Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahllð 24,105 Rvik, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðslns í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Kross er ekki denððíls^ grafið um sig hjá almannatengli, sem sér um áróður I um- ferðarmálum. Lengi hefur risa- stór kross ofan við Litlu Kaffistofuna talið andlát f umferöinni. Nú eru komnir vfða um Reykjavík borö- ar, þar sem fólk er hvatt til aö drepa ekki sig og aðra I umferö- inni. Þessir boröar eru allir sam- vizkusamlega merktir krossi, tákni kristinnar kirkju. Almanna- tengill umferöarmála virðist telja, að krossinn sé tákn dauð- ans. Biskupsstofa þarf aö senda þessum aðila bréf meö skýring- um á tákninu, svo aö við getum losnaö viö, aö rangur skilningur á krossi breiðist út I landinu. Vígasveitir viður- |f&r ogfedar starfa saman I rfkisstjórn f írak og hafa samiö um, aö vfgasveitir þeirra veröi ekkl lagðar niöur, heldur sam- einaðar hernum. Þetta hefur vak- iö skelfingu súnnfta, sem telja sig hafa fariö halloka f landinu eftir hemám Bandarfkjanna. Þeir telja sig sæta of- beldi og skipulögöum morðum af hálfu þessara svefta, sem auö- vitaö eru aö hefha fyrir þá tfma, er súnnftar réöu öllu f landinu hjá Saddam Hussein. Viður- kenning vfgasveita hefur hliðar- áhríf, sjálfsmorösárásir súnnfta aukast. Þaö veröur þvl ekki friö- vaenlegt f (rak á næstunnl, áfram mætast stálin stinn. Sameinuðu þjóðir úr heimurinn stendur á haus viö aö reyna aö gera Bandarfkjunum til geös f málum Sameinuöu þjóðanna eru bandarfskir þingmenn aö ræöa frumvarp um, aö greiöslur Bandarfkjanna til samtakanna minnkl um helm- ing. Frumvarpiö felur f sér, aö samtökin fjár- magni sig meö frjálsum framlögum f staö þess að reiða sig á rfkis- stjómir. Það felur Ifka f sér, aö Bandarfkjastjóm geti tekiö áætlanir Sameinuðu þjóöanna eins og matseöil, valið sumt til aö styöja og hafnað öðru. Aö baki frumvarpsins, sem marglr styðja, er reiöi út af skorti á stuöningi viö fraksstrfö. 13 •O Leiðari 'áM Þrettán nra gamall Mohammed Ismail Aglta var liafður í einangrun í Guantanamo í meira en ár og var neitað um svefn. mJm Jónas Kristjánsson Þeir pynda böm Ellefu ára bam var haft í hinni hræði- Iegu deild 1B í Abu Gharib pyndinga- stöð Bandarfkjanna í Bagdað í írak. Hann sagðist vilja fara heim til mömmu að sögn sjónarvottar. Þrettán ára gamall Mohammed Ismail Agha var hafður í ein- angrun í Guantanamo í meira en ár og var neitað um svefn. Sannanir hlaðast upp um ógeðslegt ofbeldi Bandaríkjamanna í garð útlendra bama. Komið hefur í ljós að 800-900 dreng- ir frá Pakistan, 13-15 ára gamlir, voru hafðir í haldi eftir innrás Bandaríkjanna í Afgan- istan. Hvar sem bandaríski herinn kemur stráir hann tun sig ofbeldi og pyndingum. Alþjóðasamtök eru farin að safna skýrsl- um um þetta og einstök nöfn eru farin að koma í ljós. Við eigum mynd af Omari Khadr, sem var 15 ára, þegar hann var settur í hálft þriðja ár í geymslu í Guantanamo og fékk aldrei að tala við ættingja sína, lögfræð- ing eða fulltrúa frá Rauða krossinum. Juda Hafez Ahmad var lítil stúlka í Abu Gharib, sem sagði Amnesty að verðimir hefðu leyft hundi að bíta í lærið á 14 ára dreng. Vitnaleiðslur hafa leitt í ljós að ein bezta skemmtun fangavarðanna var að siga óðum hundum á böm. Þetta em bara ein- stök dæmi um bandarískt stjómkerfr mann- haturs. Bandaríkin gengu af göflunum sem ríki og þjóð eftir 11. september 2001. Þjóðin varð ofsareið, heimtaði hefhd og var sama hvar hún kom niður. Fyrst var ráðizt á Afganistan og síðan á írak, sem ekkert hafði með árás- ina að gera, né neinar aðrar tilraunir til hryðjuverka á Vesturlöndum. Engin furða er, að Bandaríkin neita að virða alþjóðlega sáttmála um meðferð stríðsfanga. Eng- in furða er, að Bandaríkin em ásamt Sómalíu eina ríkið í heiminum sem ekki er aðili að sáttmálanum um öryggi barna. Bandaríkin era nefriilega brjál- að heimsveldi sem vill leika lausum hala. Ekki verður þess vart að ís- lenzkir fjölmiðlar hafi meiri áhuga en bandarískir á naflaskoðun um mál af þessu tagi. Þeim mun meiri áhuga hafa íslenzkir fjölmiðl- ungar á að fordæma frávik frá þeirri reglu, að oft megi satt kyrrt liggja. Hér vilja þeir liggja í vanþekkingu á tilvemnni. Verst er, að við sem fullvalda þjóð látum okkur í léttu rúmi liggja að hafa her frá brjál- uðu heimsveldi og taka óbeinan þátt í ofbeldisverkum þess í Afganistan ogírak. George W. Bush Kennirenn 1 l.sept- ember um voðaverk sln Iþriöja heiminum Fimmtán ára Omar Khadr var í hálft þriðja ár I Guantanamo og fékk aldrei að tala við ættingja sina, lögfræðing eða full- trúa frá Rauða krossinum. Almenningur varnarlaus gagnvart glæpum kerfisins VIÐ A DV HÖFUM VERIÐ dugleg við að benda á hryllilegar staðreyndir varðandi dómskerfið á íslandi frá því við endurreistum DV. Þekktir of- beldismenn ganga lausir löngu eftir að búið er að dæma þá til langrar fangelsisvistar. Gott dæmi um þetta er Annþór Kristján Karlsson hand- rukkari. Hann gengur enn laus þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Hæstarétti í lok apríl. Fyrir hrottalega líkamsárás sem hann framdi fyrir þremur árum. Fyrst og fremst ÞAÐ TÓK ÓHEMJU LANGAN tíma að birta manninum ákæru og koma honum fýrir dómara. Sem er vægast sagt einkennilegt í ljósi þess að það er þegar búið að birta skyrmótmæl- endunum á Nordica i ákæru fyrir að sóða út nokkra kaupsýslumenn á Hótel Nordica. Og á forsíðu DV í gær var sagt frá barnaníðingi sem misnotaði þroskaheftan pilt fýrir framan nefið á löggunni eftir að hann hafði verið kærður fyrir misnotkun. SA NÍÐINGUR VAR SÍÐAN dæmdur í árs fangelsi í maí síðastliðnum. Eng- inn nennti að sækja hann til afplán- unar og hann náði því að misnota barn á meðan hann beið eftir að kerfið lokaði hann inni. Það eitt og sér er regin hneyksli. Við getum öll ímyndað okkur hvernig foreldrum barnsins líður. Þegar kerfið bregst þeim með þessum hætti. Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir þetta. Ef kerfið væri ekki rotið. SÍÐASTA ARIÐ HAFA dómarar í hér- aðsdómi jafnvel hlíft bamaníðing- um við refsingu, tekið lint á heimil- isofbeldi og neitað að veita vitnum og fómarlömbum vernd gegn ofbeldismönnum. Stjórnmálamenn sýna litla sem enga löngun til að breyta ástandinu. Á meðan bíða borgaram- Enginn nennti að sækja hann til afplán- unar og hann náðiþví að misnota barn á meðan hann beið eftir að kerfið lokaði hann inni. ir milli vonar og ótta. Dæmdir bamaníðingar, ákærðir morðingjar og sumir af hrottalegustu ofbeldis- mönnum landsins ganga lausir. ASTANDH) ER SV0 SLÆMT að lögregl- an sjálf stendur á gati. Þeirra eigin maður þorði ekki einu sinni að kæra Jón Trausta Lúthersson fýrir að nef- brjóta sig í Leifsstöð. mikaef@dv.is Jóhann Benediktsson Sýslumaöurinn á Kefia- vikurflugvelli ber ábyrgð á lögreglumanninum sem þorir ekki að kæra Jón Trausta fyrir nefbrot. I Björn Bjarnason Dómsmálaráðherra | Sigurður Jónsson Barna- sem æth aö taka málið ■ niðingurinn sem tókstaö 1 ísinar hendur og gera ■ niðast á barni eftir að | eitthvað I málunum. l{dómurféll I Hæstarétti Ráðherrar sukka I Ólafur Páll I Sigurðsson I Ofbeldis- I menn biða lákæruen j sóðalegum | skyrmót- | mælanda er ] strax stefnt I fyrirdóm. I Annþór Kristján I Karlsson Gengurenn I laus þrátt fyrir að vera I dæmdur I þriggja ára I fangelsi I Hæstarétti. I Jón Trausti ] Lúthersson lNefbrautlög- I reglumann og I kemst upp með I það vegna I hræðslu lög- | reglumanns við I ofbetdismenn. Ráðherra í grænlensku ríkis- stjóminni hefur sagt af sér í kjölfar uppljóstrana um taumlaus og óþörf útgjöld hans fyrir hönd ríkis- sjóðs. Jens Napaattooq eyddi 4,3 milljónum króna í mat og drykk á einu ári. Þar af eyddi hann tæplega 50 þúsund krónum af almennings- fé á einum eftirmiðdegi í Kaup- mannahöfn, og 3.500 krónum í einn bjór á strippbúllunni Wond- erbar í sömu borg. Mikið ergott að við íslendingar þurfum ekki lengur að búa við fyllerísrugl ráðherranna okkar. Það er af sem áður var að okkar menn eyddu milljónum í áfengi. Jón Baldvin Hannibalsson Iét okkur að vísu borga veislu vinar hans og af- mælisveislu Bryndísar Schram á sínum tíma. Þó svo að ráðuneytin eyði mörg hverlangt um efhi bam fara peningarnir fremur í almennt sukk en ekki fyllerí. Það ergott að Jens Napaattooq Keypti eirm bjórd 3.500. Jón Baldvin Hanni- balsson Létalmenn- ing borga afmæli eig- inkonunnar. Guðni Ágústsson hafí notað millj- arðana sína þrjá íeitthvað annað. Þeir semættu aðvera stofnfjáreigendur í Sparisjóði Hafnarfjarðar Siggi Chaplin -Efeinhverer kennileitif hafnfirsku mannllfsflór- unnierþaö Siggi. Björk Jakobsdóttir - Glæsilegur fulltrúi hinnar hafnfirsku nútímakonu en hér er kynjahlutfall haft I samræmi við raunveruleikann. Steinn Ármann Magnússon - Er af vinum slnum stundum kallaöur Mjaldurinn - svo mik- S ið er fjármálavitiö. Sigga f Sigga &T1mo - Gullsmiöur- inn góðkunni myndi bera af einsoggullaf eir I hópi stofn- fjáreigenda. Laddi - Fyndnasti Islending- urinn og þaö veit sá sem allt veit aö þá veitir ekki afsmá grlni I stjórn sparisjóðsins »5 Stefán Karl Stefánsson - Þó ekki sé nema bara fyrirþaö aö vera lærisveinn Magnúsar Ólafs- sonar, Bjössa Bollu. Siggi Sigurjóns - Hefur lagt meira til bæjarfélagsins en nokkur þeirra sem / rauneruálistayfír stofnfjáreigendur ef þeir Mathiesen-feögar eru frátaldir. Bó - Þekktasti Hafnfiröingur í heimi. Allan Borgvardt - Undantekn- ingin frá regl- unni.Annars eruengirað- fluttir andskot- ará listanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.