Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 1.JÚLÍ2005 Fréttir DV Ríkisendur- skoðandií hestaferð Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi og einn stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar, er lagður af stað í daga hestaferð fjarverandi á meðan ríkir í Hafnarfirði vegna væntanlegrar sölu spari- sjóðsins þar í bæ. Sigurður er væntanlegur aftur til vinnu eftir helgina, en erfitt hefur reynst að ná tali af honum síðustu daga þar sem hann hefur verið upp- tekinn við fundahald. Myndlistá Hotel Djúpavík Á morgun opnar á Hótel Djúpavík myndlistarsýning Þórdísar öldu Sigurðar- dóttur á lágmyndum sem unnar eru f ull, járn, tré og vax. Verkin eru gerð í fram- haldi af ferð hennar um Strandir á síðasta ári og eru ýmsir hlutir sem urðu á hennar vegi með í verkun- um. Þórdís hefur áður unn- ið með samskeytingar úr ýmsum verkum eins og gömlum nytjahlutum og úr sér gengnum fötum. Sýning Þórdísar ber nafnið Sögu- þráður og er hennar níunda einkasýning. Ersumarið tíminn? Já, ég held að sumarið sé al- veg timinn. Sólin færmann til aö brosa. Fin tilbreyting fyrir okkur sem lifum í myrkrinu stærstan hluta ársins. Þetta á sérstaklega við þegar sumarið er búið að vera jafngott og það er búið að vera núna. Á sumrin er einfaldlega meira bros og meira gaman. Svo einfalt er það." Hann segir / Hún segir Já. Ég myndi segja það. Það er bjart, fallegt og hýtt. Ofur- jákvæða manneskjan myndi samt auðvitað segja að það væri meira um ástir á veturna því aö þá einkennist allt af dimmu, kertaljósti og bullandi rómantik. En á sumrin er létt- ara yfir fólki. Það kemur llka alltaf eitthvað frábært fyrir mig á sumrin því þá fæ ég að fara í fullt af brúðkaupum." Elfn Maria Björnsdóttir, stjórnandi brúðkaupsþáttarins Já. Leið Steingríms Hérsjáum við leiðina sem Steingrímur mun qanga, geri aðrir betur. Steingrímur J. Sigfússon nýtir sumarfríið vel. Hann er nú á göngu þvert yfir landið og hyggst svo halda upp á 50 ára afmæli sitt í faðmi fjölskyldu og vina úti í guðsgrænni náttúrunni. Þingmaðiir gengur Steingrímur J. Sigfússon, þing- maður og formaður Vinstri-grænna er um þessar mundir á göngu um landið endilangt, fiá Reykjanesi alla leið austur á Langanes. Steingrímur er einn á ferð að mestu leyti en þó munu einhveijir ganga með honum smá spöl í senn. Hann lagði af stað fyrir viku og áætlun hans gerir ráð fýrir að hann verði kominn á Langa- nes 16. júlí. „Ég hef lítið heyrt af honum, nema eftir fyrsta daginn þegar kon- an hans, Bergný Marvinsdóttir, hafði samband. Hún gekk með hon- um fýrsta daginn og gekk það mjög vel," segir Sigríður Jóhannesdóttir, móðir Steingríms. Sigríður segist ekki vera hrædd um son sinn. „Það eru margir skálar þarna á leiðinni þannig að hann spjarar sig. Hann hefur líka alltaf verið mikill göngu- gaipur. Hann og Hjörleifur Gutt- ormsson gengu mikið saman hér áður fyrr.“ Samferðamenn í mörgu Hjörleifur Guttormsson man eftir mörgum skemmtilegum gönguferð- um með Steingrími. „Við Steingrím- ur gengum mikið saman, til dæmis Sveitamaðurinn Steingrímur Er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að náttúrunni. Hann er jarð- fræðingur að mennt og er ákaflega áhugasamur um móður jörð. man ég eftir einni göngu okkar sem var frá Grímsstöðum á Fjöllum aust- ur að Vopnafirði," segir Hjörleifur. Hann segir Steingrím hafa verið góðan ferðafélaga. „Það má segja að við Steingrímur höfúm verið ferða- félagar í gönguferðum og pólitfk." Heldur upp á afmælið Sigríður hlakkar til 50 ára afmæl- is sonar síns. „Hann mun halda upp á afmælið hér fyrir austan, en hann á afmæli 4. ágúst. Hann ætlar að setja upp stórt tjald hér iyrir utan og hér verður væntanlega margt um mann- inn," segir Sigríður. Afmælið verður Það má segja að við Steingrímur höf- um verið ferðafélag- ar í gönguferðum og pólitík." haldið á heimili hennar að Gunnars- stöðum. „Hingað flutti ég þegar ég var tveggja ára og hér ólst Steingrím- ur upp. Mér finnst gaman að hann skuli halda afrnælið hér." kjartan@dv.is Reykjanesviti Steingrímur hóf göngu slna frá Reykjanesi. Þórshöfn á Langanesi Á Langanesi hyggstStein- grímur enda för sína. I Hjörleifur Guttorm son Ferðafélagi Stein- gríms I gönguferðum \jafnt sem pólitík. Tryggvi Axelsson var ráðinn forstöðumaður Neytendastofu „Við búum í bananalýðveldi" Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Tryggva Axelsson í embætti for- stöðumanns Neytendastofu, en hún tekur til starfa um mánaðamótin. Tryggvi var áður deildarstjóri í við- skiptaráðuneyti Valgerðar og gegndi nefndarstörfum. Hann var forstjóri Löggildingarstofu frá ár- inu 2003, en sú stofn- un var lögð niður með tilkomu nýrra laga um neytenda- stofu og talsmann neytenda. Því var spáð fyrr í mánuðinum að Tryggvi Axelsson Forstöðumaður nýrrar Neytenda- stofu. starfið kæmi í hlut Egils Heiðars Gíslasonar, verkefnisstjóra hjá Vinnumálastofnun. „Þessi ráðning kom mér þægilega á óvart," segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmað- ur, en hann var einn umsækjenda um stöðuna. Jón segir að jafhvel þótt nú séu forsendur til þess að fara fram á skriflega greinargerð til rök- stuðnings ráðningunni, þá séu áhöld um hvort menn muni elta ólar við það. „Ég geri mér fulla grein fyrir hvers konar bananalýðveldi við búum í,“ bætir Jón við. „Næst liggur fyrir að ráða í stöðu talsmanns neytenda. Margir hæfir hafa sótt um og þar á meðal er Jó- hannes Gunnarsson, þó mér sé það til efs að hann verði ráðinn," segir Jón ennfremur. Jóhannes Gunnars- son hefur verið formaður Neytenda- samtakanna um langt skeið. Ekki náðist í Tryggva í gær. Jón Magnús- son hrl. Jóni I kom ráðningin þægilega á I óvart. Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og við- skiptaráðherra skipar I stöðuna Fjögur kíló í Norrænu Fjögur kfló af hvítu dufti, sem talið er vera annað hvort kókaín eða amfetamín, fundust við leit í far- þegaskipinu Norrænu við komuna til Seyðisfjarðar í gærmorgun. Þrír hundar leituðu í skipinu og vísuðu þeir allir á sömu bifreiðina. Efnið fannst í leynihólfi í bflnum. Tveir er- lendir karlmenn voru handteknir og fer Lögreglan á Seyðisfirði með rannsókn málsins. Aldrei áður hefur jafnmikið af sterkum fíkniefnum fundist í einu í skipinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.