umhyggja þín í eigin garð og annarra er mikil og nán- ast áþreifanleg af þinni hálfu. Hrúturinn (21.mars-19.apiH) Þú leitast um þessar mundir við að lesa á milli línanna af einhverjum ástæðum og ert mjög fær í því en getur þó að sama skapi hæglega lesið annað en er og þá áttu það til að gera mistök þegar tilfinningar þínar og annarra eiga í hlut. © © Nautið (20.oprH-20.mal) Þakklæti og framkvæmdir birt- ast hér þegar dagarnir framundan eru kannaðir hjá fólki fæddu undir stjörnu nautsins en á sama tíma kemur hér fram að þú býrð yfir ótta við að gera mistök. Tvíburarnira;. mal-21.júnl) Tak á móti hverjum degi eins og hann er á allan hátt og tileinkaðu þér að þiggja það sem þér er gefið. Þér hefur verð gefinn sá eiginleiki að vera þolinmóð/ur og ættir þú að nýta þann hæfileika næstu vikur. ®i 1 Ekki búast við að fólkið hér í kringum þig sé fullkomið eða viti ósjálfrátt hvað þú þráir því þú ert fær um að heilla hvern sem verður á vegi þínum. Krabbinn (22.júni-22.júii) © líónlb (23. júli-22.ágúst) Minntu þig á það daglega að tilvera þfn er lífsundur (til að vera fær um að efla eigin styrkleika er þér ráð- lagt að hlúa mun betur að sjálfinu). © Meyjan (21. ágúst-22. septj Taktu fyrsta skrefið í að eigna þér eiginleikann sem þú öfundar ná- ungann af eða ert afbrýðisamur/-söm út af.Taktu eftiröllum smáatriðum líð- andi stundar sem kunna að vera mun stærri en þig grunar. \oq\n (21 sept.-23.okt.) Þú ættir ekki að hika við að láta skynsemina ráða varðandi verk sem þú stendur frammi fyrir en leggðu fram- vegis sérstaka áherslu á það sem þér finnst mikilvægast f tilveru þinni og reyndu eftir fremsta megni að innleiða aðeins hið góða f Iff þitt. © Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Þú ættir að prufa að taka skref til baka í huganum og átta þig á því sem hefur orðið á vegi þínum og hvern- ig þú hefur brugðist við. Bogmaðurinn -2;. Þú ert fær um að horfa fram- hjá lífsgæðakapphlaupinu og flýta þér hægt. Hér ertu minnt/ur á að slQ'njun þfn er einstaklega næm þótt þú kjósir að halda öðru fram, kæri bogmaður. Steingeiting2(te.-;s>.jflflj Þér er ráðlagt að rekja vænt- ingar þínartil upphafs þfns um þessar mundir (maflok). SPÁMAÐUR.IS Steini sleggja hefur vakið óskipta athygli fyrir sjálfshjálpar- pistla sína í DV. Þar hefur hann reddað málum, þrifið grill og gert upp sólpaUa, svo eitthvað sé ne&it. Nú er Steini á leið á sjóinn, en hann er lærður vélstjóri. Hann fer sem stýrimaður á línuskipið Val ÍS og ætíar að moka upp lúðu á íslands- miðum. „Hafið er mín hjákona og hafið kallar," segir Steini, sem kemur til með að vera úti á sjó í allt að viku f einu. Hann ætíar þó ekki að svíkja lesendur sína heldur halda áfram með pistíana. „Ég mun grípa í það í ffíum." Lágmarksverð fyrir lúðu er 250 kall á kílóið, en sjálfur borðar Steini ekki lúðu, frekar en annan fisk, enda með ofnæmi. „Sumir vilja halda því ffam að ég sé sjóarinn sem hafið hafnaði," segir Steini, en bætir við af sönnu æðruleysi og karlmennsku: „Einhver verður að afla gjaldeyris fyrir þjóðarbúiö." Nú eru Hjálmadagar! ^TÍOOO krónu afsláttur af öllum hjálmum Dæmil: Etto Mackl Fullorðinshjálmur kostar kr.3.590.- Þú færð hann á aðeins 2.590,- á hjálmadögum. Dæmi2: Etto Ettino Bamahjálmur kostar kr.2.990,- en einungis kr.1.990.- á hjálmadögum í GÁP Etto Mosqutto Tilboósverð: Kr.18.900. Etto Mosqutto Nýjustu tilboðin eru kynnt a vefsíðunni okkar um leið og þau bjóðast! Fylgstu þvi alltaf vel með Rockadíle AL 20” SltnBfw Tofa. FremttflTryiBfi 30.nn Etto Mosqurto Tilboðsverð: Kr.16.900. Tilboðsverð: Kr.21.900. Giro Rodeo 7stro. frwnrirfHMii 3Qrnm niboðsverð: Kr.13,900 GiroRodeo Verö: kr.17.900. Etto Kolibri 'ilboðsverð: Kr.21.900, Motivator Miní 20’ Tilboðsverð: Kr.11.900. Giro Skyline Verð kr.14.900. Rockadiie AL 24' Shimano 21 gira. Framdempari 70mm ÁfcrteB, ifgfsrðr. Hnót. ryðftri/ tww Ryðgar «Mót Tilboðsvorö: Kr.18.900 - Moto Micro 16" Ttlboðsverö: Kr.9.900. Etto Mack 1 Etto Mosqutto Girt Moto Micro 12” alvöru fjallahjól FAXAFENI 7 www.gop.is > 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.